Þessi mynd kom mér virkilega á óvart. Ég horfði á þessa mynd með engar væntingar. Alec Baldwin hefur hingað til ekkert heillað mig sérstaklega sem leikari en frammistaða hans í þessari...
Miami Blues (1990)
"Real badge. Real gun. Fake cop."
Þegrar Fred Frenger sleppur úr fangelsi þá ákveður hann að byrja nýtt líf í Miami í Flórída, þar sem hann kemur af stað eins manns ofbeldis- og glæpaöldu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Þegrar Fred Frenger sleppur úr fangelsi þá ákveður hann að byrja nýtt líf í Miami í Flórída, þar sem hann kemur af stað eins manns ofbeldis- og glæpaöldu. Hann hittir fljótlega hina elskulegu Susie Waggoner, sem er bæði nemandi og vændiskona. Andstæðingur Frenger er Hoke Moseley, lögga sem er orðin aðeins of gömul og þreytt í starfi, sérstaklega þar sem það að vera lögga í Miami alltaf að verða klikkaðara og klikkaðara starf með hverju árinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

George ArmitageLeikstjóri
Aðrar myndir

Charles WillefordHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Orion PicturesUS
Tristes Tropiques


















