Náðu í appið
Miami Blues

Miami Blues (1990)

"Real badge. Real gun. Fake cop."

1 klst 37 mín1990

Þegrar Fred Frenger sleppur úr fangelsi þá ákveður hann að byrja nýtt líf í Miami í Flórída, þar sem hann kemur af stað eins manns ofbeldis- og glæpaöldu.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic72
Deila:
Miami Blues - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Þegrar Fred Frenger sleppur úr fangelsi þá ákveður hann að byrja nýtt líf í Miami í Flórída, þar sem hann kemur af stað eins manns ofbeldis- og glæpaöldu. Hann hittir fljótlega hina elskulegu Susie Waggoner, sem er bæði nemandi og vændiskona. Andstæðingur Frenger er Hoke Moseley, lögga sem er orðin aðeins of gömul og þreytt í starfi, sérstaklega þar sem það að vera lögga í Miami alltaf að verða klikkaðara og klikkaðara starf með hverju árinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Þessi mynd kom mér virkilega á óvart. Ég horfði á þessa mynd með engar væntingar. Alec Baldwin hefur hingað til ekkert heillað mig sérstaklega sem leikari en frammistaða hans í þessari...

Framleiðendur

Orion PicturesUS
Tristes Tropiques