Náðu í appið
The Big Bounce

The Big Bounce (2004)

"Who's scamming who? A comedy about taking a chance on paradise."

1 klst 28 mín2004

Jack Ryan er heillandi svikahrappur, sem hefur svindlað smávægilega á hinum og þessum í gegnum tíðina, en aldrei neitt stórt, enda reynir hann að nálgast lífið með bros á vör.

Rotten Tomatoes16%
Metacritic42
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Jack Ryan er heillandi svikahrappur, sem hefur svindlað smávægilega á hinum og þessum í gegnum tíðina, en aldrei neitt stórt, enda reynir hann að nálgast lífið með bros á vör. Hann fer í brimbrettaparadísina Hawaii þar sem hinn vafasami dómari Walter Crewes ræður hann til að hafa hendur í hári alvöru stórglæpamanna. Jack á í ástar- og vinnusambandi við Nancy Hayes, gráðuga hjákonu illa hóteleigandans Ray Ritchie og vitgranna skósveinsins Bob Rogers. Hún er alvöru gullgrafari en hefur ýmislegt að fela ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Shangri-La EntertainmentUS
Material
Taormina Productions