An Alan Smithee Film: Burn Hollywood Burn (1997)
"An Outrageous Look At Making Movies!"
Ungur kvikmyndagerðarmaður, Alan Smithee, kemur til Hollywood að gera spennumyndina Trio.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Ungur kvikmyndagerðarmaður, Alan Smithee, kemur til Hollywood að gera spennumyndina Trio. Af ýmsum ástæðum þá ákveður hann að gera myndina undir dulnefni. Til allrar óhamingju er það regla í Hollywood að ef leikstjóri gerir mynd undir dulnefni þá "verður" hann að nota opinbert dulnefni Félags leikstjóra ... sem er Alan Smithee. Myndin reynist vera algjört drasl og Alan áttar sig á því að hann er bara strengjabrúða í höndum framleiðslufyrirtækisins. Og ekki getur hann falið sig á bakvið dulnefnið, því hann heitir í raun Alan Smithee.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Cinergi PicturesUS

Hollywood PicturesUS






















