Náðu í appið
Love Story

Love Story (1970)

"Love means never having to say you're sorry"

1 klst 39 mín1970

Harvard laganeminn Oliver Barrett IV og tónlistarneminn Jennifer Cavilleri laðast hvort að öðru, og ljóst að þau elska hvort annað.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic84
Deila:
Love Story - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Harvard laganeminn Oliver Barrett IV og tónlistarneminn Jennifer Cavilleri laðast hvort að öðru, og ljóst að þau elska hvort annað. Þrátt fyrir ólíkan bakgrunn, þá hætta þau tvö öllu fyrir hvort annað. Þegar þau giftast, þá hótar auðugur faðir Oliver að útskúfa honum. Jenny reynir að sætta feðgana, án árangurs. Oliver og Jenny halda áfram að byggja upp líf sitt. Þau treysta á hvort annað, og þau trúa því að ástin muni laga allt sem aflaga fer. En örlögin grípa í taumana. Fljótlega þá breytist einlæg vináttan í stærstu ástarsögu lífs þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Hugljúf klassík

★★★★☆

Love Story er algjör vasaklútamynd eins og þær eru kallaðar. Hún er frá 8. áratugnum og er aðalmarkhópur hennar klárlega kvenmenn. Hún segir frá manninum Oliver sem í upphafi myndarin...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Love Story Company

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Vann verðlaunin fyrir bestu tónlist.