The Careless Years (1957)
"Girls From the Right Kind of Home...Stumbling Into the Wrong Kind of Love!"
Tveir miðskólanemar á lokaári, af ólíkum félagslegum bakgrunni, hún frá ríku heimili en hann frá fátæku, eiga stefnumót og þegar stúlkan er ekki nógu tilkippileg...
Söguþráður
Tveir miðskólanemar á lokaári, af ólíkum félagslegum bakgrunni, hún frá ríku heimili en hann frá fátæku, eiga stefnumót og þegar stúlkan er ekki nógu tilkippileg þegar strákurinn byrjar að sýna henni ástleitni, þá finnst honum hún enn meira spennandi, og telur að þau ættu að gifta sig strax. Foreldrar beggja segja þeim að sýna þolinmæði, en þegar stúlkan fær þær fregnir að hún eigi að fara í langt sumarfrí með foreldrum sínum, þá talar strákurinn hana inn á að fara með sér yfir landamærin til Mexíkó og giftast sér þar. Faðir drengsins fer í svo mikla geðshræringu vegna þessa að hann missir stjórn á skapi sínu við son sinn. Sonurinn áttar sig á að þau hafa hlaupið á sig, og fer heim til stúlkunnar til að kveðja hana, og segja henni að þau ættu að bíða með hjónalífið þar til þau verða eldri og vitrari.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur














