Náðu í appið
Thunderheart

Thunderheart (1992)

"Two men from different worlds. Two cops after the same killer. Together they must uncover the secrets. Together they must discover the truth."

1 klst 59 mín1992

Alríkislögreglumaður af Sioux indjánaættum, er sendur á verndarsvæði indjána til að hjálpa til við morðrannsókn, þar sem hann verður að horfast í augu við arfleifð sína.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Alríkislögreglumaður af Sioux indjánaættum, er sendur á verndarsvæði indjána til að hjálpa til við morðrannsókn, þar sem hann verður að horfast í augu við arfleifð sína. Smátt og smátt hættir honum að líka við ógnandi aðferðir kollega sinna í alríkislögreglunni, en þeir virðast vera áhugasamari um að flest annað en að leysa morðmálið. Eftir því sem hann kemst í meiri tengsl við bakgrunn sinn, þá fara heimamenn að treysta honum betur. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TriStar PicturesUS