Prýðismynd um gangster (John Travolta) sem ákveður að snúa við blaðinu, hætta öllum glæpum og fara í kvikmyndaiðnaðinn. Hann fer og ræðir við misheppnaðan leikstjóra (Gene Hackman) ...
Get Shorty (1995)
"Drug smuggling. Racketeering. Loan sharking. Welcome to Hollywood!"
Myndin fjallar um handrukkarann Chili Palmer sem fær það verkefni að hafa uppi á náunga einum sem skuldar yfirmanni hans peninga.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um handrukkarann Chili Palmer sem fær það verkefni að hafa uppi á náunga einum sem skuldar yfirmanni hans peninga. Palmer á ekki í minnstu vandræðum að hafa uppi á honum en á ferð sinni kynnist hann hins vegar þriðja flokks kvikmyndaframleiðanda og í framhaldi af því heillast Palmer af kvikmyndabransanum og ákveður í krafti síns sjálfstrausts að hella sér út í hann og gerast kvikmyndaframleiðandi sjálfur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til þriggja Golden Globe og vann ein: John Travolta fyrir bestan leik í gamanmynd. Myndin fékk ýmis önnur verðlaun einnig og tilnefningar, svo sem Grammy verðlaun fyrir besta lag í kvikmynd.
























