Fyrri myndin var talsvert betri en þetta er engu að síður ágætis afþreying. Tæknibrellurnar eru ekkert merkilegar en samt ágætar og leikur sömuleiðis en það sem mér fannst mestu vonb...
Men in Black II (2002)
MIB 2
"Coming To Rid Your Earth of the Scum of the Universe... Again!"
Fyrir lögreglufulltrúann J, þá er þetta ofurvenjulegur dagur í vinnunni.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Fyrir lögreglufulltrúann J, þá er þetta ofurvenjulegur dagur í vinnunni. Hann er að fylgjast með, gefa út leyfi og halda uppi lögum og reglu meðal geimvera á jörðinni. Einn daginn þá fær J skýrslu um óleyfilega lendingu geimskips nálægt New York. Þetta er gamall óvinur sérsveitarinnar Svartklæddu mannanna, Men In Black, geimvera frá Kyloth sem heitir Surleena. Geimveran er að leita sér að kraftmiklum grip sem heitir Ljós Zartha. J fer að rannsaka málið og fljótlega kemst hann að því að hann þarfnast hjálpar. Til allrar óhamingju þá eru fáir sem eru tilbúnir að vinna með honum, eða eru færir um það, og því leitar hann til K.J þarf að uppfæra minni K, þannig að hann muni allt sem gerðist þegar hann var MIB, og síðan þurfa þeir að stöðva Surleena, áður en það verður of seint.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (25)
Men In Black II er ekki eins góð mynd og ég hélt en hér er verið að segja frá Jay sem heldur áfram að vinna hjá MIB en hann þarf hjálp fyrverandi starfsfélaga sem missti minnið í fyrri...
MIB II. Ef þú sást fyrri myndina er þessi nauðsynleg. Hún er uppfull af góðum bröndurum og afbragðs góður leikur setur svip sinn á myndina. Tvímælalaust betri en sú fyrri en ég er...
Ég veit ekki hvað fólki fannst svona gott við þessa mynd. Ég var að vonast til að hún myndi vera álíka góð og 1 en hún er ekki nálægt því að vera jafn góð og 1. Mér fannst ekkert...
Ég varð fyrir mikklum vonbrigðum með Men in black 2. Myndin er nánast eftirlíking af fyrri mynd þannig að ef þú sást Men in black 1 þá geturðu bara sleppt þessari. Men in black 2 ...
MIB 2 er hin ágætasta skemmtun en er ekki samt betri en MIB enda var hún mjög góð og ekki oft sem það gerist að framhaldsmyndir verði betri en fyrri myndin en allavega ágætis skemmtun í a...
Jæja, ég skellti mér á Men in black 2 um daginn. Í minningunni finnst mér einsog Men in black hafi verið góð mynd, að minnstakosti fyndin mynd, en það má svosem vel vera að mig misminni ...
Barry Sonnenfeld sem hefur gert myndir eins og Men in Black, Get Shorty og Big trouble sendir hér frá sér Men in Black 2. Fyrri myndin hafði yfir að búa vissum ferskleika og skemmtilegum húmor,...
Tja ég veit ekki. Þessi mynd var mjög svipuð og sú fyrri og það er sami húmorinn og fyrirsjánlegur endir. En hún er fyndinn og Tommy lee og Will eru alltaf góðir. Góð afþreiing o...
Það sem kemur kannski helst á óvart með Men in black 2 er að ólíkt forvera sínum er hún frekar myrk og drungaleg en það segir ekki mikið. Fyrri myndin var stórgóð þó að hún væri e...
Skemmtileg en langt frá því að vera frumleg, notuð er húmor tækni sem er rip-off. Ég held að ég ofmeti myndina en samt er MIIB ágætis sumar skemmtun. Og eitt annað, 80 mínútna mynd e...
Men in black 2 framhald af myndinn Men in black. Að mínu mati er fyrri myndin mun skemmtilegri og fyndnari en framhaldið. Tommy Lee Jones er góður eins og alltaf, en mér hefur aldrei fundist Wil...
Same Planet, New Scum (?) Þeir hefðu betur skrifað: Same Cast, worse jokes! Sjaldan hef ég verið eins skúffaður eins og eftir að hafa séð þessa mynd. Einungis tvisvar gat ég glott ...



























