Náðu í appið
Wild Wild West

Wild Wild West (1999)

The Wild, Wild West

"It doesn't get any wilder than this."

1 klst 47 mín1999

Tveir færustu fulltrúar villta vestursins, þeir Jim West og Artemus Gordon, þurfa að bjarga Grant forseta úr klóm djöfullegs brjálaðs vísindamanns, Arliss Loveless, sem ætlar...

Rotten Tomatoes16%
Metacritic40
Deila:
Wild Wild West - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tveir færustu fulltrúar villta vestursins, þeir Jim West og Artemus Gordon, þurfa að bjarga Grant forseta úr klóm djöfullegs brjálaðs vísindamanns, Arliss Loveless, sem ætlar sér að ná fram hefndum fyrir að hafa tapað borgarastríðinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (12)

Já, ég er sammála flestum að þessi mynd flokkast undir sem pure rusl. En þrátt fyrir það, þá eru brellurnar alveg allt í lagi. En náttúrulega er Salma Hayek mesta augnkonfektið í myndi...

Fyrsta orðið sem kom upp í hugann hjá mér eftir að vera búin að sjá þessa mynd var HJÁLP!!! Þessi mynd særði blygðunarkennd mína og mér finnst Hollywood vera með þessari mynd að ge...

★☆☆☆☆

Þetta er ein versta mynd sem ég hef séð koma frá Hollywood og það er undarlegt miðað við hvaða hæfileikafólk stendur á bakvið hana að hún skuli vera þessi hryllingur. Þessi mynd er ...

Þetta hefur örugglega átt að vera algjör hitt mynd, en eitthvað mistókst því hún floppaði alveg í Bandaríkjunum. Will Smith er agalega þreyttur leikari svo ekki sé meira sagt, alltaf ei...

Þetta er rusl og aftur rusl.Will Smith er náttúrúlega engin leikari hann er alltaf ömulegur. Hann er þó pínu skárri leikari en söngvari ef söngvari skyldi kalla. Hann er skömm fyrir allt ...

Ég varð fyrir mjög miklum vonbrigðum. Ég hef aldrei séð Will Smith leika í svona leiðinlegri kvikmynd. Vel gerð að mörgu leiti en síðan koma kaflar sem voru full gerfilegir. Ég mæli ek...

Fín ævintýramynd. Mér fannst Kelvin Kline bestur sem Atemius Gordon. Will Smith fínn og Kenneth Branagh æðislegur sem vondi karlinn.

Ein almesta della sem ég hef á minni fulllöngu ævi séð. Þó leikararnir séu ekki af verri endanum og geri allir sem einn sitt besta er efniviðurinn sem þeir hafa í höndunum fúinn og léle...

Þetta er lélegasta myndin með Will Smith og þetta er peninga sóun. Myndin hörmuleg, léleg tónlist, algjört kjaftæði og ekki spennandi.

★★★☆☆

Djöfulsins kjaftæði var þessi mynd! Vá, ég hef sjaldan verið vitni að slíkri peningasóun! Maður sér peningana brenna á tjaldinu, peninga sem hefðu getað verið nýttir í svo margt anna...

Ein stærsta sumarmyndin í ár gerist á tímum vilta vestursins og fjallar um það hvernig félagarnir Jim West (Will Smith) og Artemus Gordon (Kevin Kline) berjast við brjálaða vísindamanninn...

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Peters EntertainmentUS
Sonnenfeld/Josephson Worldwide Entertainment
Todman, Simon, LeMasters Productions