Náðu í appið
Big Trouble

Big Trouble (2002)

"They have forty-five minutes to save the world. They need forty-six."

1 klst 25 mín2002

Mikil keðjuverkun atvika hefst með tilkomu dularfullrar skjalatösku í Miami.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic47
Deila:
Big Trouble - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Mikil keðjuverkun atvika hefst með tilkomu dularfullrar skjalatösku í Miami. Spilltur athafnamaður, Arthur Herk, vill ná töskunni. Á sama tíma vilja tveir leigumorðingjar koma honum fyrir kattarnef. Eiginkona Herk, Anna, og dóttir þeirra, Jenny, sem eru orðnar dauðleiðar á endalausri drykkjunni og sjónvarpsglápinu á honum, ákveða að finna sér nýja kærasta og hefja samband með hinum fráskilda Eliot Arold og syni hans Matt. Til að flækja málin enn frekar þá ákveða tveir þjófar að stela töskunni og villa um fyrir lögreglunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Skemmtileg mynd sem allir ættu að hafa gaman af! Myndin er tvær sögur sem tengjast saman en þetta byrjar allt á stráki. Í skólanum hans er einhver leikur í gangi sem fjallar um aðmaður á ...

★★★★★

Myndinn Big Trouble fjallar um 14 karaktera sem að maður kynnist við þessa upplifun. Hún fjallar um hippan Puggy sem líkist jesús og býr í tréinu hjá Arthur;. Snobbaða gaurinn Arthur...

Skotheld skemmtun með þrumugóðum leikurum

★★★★☆

Barry Sonnenfeld gerir hér það sem honum er mjög vel kunnugt, með því að sameina fjölmarga stórfína leikara við óborganlegt handrit, reyndar hefur það ekki alltaf heppnast alveg nógu v...

Þessi mynd er hrein og tær snilld, frábær húmor sem helst í gegnum alla myndina, frábærar myndatökur sem gera húmorinn enn skemmtilegri. Ég mæli hiklaust með þessari mynd fyrir alla sem...

★★★★☆

Þessi mynd kom mér skemmtilega á óvart með því að vera mun betri en ég bjóst við. Þetta er skemmtilegur farsi sem nær því að halda halda flugi alla myndina. Leikararnir skila sínu v...

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
The Jacobson CompanyUS
Sonnenfeld/Josephson Worldwide Entertainment