Náðu í appið
Men in Black

Men in Black (1997)

MIB

"Protecting the earth from the scum of the universe"

1 klst 38 mín1997

Myndin fjallar um hetjudáðir lögreglufulltrúanna Kay og Jay, sem eru meðlimir háleynilegra samtaka sem sett voru á stofn til að fylgjast með og reyna að...

Rotten Tomatoes91%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um hetjudáðir lögreglufulltrúanna Kay og Jay, sem eru meðlimir háleynilegra samtaka sem sett voru á stofn til að fylgjast með og reyna að hafa stjórn á athöfnum geimvera á Jörðinni. Núna eru þeir í miðju samsæri þar sem hryðjuverkamaður, sem starfar í alheiminum, er kominn til Jarðar til að myrða tvo fulltrúa frá óvinaplánetum hans. Til að koma í veg fyrir að alheimurinn fari í uppnám, þá verða svartklæddu mennirnir, Men in Black, að elta uppi hryðjuverkamanninn, og koma í veg fyrir tortímingu Jarðarinnar....sem sagt bara venjulegur dagur í vinnunni hjá þeim félögum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Amblin EntertainmentUS
Parkes+MacDonald ProductionUS

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun fyrir bestu förðun. Tilnefnd til Óskars fyrir listræna stjórnun og tónlist. Einnig tilnefnd til BAFTA fyrir förðun, auk annarra tilnefninga og verðlauna.

Gagnrýni notenda (5)

Frábær gamanmynd sem er leikstýrt af besta leikstjóra Ameríku Barry Sonnenfield.Sagan byrjar hjá manni að nafni J (Will Smith) sem lendir í því að verða vitni að drápi á geimveru. K (Jo...

Vel heppnuð grín/sci fi kvikmynd um leynilega stofnun sem sérhæfir sig í að fylgjast með þeim geimverum sem fá að vera á jörðinni til að láta lítið fyrir sér fara. Tommy Lee Jones er...

Mjög góð mynd tæknibrellulega séð. Söguþráður hinsvegar þvílíkt ruglaður að ekki er hægt að taka alvarlega. En að halda því fram að Will Smith sé einn af betri leikurum samtíman...

Þessi mynd er langbesta grínspennumynd sem gerð hefur verið lengi. Will Smith er einn af besti leikari sem fæðst hefur í þennan heim.