The Lookout segir frá því þegar Chris(Joseph Gordon-Levitt....held ég...ekki alveg sure) slasast í bílslysi, hlýtur höfuðáverka og hefur sambúð með manni(þeir eru ekki hommar svo að þ...
The Lookout (2007)
"Whoever has the money has the power"
Chris var eitt sinn efnilegur íþróttamaður, en líf hans fer allt í rugl eftir hörmulegt slys.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Chris var eitt sinn efnilegur íþróttamaður, en líf hans fer allt í rugl eftir hörmulegt slys. Hann fær heilaskaða sem hefur áhrif á langtímaminnið. Hann skrifar hluti hjá sér til að bæta úr þessu. Hann býr einnig hjá blindum vini sínum sem aðstoðar hann. Hann getur ekki fengið neina góða vinnu með þessa fötlun, og ræður sig sem húsvörð í banka. Hann flækist þar inn í áætlanir um bankarán, sem fara illilega úrskeiðis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Scott FrankLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Spyglass EntertainmentUS

MiramaxUS















