Náðu í appið
Be Cool

Be Cool (2005)

"Everyone is looking for the next big hit"

1 klst 58 mín2005

Fyrrum mafíósinn og nú kvikmyndaframleiðandi Chli Palmer er mættur aftur, en í þetta sinn er Chili hættur í kvikmyndabransanum og byrjaður í tónlistarbransanum, og tengist...

Rotten Tomatoes29%
Metacritic37
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Fyrrum mafíósinn og nú kvikmyndaframleiðandi Chli Palmer er mættur aftur, en í þetta sinn er Chili hættur í kvikmyndabransanum og byrjaður í tónlistarbransanum, og tengist nú rússneskum mafíósum og bófaröppurum og hefur tekið ungan tónlistarmann að nafni Linda Moon undir sinn verndarvæng. Allt frá hljóðverinu að tónleikum með Aerosmith og á verðlaunahátíð MTV, þá reynir Chili að breyta hlutum sér í hag og umbjóðanda síns, og notar hæfileikasína og samningatækni til þess. Þetta er hætturlegur bissness, og allir eru að leita að næstu stóru stjörnu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Jersey FilmsUS
Double Feature FilmsUS

Gagnrýni notenda (9)

★☆☆☆☆

Hvar er eiginlega virðing hvíta mannsins!!! Þessi mynd gengur aðeins út á það að lítillækka hvíta manninn og upphefja svertingja. Ég hef ekki séð undanfara þessarar myndar og mun aldre...

Þetta er algjör snilldarmynd og mæli ég eindregið með því að fólk sjái hana. Dwayne Johnson átti gjörsamlega þessa mynd því hann hefur leikið í Scorpion King og The Rundown og hann h...

Be Cool er gersamlega tilgangslaus mynd að öllu leiti, en hún er skemmtileg. Allir leikararnir eru mjög fínir, þeir sem standa hæst eru Dwayne Johnson og Vince Vaughn. Það er ekkert um Be C...

★★★★☆

Finasta afþreyingarefni. Hún er fyndinn í gegn vel skrifuð og flott gerð. Hún mynnir óneitanlega á Get shorty og í samanburði má segja að þær séu nokkuð líkar. Í stuttu fjallar my...

Þegar maður heyrir nafið Be Cool býst maður ekki við svona mynd. Myndin býr yfir góðum húmor, litríkum karakterum og oki söguþráðum. André 3000 og The Rock eru bestir í myndinni og...

Þessi mynd er frábær! váá.... Þetta er mynd sem allir hafa gaman af...:) margir skemmtilegir leikarar! Þetta er um að koma einherji stelpu á framfæri og þá koma fult af vandræðum og...

Já þessi mynd er mjög skemmtileg og hún er kannski ekki beint fyndinn enn jú það er atriði í myndinni sem eru mjög fyndinn. Svo er það þarna gaurinn sem er með svona fastar fléttur o...