Álíka trúverðug og Adam Sandler-grínmynd
Það er rosalega erfitt að hafa gaman að mynd sem er svona vitfirrt og tekur sig svona hrikalega alvarlega um leið. Ég vonaðist eftir saklausu afþreyingargildi þegar ég settist niður til að...
"The System Must Pay"
Myndin segir frá Clyde Shelton sem tekur lögin í sínar eigin hendur eftir að einn af morðingjum fjölskyldu hans er sleppt lausum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiMyndin segir frá Clyde Shelton sem tekur lögin í sínar eigin hendur eftir að einn af morðingjum fjölskyldu hans er sleppt lausum. Hann ákveður að myrða ekki einungis morðingjann sjálfan, heldur einnig saksóknarann, og aðra sem tengjast málinu og báru ábyrgð á að glæpamennirnir fengu aldrei makleg málagjöld fyrir dómstólum.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞað er rosalega erfitt að hafa gaman að mynd sem er svona vitfirrt og tekur sig svona hrikalega alvarlega um leið. Ég vonaðist eftir saklausu afþreyingargildi þegar ég settist niður til að...
Myndin segir frá hinum bráðgáfaða Clyde Shelton (Gerard Butler), sem tekur lögin í sínar eigin hendur. Hann skipuleggur röð morða sem munu snerta þá sem drápu konu hans og barn, og einni...

