Náðu í appið
Straight Outta Compton

Straight Outta Compton (2015)

"The world's most dangerous times created the world's most dangerous group"

2 klst 27 mín2015

Straight Outta Compton er saga hljómsveitarinnar N.W.A.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Straight Outta Compton er saga hljómsveitarinnar N.W.A. sem náði gríðarlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar og var í fararbroddi hip hop-tónlistarbyltingarinnar á vesturströnd Bandaríkjanna. N.W.A. (Niggaz Wit Attitudes) var stofnuð árið 1986 af þeim Arabian Prince, DJ Yella, Dr. Dre, Eazy-E og Ice Cube sem allir voru úr Compton-hverfinu í suðurhluta Los Angeles-borgar, en þar hafði þá um langa tíð verið róstusamt og átök algeng á milli íbúanna og yfirvalda. Fyrsta stúdíóplata N.W.A. kom út í ágúst árið 1988 og hlaut heitið Straight Outta Compton. Hún reyndist tímamótaverk sem átti eftir að hafa gríðarleg áhrif á rapp- og hip hop-tónlistarmenninguna í Bandaríkjunum og víðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Broken Chair Flickz
Universal PicturesUS
Legendary PicturesUS
Cube VisionUS
Crucial FilmsGB
Circle of ConfusionUS