The Kitchen (2019)
"Gerðu það sem gera þarf"
Þær Claire, Ruby og Kathy búa í hinu alræmda Hell’s Kitchenhverfi í New York og eru giftar gangsterum sem vinna fyrir írsku mafíuna.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þær Claire, Ruby og Kathy búa í hinu alræmda Hell’s Kitchenhverfi í New York og eru giftar gangsterum sem vinna fyrir írsku mafíuna. Þegar eiginmenn þeirra eru nappaðir af alríkislögreglunni og sendir í fangelsi ákveða konurnar að taka við vinnu þeirra og sanna fljótlega að þær eru engir eftirbátar þeirra í að innheimta reikninga og halda samkeppni í skefjum!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andrea BerloffLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS
Michael De Luca ProductionsUS

DC VertigoUS

Bron StudiosCA
















