Náðu í appið
Hard Eight

Hard Eight (1996)

Sydney

"When good luck is a long shot, you have to hedge your bets. / If you stay in the game long enough, you'll see everything, win everything, and lose everything."

1 klst 42 mín1996

John hefur tapað öllum peningunum sínum.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic78
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

John hefur tapað öllum peningunum sínum. Hann situr fyrir utan matstað í eyðimörkinni þegar Sydney kemur, kaupir handa honum kaffi, og fer síðan með honum til Reno og sýnir honum hvernig hann getur fengið ókeypis gistingu án þess að tapa mikið af peningum. Með föðurlegum leiðbeiningum Sydney, þá verður John góður atvinnu fjárhættuspilari, og allt er í fínasta lagi, þar til hann verður ástfanginn af Clementine, gengilbeinu og vændiskonu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Trinity Filmed Entertainment
Rysher EntertainmentUS
Green Parrot

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Hard Eight er ein af skemmtilegri myndum sem ég hef séð og ekki er það oft sem maður fær að sjá John C. Reilly í aðalhlutverki en hann deilir því hér með Paltrow og P.Baker Hall.Þetta ...