Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hard Eight 1996

(Sydney)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

When good luck is a long shot, you have to hedge your bets. / If you stay in the game long enough, you'll see everything, win everything, and lose everything.

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 78
/100

John hefur tapað öllum peningunum sínum. Hann situr fyrir utan matstað í eyðimörkinni þegar Sydney kemur, kaupir handa honum kaffi, og fer síðan með honum til Reno og sýnir honum hvernig hann getur fengið ókeypis gistingu án þess að tapa mikið af peningum. Með föðurlegum leiðbeiningum Sydney, þá verður John góður atvinnu fjárhættuspilari, og allt er... Lesa meira

John hefur tapað öllum peningunum sínum. Hann situr fyrir utan matstað í eyðimörkinni þegar Sydney kemur, kaupir handa honum kaffi, og fer síðan með honum til Reno og sýnir honum hvernig hann getur fengið ókeypis gistingu án þess að tapa mikið af peningum. Með föðurlegum leiðbeiningum Sydney, þá verður John góður atvinnu fjárhættuspilari, og allt er í fínasta lagi, þar til hann verður ástfanginn af Clementine, gengilbeinu og vændiskonu. ... minna

Aðalleikarar


Hard Eight er ein af skemmtilegri myndum sem ég hef séð og ekki er það oft sem maður fær að sjá John C. Reilly í aðalhlutverki en hann deilir því hér með Paltrow og P.Baker Hall.Þetta er ein af þeim myndum sem ég heyri sjaldan talað um þegar talað er um snillinginn P.T.Andersson.Myndin byrjar á því að Baker Hall labbar að einhv. diner og situr C.Reilly í grúfu,nýbúinn að tapa þeim pening sem hann átti fyrir jarðarför móður sinnar og Baker Hall býðst til að hjálpa honum að fjármagna jarðarförina með því að kenna honum hvernig hægt er að svindla á spilavítunum í Las Vegas.Inn í þetta fléttist svo veitinga/vændiskonan sem Palthrow leikur og Jimmy sem Samuel L.Jackson leikur.Phillip Seymour Hoffman kemur örstutt fyrir en það atriði fær mann til að brosa út í annað og er mjög svalt líka.Endirinn á myndinni kom mér skemmtilega á óvart og er þetta ein skemmtilegasta afþreying sem ég hef fengið útúr jafn óþekktri mynd.Pottþétt ræma.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.06.2012

Um leikstjórann: Christopher Nolan

Hvað hefur hann gert? Following (1998) Memento (2000) Insomnia (2002) Batman Begins (2005) The Prestige (2006) The Dark Knight (2008) Inception (2010) Hvað er næst? The Dark Knight Rises (2012) Christopher Jon...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn