Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Logan 2017

(wolverine 3)

Frumsýnd: 3. mars 2017

His Time has Come.

137 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Þeir Logan og Charles Xavier, einnig þekktir sem Wolverine og prófessor X, hafa dregið sig í hlé frá skarkala umheimsins og lifa nú rólegu lífi einhvers staðar við mexíkósku landamærin þar sem þeir reyna að láta lítið á sér bera. En þá birtist hin unga Laura Kinney, öðru nafni X-23, og þar með er friðurinn úti.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.10.2022

Halloween svíkur aldrei

Jamie Lee Curtis snýr aftur í síðasta sinn sem Laurie Strode, hlutverkinu sem lagði grunninn að ferli hennar fyrir 45 árum, í hrollvekjunni Halloween Ends sem kemur í bíó í dag. Enn á ný fáum við að sjá hana klj...

22.06.2022

Skrautlegir leigumorðingjar pósa á plakötum

Fimm leigumorðingjar um borð í hraðlest komast að því að einhver skyldleiki er með verkefnum þeirra allra. Þetta er söguþráður spennutryllisins Bullet Train, eða Ofurhraðlestin, í lauslegri íslenskri snörun. ...

03.12.2021

Draugagangur á toppnum

Draugabanarnir í Ghostbusters: Afterlife náðu að heilla flesta íslenska bíógesti um síðustu helgi, en myndin settist á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á lista. Myndin fjallar um einstæða móðu...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn