Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í iðandi listasenu New York borgar á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar. Við fylgjumst með hinum nítján ára gamla þjóðlagasöngvara Bob Dylan frá Minnesota. Hann kynnist goðsögnum úr tónlistarheiminum sem hrífast af unga manninum og stjarna hans rís hratt.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Timothée Chalamet, Edward Norton, Monica Barbaro og Boyd Holbrook sungu öll sjálf í kvikmyndinni.
Edward Norton var fyrsti leikarinn sem mannaði sig upp í að leita ráða hjá söngkonunni Joan Baez en hann vildi vita hvernig persóna hans, Pete Seeger, hefði verið í lifanda lífi og hvernig samband þeirra Baez hefði verið. Hann sagði Monica Barbaro svo frá því að Baez væri til í að spjalla.
Höfundar og leikstjórar

James MangoldLeikstjóri

Jay CocksHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Veritas Entertainment GroupUS

Range Media PartnersUS

The Picture CompanyUS
Turnpike FilmsUS
White WaterUS

Searchlight PicturesUS
Verðlaun
🏆
Átta tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. Timothée Chalamet fyrir hlutverk Bob Dylan.



























