Verulega slappur spennutryllir sem fjallar um lausláta rannsóknarlögreglukonu, en einn daginn byrja fyrrverandi skyndikynni hennar að skjóta upp kollin sem lík. Þessi mynd hefur nokkuð tilkomu...
Twisted (2004)
"Every murder has a mark. / An elusive killer. A brilliant detective. Maybe one and the same?"
Jessica Shepard er ung lögreglukona á uppleið í hinni virtu San Fransisco lögreglu, efitr að hún leysti stórt mál um raðmorðingja.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Jessica Shepard er ung lögreglukona á uppleið í hinni virtu San Fransisco lögreglu, efitr að hún leysti stórt mál um raðmorðingja. Lærimeistari hennar John Mills er stoltur af Jessica, rétt eins og faðir er stoltur af dóttur sinni, enda var Mills félagi föður Jessica, sem nú er látinn. Jessica er hækkuð í tign og veit að hún þarf að standa sig áfram enda ríkir mikil samkeppni innan raða lögreglunnar. Þá er ónefndur nýr félagi hennar, Mike Delmarco, sem kemst næst því að vera trúnaðarvinur hennar. En nú finnst maður látinn og þau tvö fá málið til rannsóknar. Það kemur þeim á óvart að komast að því að sá látni var maður sem Jessica svaf hjá, einn af mörgum sem hún hafði átt skyndikynni með. Núna fellur á hana grunur, auk þess sem hún á við áfengisvandamál að stríða. Nú þarf hún að sanna fyrir yfirmönnum sínum og félaga sínum sem er fullur efasemda um hana, að hún tengist málinu ekki neitt og Mills er einn af fáum sem standa við bakið á henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg skellti mér á Spennutryllinn Twisted um daginn í von um að sjá góða mynd sem gæti komið manni á óvart. Raunin varð nú ekki sú og þetta er bara ein af þessum myndum sem allir hafa s...
Framleiðendur




















