Náðu í appið
The Right Stuff

The Right Stuff (1983)

"America was looking for a hero who had what it takes to become a legend. America found seven of them."

3 klst 13 mín1983

Mynd byggð á bók Tom Wolfe um sögu geimferðaáætlunar Bandaríkjanna.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic91
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Mynd byggð á bók Tom Wolfe um sögu geimferðaáætlunar Bandaríkjanna. Í myndinni er sagan sögð allt frá því þegar hljóðmúrinn var rofinn af Chuck Yeager til geimfaranna á Mercury 7, þar sem berlega sést að enginn hafði hugmynd um hvernig ætti að reka svona geimferðaáætlun, né heldur vissi enginn hverskonar fólk ætti að ráða í verkefnið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Ladd CompanyUS
Chartoff-Winkler ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Vann fjögur Óskarsverðlaun. Besta tónlist, besta hljóð, besta klipping, besta hljóðvinnsla.