Vááá!!! þessi mynd er ekkert nema eitt stórt meistaraverk um markgreifa að nafni Marquee de Sade sem var settur inn á geðveikrahæli. Þvottakonan á hælinu gerist fljótt aðdáandi markgrei...
Quills (2000)
"Meet the Marquis de Sade. The pleasure is all his."
Quills er mögnuð mynd sem hefur hlotið frábæra dóma og lof gagnrýnenda og áhorfenda um allan heim.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Quills er mögnuð mynd sem hefur hlotið frábæra dóma og lof gagnrýnenda og áhorfenda um allan heim. Myndin var valin besta mynd ársins af National Board of Review myndin hlaut einnig á dögunum tvær tilnefningar til Golden Globe m.a. Geoffrey Rush sem besti karlleikari í aðalhlutverki. Kate Winslet leikur þvottakonu á hælinu sem markgreifann de Sade, leikinn af Geoffrey Rush dvelur. Hún hrífst af hugarórum markgreifans, gerist aðdáandi hans og smyglar síðustu skrifum hans út af hælinu. Michael Caine leikur lækni sem finnur upp á sínum egin pyndingaraðferðum til þess að fá markgreifann till að draga úr öfuguggahætti sínum. Joaquin Phoenix leikur prest sem reynir að koma í veg fyrir allan sadistaháttinn á hælinu. Leikstjóri er Philip Kaufman sem gerði Rising Sun, Henry and June og The Unbearable Lightness of Being (Óbærilegur léttleiki tilverunar). Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum! Frumsýnd 2. mars í Stjörnubíói.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Myndin var valin besta mynd ársins af National Board of Review myndin hlaut einnig á dögunum tvær tilnefningar til Golden Globe m.a. Geoffrey Rush sem besti karlleikari í aðalhlutverki.
Gagnrýni notenda (6)
Í einu orði sagt: Frábært! Geoffrey Rush er ótrúlegur og vinnur algjörann leiksigur í myndinni. Klipping og taka er óaðfinnanleg, tónlistin heillandi og handritið einstaklega vel skrifað....
Hreint út sagt algjör snilld. Ótrúlega vel leikin og raunveruleg. Handritið vel unnið og persónusköpun með því betra sem ég hef séð. Á fjórar stjörnurnar vel skilið og jafnvel meira....
Þvílík snilld. Þegar ég ákvað að skella mér á þesa mynd þá hafði ég nú ekki miklar mætur á henni, hélt hún væri frekar leiðinleg og langdreginn eins og síðustu myndir PHILIP KA...
Þegar saman koma leikarar á borð við Geoffrey Rush, Michael Caine og Kate Winslet veit maður að sennilega er útkoman vel fyrir ofan meðallag. Það gildir svo sannarlega um þessa mynd. Philip...
Quills fjallar um markgreifann Marquee de Sade, en hann lifði í Frakklandi á 18. öld og var lokaður inn á geðveikrahæli fyrir hegðun sína og skrif sem í þá daga töldust afar ósiðleg. G...

















