Henry (1990)
Henry and June
"A True Adventure More Erotic Than Any Fantasy"
Rithöfundurinn Anais Nin hittir Henry Miller og eiginkonu hans June árið 1931 í París.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Rithöfundurinn Anais Nin hittir Henry Miller og eiginkonu hans June árið 1931 í París. Þau vekja bæði áhuga hennar, og hún byrjar að víkka út sjóndeildarhringinn í kynlífinu með eiginmanninum Hugo, sem og með Henry og fleirum. June ferðast á milli Parísar og New York, til að reyna að fá leikhlutverk, en Herny er að vinna að fyrstu stóru skáldsögu sinni; “Tropic of Cancer”, sem er skálduð ævisaga June. Anais og Hugo hjálpa til við að fjármagna bókina, en June er óánægð með hvernig Henry skrifar um hana, og Anais og Henry deila ítrekað um ritstíl sinn, í þessu bóhem umhverfi Parísarborgar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS
Walrus & Associates



















