Afhverju er nauðsynlegt að fara til Parísar, og helst sem oftast? Þóroddur Bjarnason og Pétur Hreinsson ræða uppáhaldsmynd Péturs, Woody Allen kvikmyndina Midnight in Paris, sem fékk Óskarinn fyrir handrit árið 2012. Myndin er allt í senn tímaflakksmynd, ástarsaga og skemmtileg ádeila á besservissera.