Grínmyndin kostulega The Naked Gun, eða Byssan Ber, í lauslegri íslenskri snörun, fór beinustu leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina þegar 5.500 manns mættu í bíó.

Myndin er mjög hlægileg eins Kvikmyndir.is komst að og hin fínasta skemmtun.
Í öðru sæti listans er toppmynd síðustu viku, ofurhetjumyndin The Fantastic Four: First Steps.
Í þriðja sæti aðra vikuna í röð eru svo strumparnir vinalegu.
Nýja myndin Bring her Back fór rakleiðis í sjötta sæti listans.
Sjáðu aðsóknarlistann í heild sinni hér fyrir neðan:







