Miðasalan á Reykjavík International Film Festival er hafin og fer fram á eftirtöldum stöðum:
Upplýsingamiðstöð hátíðarinnar – Iða, Lækjargötu 2a, 101 Reykjavík, s. 772 7262. Opið 12-18.30
Sjálfboðaliðamiðstöð, Laugavegi 35, 101 Reykjavík, s. 7727292. Opið 11-20
Staka miða og miða á sérviðburði er einnig hægt að kaupa á riff.is og midi.is, og einnig eru stakir miðar og afsláttarkort seld í bíóhúsum. Einungis eru seldir miðar í sýningarhúsum á sýningar sem eru sýndar þar, en sýningar fara fram á eftirtöldum stöðum:
Regnboginn, Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík, s. 551 9000.
Norræna húsið, Sturlugötu 5, 101 Reykjavík, s. 551 7026.
Iðnó, Vonarstræti 3, 101 Reykjavik, s. 562-9700
Miðasala hefst hálftíma fyrir sýningar. RIFF hefst þann 25.september næstkomandi og stendur yfir í 11 daga, en til 6.október.

