Plakat fyrir Tyson

Plakat fyrir heimildarmynd um boxarann Mike Tyson er loksins komið á netið. Myndin ber nafnið Tyson og hefur hlotið góða dóma að jafnaði erlendis. Hún verður sýnd eftir 2 vikur í Bretlandi, en óljóst er hvort hún verður sýnd hér á landi (reiknum fastlega með því að hún fari beint á DVD).

Plakatið má sjá hér fyrir neðan.