Bíódögum lýkur: 8 vinsælustu myndirnar sýndar

 Nú styttist í annan endan á Bíódögum 2009 og síðasta sýningarhelgin blasir við.

Eingöngu átta vinsælustu myndirnar verða sýndar fjóra síðustu dagana, s.s. föstudag til mánudags.

Myndirnar átta
Me and Bobby Fischer
Cocaine Cowboys 2
Frozen River
Gomorra
Man on Wire
Sunshine Cleaning
Two Lovers
Die Welle

Allar nánari upplýsingar um myndirnar má nálgast á undirsíðum þeirra hér á Kvikmyndir.is. Sýningartíma dagsins í dag má nálgast með því að smella á ,,Í bíó“ efst á síðunni.