Febrúarblað Mynda mánaðarins komið

Þar sem Kvikmyndir.is eru nýi besti vinur Mynda mánaðarins fá lesendur síðunnar að vera fyrstir manna til að bera augum á febrúarblaðið, sem verður gefið út á morgun.

Í blaðinu má finna viðtöl við DiCaprio sjálfan, Logan Lerman
sem leikur í The Lightning Thief, Carey Mulligan aðalleikkonu An
Education og Jake Gyllenhaal, sem leikur í Brothers. Auk viðtalanna
verða allir fastir liðir blaðsins á sínum stað, kynningar á útgáfu
mánaðarins, vinsældalistar og gullkornin auk fleira efnis.

Smellið hingað til að nálgast blaðið (efst til vinstri).