Magnavaka í Nýjabíó Akureyri Miðvikudags

Sparisjóður Norðlendinga,Sambíóin og útvarpsstöðin Voice 98,7 bjöða öllum Akureyringum og raunar landsmönnum öllum á Magnavöku í Nýjabíó Akureyri að sjálfsögðu er sýnt frá Rockstar í A sal á stæðsta skjá bæjarins í topp gæðum og frábærum hljómgæðum.Útsending hefst kl 22:00 með Rockstar supernova Raunveruleikaþættinum og þar strax á eftir eru svo sýndir tónleikarnir frá kvöldinu áður og að lokum úrslitaþátturinn og þá skýrist hvort Magni verður söngvari rokkhljómsveitarinnar Supernova. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.