Áhorf vikunnar (27. jún – 3. júlí) 4. júlí 2011 13:20 Ef þú hefur verið að glápa á eitthvað sniðugt síðastliðna viku þá viljum við hiklaust að þú deilir því með okkur. Þið munið alveg hvernig þetta gengur fyrir sig. Svo vil ég ekki sjá neina feimni. Allir vera memm! Tengdar fréttir Engar tengdar fréttir