Eins og jafnan er gert, þá voru í dag nokkrar myndir valdar sérstaklega til að fá aukasýningu á lokadegi RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem er á morgun.
Myndirnar sem bætast við auglýsta dagskrá, eru eftirfarandi:
Valentine Road kl. 17 í Tjarnarbíói.
Expedition to the End of the World kl. 19 í Tjarnarbíói.
Still Life kl. 19 í Háskólabíói, sal 1.
Miss Violence kl. 21 í Háskólabíói, sal 1.
Sex Drugs and Taxation kl. 21 í Háskólabíói, sal 2.
Only Lovers kl. 22 í Háskólabíói, sal 4.
Smelltu hér til að skoða RIFF dagskrána alla á kvikmyndir.is