Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.
Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption.
Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir titla í gagnagrunni síðunnar (þar á meðal sjónvarpsþættir) og 6,7 milljón manneskjur úr kvikmyndabransanum, auk þess sem skráðir notendur eru 60 milljónir.
Hér fyrir neðan er listinn yfir 25 bestu myndirnar, samkvæmt einkunnagjöf notenda síðunnar:
2014 – Interstellar
2013 – The Wolf of Wall Street
2012 – Django Unchained
2011 – Intouchables
2010 – Inception
2009 – Inglorious Basterds
2008 – The Dark Knight
2007 – Into the Wild
2006 – The Departed
2005 – Batman Begins
2004 – Eternal Sunshine of the Spotless Mind
2003 – The Return of the King
2002 – The Two Towers
2001 – The Fellowship of the Ring
2000 – Memento
1999 – Fight Club
1998 – Saving Private Ryan
1997 – Life is Beautiful
1996 – Fargo
1995 – Seven
1994 – The Shawshank Redemption
1993 – Schindler’s List
1992 – Reservoir Dogs
1991 – The Silence of the Lambs
1990 – Goodfellas