Samkvæmt WENN á imdb þá átti enginn annar en Christian Bale að leika núverandi bandaríkjaforsetann Bush í nýjustu mynd Oliver Stone, W.
Stone says, „We did some rigorous prosthetics tests and spent a lot
of dough – thousands of dollars – and then Christian said, ‘I just
don’t feel like I can do it’.
„I needed a star… and Josh Brolin was not a star. I met Josh and liked him. He was more rural Americana. But man, he was scared.“
Myndin hefur verið mjög fljót í framleiðslu, tökur voru hafnar um miðjan maí mánuð seinastliðinn og kláruðust í júlí. Áætlaður útgáfudagur hérlendis er 7. nóvember næstkomandi en hún verður gefin út í Bandaríkjunum þann 17. október.
Mitt álit:
Bale er mjög forvitnilegt val, honum hefði örugglega tekist að leika Bush en Josh Brolin lítur þó vel út í hlutverkinu miðað við teasera og tv-spots.

