Kvikmyndir.is vekur athygli á nýju viðmóti fyrir DVD myndir hér á síðunni. Vinsamlegast smelltu á DVD hnappinn efst á síðunni til að sjá hið nýja viðmót.
Kvikmyndir.is leggur sig fram um að hafa upplýsingar á síðunni eins aðgengilegar og mögulegt er til að hjálpa notendum að fá sem gleggsta mynd af því sem er í boði í bíóum og á DVD. Vonandi líkar ykkur vel við þetta nýja viðmót.
Á næstunni er von á fleiri skemmtilegum viðbótum við síðuna. Fylgist með!

