Fyrsta stikla fyrir nýja íslenska kvikmynd, Ótti, eftir Fjölni Baldursson er komin út.
Myndin verður forsýnd á Ísafirði og í Reykjavík í lok nóvember nk.

Á tveimur hátíðum
Fjölnir segir í samtali við Kvikmyndir.is að myndin sé nú þegar bókuð á fjórar kvikmyndahátíðir í desember og janúar nk.
Myndin fjallar um Arnór, ungan mann sem hlotið hefur erfitt hlutskipti í lífinu með alkóhólískan föður og móður sem berst við geðrænan sjúkdóm. Er hann reynir að finna sjálfan sig leiðist hann út í fíkniefnaneyslu og kynnist misjöfnu fólki sem leiða hann í ógöngur. Hann ...
Myndin fjallar um Arnór, ungan mann sem hlotið hefur erfitt hlutskipti í lífinu með alkóhólískan föður og móður sem berst við geðrænan sjúkdóm. Er hann reynir að finna sjálfan sig leiðist hann út í fíkniefnaneyslu og kynnist misjöfnu fólki sem leiða hann í ógöngur. Hann endar á því að selja fíkniefni. Líf hans flækist svo enn meira þegar hann lendir í ástarþríhyrningi milli fíkniefnalögreglu og – sala..
Sjáðu stikluna hér að neðan:

