Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd næsta sumar. Fyrsta stiklan úr myndinni var sýnd í dag og í stiklunni eru kynntar til leiks persónur sem skilgreina tilfinningar ungrar stelpu. Inside Out fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San…
Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd næsta sumar. Fyrsta stiklan úr myndinni var sýnd í dag og í stiklunni eru kynntar til leiks persónur sem skilgreina tilfinningar ungrar stelpu. Inside Out fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San… Lesa meira
Fréttir
Leita að ungum leikurum fyrir stuttmynd
Tökur á stuttmyndinni Ein af þeim eru áætlaðar í janúar á næsta ári. Ragnheiður Erlingsdóttir og Eva Sigurðardóttir framleiða myndina fyrir hönd Askja Films og um þessar mundir stendur leit að ungu hæfileikafólki til þess að leika í myndinn. Leitast er eftir stelpum á aldrinum 14-16 ára og strákum á aldrinum 14-19…
Tökur á stuttmyndinni Ein af þeim eru áætlaðar í janúar á næsta ári. Ragnheiður Erlingsdóttir og Eva Sigurðardóttir framleiða myndina fyrir hönd Askja Films og um þessar mundir stendur leit að ungu hæfileikafólki til þess að leika í myndinn. Leitast er eftir stelpum á aldrinum 14-16 ára og strákum á aldrinum 14-19… Lesa meira
Ný stikla úr Borgríki 2
Ný stikla úr íslensku spennumyndinni Borgríki II – Blóð hraustra manna var frumsýnd í dag. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja sem situr inni. Með helstu hlutverk í myndinni fara Ingvar Eggert Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Sigurður…
Ný stikla úr íslensku spennumyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna var frumsýnd í dag. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja sem situr inni. Með helstu hlutverk í myndinni fara Ingvar Eggert Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Sigurður… Lesa meira
Þorvaldur Davíð í Dracula
Stórmyndin Dracula Untold með Þorvaldi Davíð, Luke Evans og Dominic Cooper á meðal leikenda verður frumsýnd föstudaginn, 3. október. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Sam-Egilshöll, Sam-Keflavík, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Króksbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Borgarbíói Akureyri. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan – Þorvaldur Davíð sést ef spólað er…
Stórmyndin Dracula Untold með Þorvaldi Davíð, Luke Evans og Dominic Cooper á meðal leikenda verður frumsýnd föstudaginn, 3. október. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Sam-Egilshöll, Sam-Keflavík, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Króksbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Borgarbíói Akureyri. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan - Þorvaldur Davíð sést ef spólað er… Lesa meira
Borgríki 2 og gamanvestri í nýjum Myndum mánaðarins!
Októberberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 249. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Októberberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 249. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Þegar menn voru guðir
Ný stikla var sett á vefinn fyrir nýjustu kvikmynd Ridley Scott, Exodus: Gods and Kings, sem segir frá þeim Móses og Ramses konungi Egypta, sem ólust upp saman eins og bræður. Móses leiddi síðan ísraelska þræla út úr Egyptalandi, eins og sagt er frá í Biblíunni. Myndin segir Biblíusöguna af Móses, sem…
Ný stikla var sett á vefinn fyrir nýjustu kvikmynd Ridley Scott, Exodus: Gods and Kings, sem segir frá þeim Móses og Ramses konungi Egypta, sem ólust upp saman eins og bræður. Móses leiddi síðan ísraelska þræla út úr Egyptalandi, eins og sagt er frá í Biblíunni. Myndin segir Biblíusöguna af Móses, sem… Lesa meira
,,Gífurlega spennandi heimur''
Íslenska spennumyndin Borgríki II – Blóð hraustra manna verður frumsýnd þann 17. október næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og er eftir leikstjórann Olaf de Fleur, en hann skrifar handrit myndarinnar ásamt Hrafnkeli Stefánssyni. ,,Þeir sem sáu fyrstu myndinna geta búist við að sjá meira af karakterunum sem þeir…
Íslenska spennumyndin Borgríki II - Blóð hraustra manna verður frumsýnd þann 17. október næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og er eftir leikstjórann Olaf de Fleur, en hann skrifar handrit myndarinnar ásamt Hrafnkeli Stefánssyni. ,,Þeir sem sáu fyrstu myndinna geta búist við að sjá meira af karakterunum sem þeir… Lesa meira
Annabelle heimsfrumsýnd á Íslandi
Hryllingsmyndin Annabelle verður heimsfrumsýnd þann 3. október næstkomandi. Samfilm sýnir myndina og verður hún sýnd í Álfabakka, Kringlunni, Egilshöll, Keflavík og á Akureyri. Myndin er byggð á dúkkunni drungalegu Annabelle, sem kemur lítillega við sögu í The Conjuring og er sagan um uppruna djöfladúkkunnar. Myndin er framleidd af James Wan, en kvikmyndatökumaður The Conjuring,…
Hryllingsmyndin Annabelle verður heimsfrumsýnd þann 3. október næstkomandi. Samfilm sýnir myndina og verður hún sýnd í Álfabakka, Kringlunni, Egilshöll, Keflavík og á Akureyri. Myndin er byggð á dúkkunni drungalegu Annabelle, sem kemur lítillega við sögu í The Conjuring og er sagan um uppruna djöfladúkkunnar. Myndin er framleidd af James Wan, en kvikmyndatökumaður The Conjuring,… Lesa meira
Mills á flótta undan lögreglunni
Leikarinn Liam Neeson endurtekur hlutverk sitt sem fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills í þriðja sinn í framhaldsmyndinni Tak3n, en færni hans í að elta uppi og misþyrma þorpurum kemur að góðum notum þegar hann og fjölskyldumeðlimir komast í hann krappann. Fyrsta stiklan úr myndinni var sett á vefinn í dag og í þetta…
Leikarinn Liam Neeson endurtekur hlutverk sitt sem fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills í þriðja sinn í framhaldsmyndinni Tak3n, en færni hans í að elta uppi og misþyrma þorpurum kemur að góðum notum þegar hann og fjölskyldumeðlimir komast í hann krappann. Fyrsta stiklan úr myndinni var sett á vefinn í dag og í þetta… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr 'Inherent Vice'
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Paul Thomas Anderson var sett á vefinn rétt í þessu, en leikstjórinn hefur gert myndir á borð við There Will Be Blood og The Master. Nýjasta myndin ber heitið Inherent Vice og skartar Joaquin Phoenix, Reese Witherspoon og Josh Brolin í aðalhlutverkum. Þar að auki eru Owen Wilson, Benicio…
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Paul Thomas Anderson var sett á vefinn rétt í þessu, en leikstjórinn hefur gert myndir á borð við There Will Be Blood og The Master. Nýjasta myndin ber heitið Inherent Vice og skartar Joaquin Phoenix, Reese Witherspoon og Josh Brolin í aðalhlutverkum. Þar að auki eru Owen Wilson, Benicio… Lesa meira
Kom til greina sem leikstjóri Star Wars
Framleiðslufyrirtækin LucasFilm og Disney leituðu vel og lengi að leikstjóra fyrir sjöundu Star Wars-myndina. Margir komu til greina þar til J.J. Abrams kom til sögunnar og var markmiðið að finna leikstjóra sem gæti blásið nýju lífi í þessa klassísku seríu. Á meðan leitinni stóð var m.a. fengið leikstjórann David Fincher…
Framleiðslufyrirtækin LucasFilm og Disney leituðu vel og lengi að leikstjóra fyrir sjöundu Star Wars-myndina. Margir komu til greina þar til J.J. Abrams kom til sögunnar og var markmiðið að finna leikstjóra sem gæti blásið nýju lífi í þessa klassísku seríu. Á meðan leitinni stóð var m.a. fengið leikstjórann David Fincher… Lesa meira
Frumsýningargleði Örvarpsins
Annað tímabil Örvarpsins hófst nú í vetur og var opnað fyrir umsóknir 2. september s.l. og slær Örvarpið til frumsýningargleði á Stofunni á fimmtudaginn (2. október), kl. 21.00. Örvarpið er örmyndahátíð RÚV á netinu þar sem valin verður ein mynd vikulega inn á hátíðina til birtingar á vefnum, sjá www.ruv.is/orvarpid. 10…
Annað tímabil Örvarpsins hófst nú í vetur og var opnað fyrir umsóknir 2. september s.l. og slær Örvarpið til frumsýningargleði á Stofunni á fimmtudaginn (2. október), kl. 21.00. Örvarpið er örmyndahátíð RÚV á netinu þar sem valin verður ein mynd vikulega inn á hátíðina til birtingar á vefnum, sjá www.ruv.is/orvarpid. 10… Lesa meira
Game of Thrones-leikari í Maze Runner 2
Adian Gillen, sem leikur Littlefinger í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, hefur verið ráðinn í hlutverk illmennisins í myndinni The Maze Runner: Scorch Trials. Hún er framhald The Maze Runner sem fór á toppinn yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs um síðustu helgi og er byggð á fyrstu bókinni úr þríleik James…
Adian Gillen, sem leikur Littlefinger í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, hefur verið ráðinn í hlutverk illmennisins í myndinni The Maze Runner: Scorch Trials. Hún er framhald The Maze Runner sem fór á toppinn yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs um síðustu helgi og er byggð á fyrstu bókinni úr þríleik James… Lesa meira
Aukning á kvenkyns leikstjórum á Íslandi
Á þriðjudaginn næstkomandi verða sýndar sjö stuttmyndir á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF. Athygli vekur hversu mikil aukning er á kvenkyns leikstjórum, en konur eru með helminginn af þeim myndum sem sýndar eru í íslenska stuttmyndapakkanum á hátíðinni. ,,Kvenfyrirmyndir í kvikmyndagerð eru mikilvægar og þeim er að fjölga með velgengni kvenleikstjóranna…
Á þriðjudaginn næstkomandi verða sýndar sjö stuttmyndir á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF. Athygli vekur hversu mikil aukning er á kvenkyns leikstjórum, en konur eru með helminginn af þeim myndum sem sýndar eru í íslenska stuttmyndapakkanum á hátíðinni. ,,Kvenfyrirmyndir í kvikmyndagerð eru mikilvægar og þeim er að fjölga með velgengni kvenleikstjóranna… Lesa meira
Denzel í dúndurformi
Nýjasta mynd Denzel Washington, The Equilizer, sem frumsýnd var í Bandaríkjunum nú um helgina, og hér á Íslandi einnig, gerði sér lítið fyrir og sigldi beint í toppsæti bandaríska aðsóknarlistans eftir fyrsta dag í sýningum í Bandaríkjunum. Á hæla hennar koma tvær myndir nokkurn veginn jafnar; toppmynd síðustu helgar, The…
Nýjasta mynd Denzel Washington, The Equilizer, sem frumsýnd var í Bandaríkjunum nú um helgina, og hér á Íslandi einnig, gerði sér lítið fyrir og sigldi beint í toppsæti bandaríska aðsóknarlistans eftir fyrsta dag í sýningum í Bandaríkjunum. Á hæla hennar koma tvær myndir nokkurn veginn jafnar; toppmynd síðustu helgar, The… Lesa meira
Tarantino tekur í True Grit umhverfi
Eins og aðdáendur bandaríska kvikmyndaleikstjórans Quentin Tarantino vita, þá hefur hann haft í nógu að snúast á árinu, en hann hóf vinnu við nýjustu mynd sína The Hateful Eight á þessu ári. Á tímabili hugleiddi Íslandsvinurinn að hætta alfarið við verkefnið þegar handritinu var lekið á netið, en hætti svo…
Eins og aðdáendur bandaríska kvikmyndaleikstjórans Quentin Tarantino vita, þá hefur hann haft í nógu að snúast á árinu, en hann hóf vinnu við nýjustu mynd sína The Hateful Eight á þessu ári. Á tímabili hugleiddi Íslandsvinurinn að hætta alfarið við verkefnið þegar handritinu var lekið á netið, en hætti svo… Lesa meira
Afinn lofaður í Moggadómi
Ný íslensk kvikmynd Afinn, eftir Bjarna Hauk Þórsson, sem frumsýnd var fyrr í vikunni, fær góða dóma í Morgunblaðinu í dag. Í myndinni, sem byggist á samnefndu leikriti, er sagt frá Guðjóni, sem Sigurður Sigurjónsson leikur, sem lifað hefur öruggu lífi, menntast, kvænst og átt börn, verið í góðri vinnu…
Ný íslensk kvikmynd Afinn, eftir Bjarna Hauk Þórsson, sem frumsýnd var fyrr í vikunni, fær góða dóma í Morgunblaðinu í dag. Í myndinni, sem byggist á samnefndu leikriti, er sagt frá Guðjóni, sem Sigurður Sigurjónsson leikur, sem lifað hefur öruggu lífi, menntast, kvænst og átt börn, verið í góðri vinnu… Lesa meira
Íslenskar stuttmyndir í brennidepli
Fimm íslenskar stuttmyndir voru sýndar fyrir fullum sal í Tjarnarbíó á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í kvöld. Alls verða 20 innlendar stuttmyndir sýndar á hátíðinni í þremur lotum. Athygli vakti að kvenkyns leikstjórar voru í meirihluta og var alls þremur myndum af fimm leikstýrt af konum í fyrstu lotu. Fyrsta myndin…
Fimm íslenskar stuttmyndir voru sýndar fyrir fullum sal í Tjarnarbíó á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í kvöld. Alls verða 20 innlendar stuttmyndir sýndar á hátíðinni í þremur lotum. Athygli vakti að kvenkyns leikstjórar voru í meirihluta og var alls þremur myndum af fimm leikstýrt af konum í fyrstu lotu. Fyrsta myndin… Lesa meira
Starandi brosandi Star Wars fólk
Flestir eru sammála um að Stjörnustríð, eða Star Wars, sé tímalaus klassík. Sömuleiðis kannast allir við Star Wars lagið eftir John Williams, sem sömuleiðis er fyrir löngu orðið sígilt. En hvað gerist þegar þetta tvennt er aðskilið? Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan þá breytist andrúmsloftið talsvert mikið…
Flestir eru sammála um að Stjörnustríð, eða Star Wars, sé tímalaus klassík. Sömuleiðis kannast allir við Star Wars lagið eftir John Williams, sem sömuleiðis er fyrir löngu orðið sígilt. En hvað gerist þegar þetta tvennt er aðskilið? Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan þá breytist andrúmsloftið talsvert mikið… Lesa meira
Let it Go er besta bílalagið
Það vita allir foreldrar ungra barna hvað fylgir á eftir þessum orðum hér: „Let it go, let it go …“, enda hefur þetta vinsæla lag úr Disney teiknimyndinni Frozen farið sem hvirfilbylur um heiminn síðan myndin var frumsýnd í fyrra, og ungir sem aldnir kunna lagið utan að og hafa…
Það vita allir foreldrar ungra barna hvað fylgir á eftir þessum orðum hér: "Let it go, let it go ...", enda hefur þetta vinsæla lag úr Disney teiknimyndinni Frozen farið sem hvirfilbylur um heiminn síðan myndin var frumsýnd í fyrra, og ungir sem aldnir kunna lagið utan að og hafa… Lesa meira
Ný stikla úr 'Jupiter Ascending'
Jupiter Ascending er vísindaskáldskapur sem er væntanlegur í kvikmyndahús í byrjun næsta árs. Mila Kunis, Channing Tatum og Sean Bean fara með aðalhlutverk í myndinni og Lana og Andy Wachowski leikstýra, en þau eiga heiðurinn af The Matrix-þríleiknum. Kunis leikur konu sem uppgvötar að hún er komin af konungsættum alheimsins. Í…
Jupiter Ascending er vísindaskáldskapur sem er væntanlegur í kvikmyndahús í byrjun næsta árs. Mila Kunis, Channing Tatum og Sean Bean fara með aðalhlutverk í myndinni og Lana og Andy Wachowski leikstýra, en þau eiga heiðurinn af The Matrix-þríleiknum. Kunis leikur konu sem uppgvötar að hún er komin af konungsættum alheimsins. Í… Lesa meira
RIFF hefst í kvöld
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst í kvöld og lýkur 5. október. Opnunarmynd hátíðarinnar í ár er íslensk/bandaríska kvikmyndin Land fyrir stafni (e. Land Ho!) en myndin skartar meðal annars íslensku listakonunni Alice Olivia Clarke í einu af mikilvægari hlutverkum myndarinnar. Við munum fylgjast grannt með því sem fer fram á…
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst í kvöld og lýkur 5. október. Opnunarmynd hátíðarinnar í ár er íslensk/bandaríska kvikmyndin Land fyrir stafni (e. Land Ho!) en myndin skartar meðal annars íslensku listakonunni Alice Olivia Clarke í einu af mikilvægari hlutverkum myndarinnar. Við munum fylgjast grannt með því sem fer fram á… Lesa meira
Morð á friðsælasta stað í heimi
Tökur á bresku spennuþáttunum Fortitude stóðu á Reyðarfirði með hléum frá janúar sl. og fram á sumar. Þættirnir eiga að gerast á Svalbarða þar sem engir alvarlegir glæpir hafa átt sér stað, þar til nú. Með aðalhlutverk í þáttunum fara Stanley Tucci, Sofie Gråbøl og Christopher Eccleston. Íslenski leikarinn Björn Hlynur…
Tökur á bresku spennuþáttunum Fortitude stóðu á Reyðarfirði með hléum frá janúar sl. og fram á sumar. Þættirnir eiga að gerast á Svalbarða þar sem engir alvarlegir glæpir hafa átt sér stað, þar til nú. Með aðalhlutverk í þáttunum fara Stanley Tucci, Sofie Gråbøl og Christopher Eccleston. Íslenski leikarinn Björn Hlynur… Lesa meira
Salóme valin besta norræna heimildamyndin
Salóme undir leikstjórn Yrsu Roca Fannberg var valin besta norræna heimildamyndin á Nordisk Panorama stutt- og heimildamyndahátíðinni í Malmö. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk heimildamynd hlýtur þessi verðlaun á hátíðinni. Salóme er sérstaklega persónuleg heimildamynd sem fjallar um Salóme Herdísi Fannberg veflistakonu, sem er jafnframt móðir leikstjórans. Salóme hætti að…
Salóme undir leikstjórn Yrsu Roca Fannberg var valin besta norræna heimildamyndin á Nordisk Panorama stutt- og heimildamyndahátíðinni í Malmö. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk heimildamynd hlýtur þessi verðlaun á hátíðinni. Salóme er sérstaklega persónuleg heimildamynd sem fjallar um Salóme Herdísi Fannberg veflistakonu, sem er jafnframt móðir leikstjórans. Salóme hætti að… Lesa meira
Fyrstu myndirnar úr Taken 3
Leikarinn Liam Neeson endurtekur hlutverk sitt sem fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills í þriðja sinn í framhaldsmyndinni Taken 3, en færni hans í að elta uppi og misþyrma þorpurum kemur að góðum notum þegar hann og fjölskyldumeðlimir komast í hann krappann. Fyrsta myndin kostaði 25 milljónir Bandaríkjadala, en þénaði næstum tíu sinnum…
Leikarinn Liam Neeson endurtekur hlutverk sitt sem fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills í þriðja sinn í framhaldsmyndinni Taken 3, en færni hans í að elta uppi og misþyrma þorpurum kemur að góðum notum þegar hann og fjölskyldumeðlimir komast í hann krappann. Fyrsta myndin kostaði 25 milljónir Bandaríkjadala, en þénaði næstum tíu sinnum… Lesa meira
Vonarstræti framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Vonarstræti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Vonarstræti mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Vonarstræti hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið…
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Vonarstræti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Vonarstræti mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Vonarstræti hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið… Lesa meira
Morðkort Liam Neeson
Liam Neeson er líklegur til að bæta við 115 ( þykjustu ) dráp sín til þessa í nýjustu mynd sinni A Walk Among the Tombstones, sem er komin í bíó hér á Íslandi, en Ólafur okkar Darri gæti einmitt orðið þar fyrir barðinu á honum. Neeson er ekkert lamb að…
Liam Neeson er líklegur til að bæta við 115 ( þykjustu ) dráp sín til þessa í nýjustu mynd sinni A Walk Among the Tombstones, sem er komin í bíó hér á Íslandi, en Ólafur okkar Darri gæti einmitt orðið þar fyrir barðinu á honum. Neeson er ekkert lamb að… Lesa meira
Náttúruhamfarir í Noregi
Norska stórslysamyndin Bølgen (Waves) er væntanleg á næsta ári. Myndin fjallar um raunverulega hættu frá fjallinu Åkneset, en stórt berg úr fjallinu er talið geta hrunið niður í fjörðinn með litlum fyrirvara og ollið risavaxinni flóðbylgju í vesturhluta landsins. Myndinni er leikstýrt af Roar Uthaug og með aðalhlutverk fara helstu stjörnur Noregs. Má þar…
Norska stórslysamyndin Bølgen (Waves) er væntanleg á næsta ári. Myndin fjallar um raunverulega hættu frá fjallinu Åkneset, en stórt berg úr fjallinu er talið geta hrunið niður í fjörðinn með litlum fyrirvara og ollið risavaxinni flóðbylgju í vesturhluta landsins. Myndinni er leikstýrt af Roar Uthaug og með aðalhlutverk fara helstu stjörnur Noregs. Má þar… Lesa meira
Colin Farrell staðfestur í True Detective 2
Leikarinn Colin Farrell hefur verið staðfestur í aðalhlutverk í nýrri seríu af spennuþáttunum True Detective. ,,Ég er svo spenntur. Ég veit að þetta verða átta þættir og að við verðum 4-5 mánuði í tökum.“ sagði Farrell við írska dagblaðið Sunday World. Farrell er fæddur á Írlandi og hefur leikið í…
Leikarinn Colin Farrell hefur verið staðfestur í aðalhlutverk í nýrri seríu af spennuþáttunum True Detective. ,,Ég er svo spenntur. Ég veit að þetta verða átta þættir og að við verðum 4-5 mánuði í tökum.'' sagði Farrell við írska dagblaðið Sunday World. Farrell er fæddur á Írlandi og hefur leikið í… Lesa meira
Gordon-Levitt leikur Snowden
Leikarinn Joseph Gordon-Levitt mun fara með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden í nýrri mynd frá leikstjóranum Oliver Stone. Vefmiðill Variety greinir frá því að leikarinn hafi tekið við hlutverkinu, en að samningar séu ekki í höfn. Myndin hefur fengið nafnið The Snowden Files og verður að hluta til gerð eftir bókinni…
Leikarinn Joseph Gordon-Levitt mun fara með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden í nýrri mynd frá leikstjóranum Oliver Stone. Vefmiðill Variety greinir frá því að leikarinn hafi tekið við hlutverkinu, en að samningar séu ekki í höfn. Myndin hefur fengið nafnið The Snowden Files og verður að hluta til gerð eftir bókinni… Lesa meira

