DreamWorks Pictures hefur birt fyrstu stikluna fyrir myndina Need for Speed sem gerð er eftir samnefndum tölvuleik. Með aðalhlutverkið fer Breaking Bad leikarinn Aaron Paul. Paul leikur götuökuþór og vélvirkja sem slæst í hóp með ríkum viðskiptafélaga, sem Dominic Cooper leikur. Þau kynni enda með því að komið er á…
DreamWorks Pictures hefur birt fyrstu stikluna fyrir myndina Need for Speed sem gerð er eftir samnefndum tölvuleik. Með aðalhlutverkið fer Breaking Bad leikarinn Aaron Paul. Paul leikur götuökuþór og vélvirkja sem slæst í hóp með ríkum viðskiptafélaga, sem Dominic Cooper leikur. Þau kynni enda með því að komið er á… Lesa meira
Fréttir
The Avengers: Age of Ultron kitlan!
Marvel Studios tilkynntu formlega á Comic-Con hátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum í júlí sl. að nafnið á Avengers 2 myndi verða The Avengers: Age of Ultron. Tilkynningin var birt í formi stuttrar kitlu í lok kynningar Marvel á hátíðinni. Núna er kitlan loksins komin á netið. Þó að kitlan…
Marvel Studios tilkynntu formlega á Comic-Con hátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum í júlí sl. að nafnið á Avengers 2 myndi verða The Avengers: Age of Ultron. Tilkynningin var birt í formi stuttrar kitlu í lok kynningar Marvel á hátíðinni. Núna er kitlan loksins komin á netið. Þó að kitlan… Lesa meira
Skátar og uppvakningar – Leikstjóri ráðinn!
Paramount Pictures hefur ráðið Christopher Landon til að leikstýra myndinni Boy Scouts Vs. Zombies, en nýjasta mynd hans, Paranormal Activity: The Marked Ones, verður frumsýnd 3. janúar nk. Landon skrifaði handritið að og leikstýrði Paranormal Activity: The Marked Ones, eftir að hafa skrifað handrit myndanna Paranormal Activity 3 og 4,…
Paramount Pictures hefur ráðið Christopher Landon til að leikstýra myndinni Boy Scouts Vs. Zombies, en nýjasta mynd hans, Paranormal Activity: The Marked Ones, verður frumsýnd 3. janúar nk. Landon skrifaði handritið að og leikstýrði Paranormal Activity: The Marked Ones, eftir að hafa skrifað handrit myndanna Paranormal Activity 3 og 4,… Lesa meira
Dauður maður á toppnum
Spennumyndin Dead Man Down með Colin Farrell og Noomi Rapace er vinsælasta vídeómyndin á Íslandi í dag samkvæmt nýjasta vinsældalista Myndmarks. Myndin kemur ný beint í fyrsta sætið. Myndin fjallar um Victor sem er morðingi sem starfar fyrir alræmdan glæpaforingja, Alphonse Hoyt, en á um leið harma að hefna fyrir dauða fjölskyldu sinnar.…
Spennumyndin Dead Man Down með Colin Farrell og Noomi Rapace er vinsælasta vídeómyndin á Íslandi í dag samkvæmt nýjasta vinsældalista Myndmarks. Myndin kemur ný beint í fyrsta sætið. Myndin fjallar um Victor sem er morðingi sem starfar fyrir alræmdan glæpaforingja, Alphonse Hoyt, en á um leið harma að hefna fyrir dauða fjölskyldu sinnar.… Lesa meira
Fáránlega stór könguló gengur berserksgang
Í sumar voru fljúgandi hákarlar í sviðsljósinu í myndinni Sharknado, en nú er komið að nýrri tegund af ófreskju, risakönguló! Þessi nýja ófreskja kemur fram í myndinni Big Ass Spider, eða Fáránlega stór könguló í lauslegri þýðingu, en um er að ræða gaman hrollvekju frá leikstjóranum Mike Mendez. Myndin var…
Í sumar voru fljúgandi hákarlar í sviðsljósinu í myndinni Sharknado, en nú er komið að nýrri tegund af ófreskju, risakönguló! Þessi nýja ófreskja kemur fram í myndinni Big Ass Spider, eða Fáránlega stór könguló í lauslegri þýðingu, en um er að ræða gaman hrollvekju frá leikstjóranum Mike Mendez. Myndin var… Lesa meira
Nýir Gotham City sjónvarpsþættir á Fox
Warner Bros. kvikmyndafyrirtækið heldur áfram ða sækja sér efnivið í ofurhetjuheim DC Comics teiknimyndafyrirtækisins. Kvikmyndirnar um Batman eru vel þekktar, en næst á dagskrá hjá fyrirtækinu eru sjónvarpsþættirnir Gotham, en eins og flestir ættu að vita er það borgin þar sem Batman býr og starfar. Þættirnir eiga að fjalla um…
Warner Bros. kvikmyndafyrirtækið heldur áfram ða sækja sér efnivið í ofurhetjuheim DC Comics teiknimyndafyrirtækisins. Kvikmyndirnar um Batman eru vel þekktar, en næst á dagskrá hjá fyrirtækinu eru sjónvarpsþættirnir Gotham, en eins og flestir ættu að vita er það borgin þar sem Batman býr og starfar. Þættirnir eiga að fjalla um… Lesa meira
Kurt Russell á tökustað Fast & Furious 7
Leikstjórinn James Wan og leikaraliðið í Fast & Furious 7 eru nú við tökur á myndinni í Atlanta í Bandaríkjunum. Vin Diesel, aðal stjarna myndarinnar, er duglegur að setja myndir inn á Facebook síðu sína af tökustað og á nýjustu myndinni er Kurt Russell ásamt Diesel og Paul Walker. Við myndina…
Leikstjórinn James Wan og leikaraliðið í Fast & Furious 7 eru nú við tökur á myndinni í Atlanta í Bandaríkjunum. Vin Diesel, aðal stjarna myndarinnar, er duglegur að setja myndir inn á Facebook síðu sína af tökustað og á nýjustu myndinni er Kurt Russell ásamt Diesel og Paul Walker. Við myndina… Lesa meira
Kurt Russell á tökustað Fast & Furious 7
Leikstjórinn James Wan og leikaraliðið í Fast & Furious 7 eru nú við tökur á myndinni í Atlanta í Bandaríkjunum. Vin Diesel, aðal stjarna myndarinnar, er duglegur að setja myndir inn á Facebook síðu sína af tökustað og á nýjustu myndinni er Kurt Russell ásamt Diesel og Paul Walker. Við myndina…
Leikstjórinn James Wan og leikaraliðið í Fast & Furious 7 eru nú við tökur á myndinni í Atlanta í Bandaríkjunum. Vin Diesel, aðal stjarna myndarinnar, er duglegur að setja myndir inn á Facebook síðu sína af tökustað og á nýjustu myndinni er Kurt Russell ásamt Diesel og Paul Walker. Við myndina… Lesa meira
Schreiber sem Spassky í Bobby Fischer mynd
Peter Sarsgaard og Liev Schreiber eiga nú í viðræðum um að leika á móti Tobey Maguire í myndinni Pawn Sacrifice, eða Peðfórn, sem fjallar um skáksnillinginn sérvitra Bobby Fischer. Fischer er Íslendingum að góðu kunnur en hann bjó hér á landi síðustu æviár sín. Maguire mun leika Fischer og leikstjóri…
Peter Sarsgaard og Liev Schreiber eiga nú í viðræðum um að leika á móti Tobey Maguire í myndinni Pawn Sacrifice, eða Peðfórn, sem fjallar um skáksnillinginn sérvitra Bobby Fischer. Fischer er Íslendingum að góðu kunnur en hann bjó hér á landi síðustu æviár sín. Maguire mun leika Fischer og leikstjóri… Lesa meira
Butler skoðar Set
Olympus has Fallen og 300 stjarnan Gerard Butler á í viðræðum um að leika á móti Game of Thrones stjörnunni Nikolaj Coster-Waldau í myndinni Gods of Egypt sem Alex Proyas mun leikstýra. Handritið er eftir Burk Sharpless og Matt Sazama, en það eru þeir sömu og skrifuðu Drakúla myndina sem…
Olympus has Fallen og 300 stjarnan Gerard Butler á í viðræðum um að leika á móti Game of Thrones stjörnunni Nikolaj Coster-Waldau í myndinni Gods of Egypt sem Alex Proyas mun leikstýra. Handritið er eftir Burk Sharpless og Matt Sazama, en það eru þeir sömu og skrifuðu Drakúla myndina sem… Lesa meira
Pulsupartý hjá Seth Rogen
Sony Pictures og fyrirtæki Megan Ellison, Annapurna Pictures, munu framleiða nýja mynd eftir gamanleikarann Seth Rogen og Evan Goldberg, „Sausage Party“ eða Pulsupartý. Leikstjóri verður Conrad Vernon sem gerði Monsters vs. Aliens, og Greg Tiernan. Pulsupartý á að vera „subbuleg“ teiknimynd um leit pulsu að sannleikanum um eigin…
Sony Pictures og fyrirtæki Megan Ellison, Annapurna Pictures, munu framleiða nýja mynd eftir gamanleikarann Seth Rogen og Evan Goldberg, "Sausage Party" eða Pulsupartý. Leikstjóri verður Conrad Vernon sem gerði Monsters vs. Aliens, og Greg Tiernan. Pulsupartý á að vera "subbuleg" teiknimynd um leit pulsu að sannleikanum um eigin… Lesa meira
Dumb and Dumber to – fyrstu myndir!
Fyrstu myndirnar af Dumb and Dumber to leikurunum Jim Carrey og Jeff Daniels á tökustað myndarinnar hafa verið birtar á Twitter. Á annarri þeirra glugga þeir í nýútkomna barnabók Jim Carrey, sem við sögðum frá fyrr í dag, en á hinni brosa þeir breiðu heimskulegu brosi í myndavélina. Sjáðu myndirnar…
Fyrstu myndirnar af Dumb and Dumber to leikurunum Jim Carrey og Jeff Daniels á tökustað myndarinnar hafa verið birtar á Twitter. Á annarri þeirra glugga þeir í nýútkomna barnabók Jim Carrey, sem við sögðum frá fyrr í dag, en á hinni brosa þeir breiðu heimskulegu brosi í myndavélina. Sjáðu myndirnar… Lesa meira
Hemingway sleppur úr fangelsi – Fyrsta stikla!
Eftir röð af aukahlutverkum í kvikmyndum, þar á meðal í myndum leikstjórans Steven Soderbergh, og í myndinni Anna Karenina á síðasta ári, þá er kominn tími á aðalhlutverk hjá breska leikaranum Jude Law. Um er að ræða hlutverk Dom Hemingway í samnefndri mynd, um ruddalegan, grófan og kjánalegan mann, sem…
Eftir röð af aukahlutverkum í kvikmyndum, þar á meðal í myndum leikstjórans Steven Soderbergh, og í myndinni Anna Karenina á síðasta ári, þá er kominn tími á aðalhlutverk hjá breska leikaranum Jude Law. Um er að ræða hlutverk Dom Hemingway í samnefndri mynd, um ruddalegan, grófan og kjánalegan mann, sem… Lesa meira
Ný barnabók frá Jim Carrey
Gamanleikarinn Jim Carrey er ekki við eina fjölina felldur. Nú er komin út barnabók eftir kappann, sem akkúrat þessa stundina er við tökur á Dumb and Dumber to, framhaldi hinnar sígildu gamanmyndar Dumb and Dumber. Samkvæmt Carrey þá „er bókin, sem er 64 blaðsíður að lengd, um öldu að nafni…
Gamanleikarinn Jim Carrey er ekki við eina fjölina felldur. Nú er komin út barnabók eftir kappann, sem akkúrat þessa stundina er við tökur á Dumb and Dumber to, framhaldi hinnar sígildu gamanmyndar Dumb and Dumber. Samkvæmt Carrey þá "er bókin, sem er 64 blaðsíður að lengd, um öldu að nafni… Lesa meira
Gagnrýni: Málmhaus
Nýjasta kvikmynd Ragnars Bragasonar, Málmhaus, var sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrr í mánuðinum og uppskar mikla athygli. Myndin, sem fjallar um fjölskyldu í sorg á sveitabýli úti á landi verður sýnd almenningi á Íslandi þann 11. október næstkomandi. Kvikmyndir.is fór á sérstaka fjölmiðlasýningu í Smárabíói. Leikstjórinn Ragnar Bragason…
Nýjasta kvikmynd Ragnars Bragasonar, Málmhaus, var sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrr í mánuðinum og uppskar mikla athygli. Myndin, sem fjallar um fjölskyldu í sorg á sveitabýli úti á landi verður sýnd almenningi á Íslandi þann 11. október næstkomandi. Kvikmyndir.is fór á sérstaka fjölmiðlasýningu í Smárabíói. Leikstjórinn Ragnar Bragason… Lesa meira
Sjáðu Batman prufu Christian Bale
Líklega hefur Ben Affleck ekki þurft að leika í sérstakri áheyrnarprufu áður en hann fékk hlutverk Batman, verandi jafn mikil stjarna og hann er, fyrir myndina Batman vs. Superman, sem væntanleg er. Það sama er ekki hægt að segja um Christian Bale, en hann þurfti að leika í áheyrnarprufum til að…
Líklega hefur Ben Affleck ekki þurft að leika í sérstakri áheyrnarprufu áður en hann fékk hlutverk Batman, verandi jafn mikil stjarna og hann er, fyrir myndina Batman vs. Superman, sem væntanleg er. Það sama er ekki hægt að segja um Christian Bale, en hann þurfti að leika í áheyrnarprufum til að… Lesa meira
Sex Warcraft leikarar í sigtinu
Framleiðendur kvikmyndarinnar Warcraft, sem kvikmyndafyrirtækin Legendary Pictures og Atlas Entertainment ætla að gera upp úr tölvuleiknum vinsæla World Of Warcraft eru nú í óða önn að leita að leikurum í myndina. Samkvæmt heimildum Deadline vefjarins eru efstir á óskalista framleiðenda leikararnir Paul Dano, sem leikur í Prisoners, vinsælustu myndinni í Bandaríkjunum…
Framleiðendur kvikmyndarinnar Warcraft, sem kvikmyndafyrirtækin Legendary Pictures og Atlas Entertainment ætla að gera upp úr tölvuleiknum vinsæla World Of Warcraft eru nú í óða önn að leita að leikurum í myndina. Samkvæmt heimildum Deadline vefjarins eru efstir á óskalista framleiðenda leikararnir Paul Dano, sem leikur í Prisoners, vinsælustu myndinni í Bandaríkjunum… Lesa meira
Frumsýning: Welcome to the Punch
Sambíóin frumsýna spennumyndina Welcome to the Punch á föstudaginn næsta, þann 27. september. „Frá framleiðandanum Ridley Scott kemur frábær spennumynd með James McAvoy og Mark Strong í aðalhlutverkum,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum en þar segir einnig að margir hafi líkt myndinni við bresku útgáfuna af myndinni Heat eftir Michael Mann. Leikstjóri…
Sambíóin frumsýna spennumyndina Welcome to the Punch á föstudaginn næsta, þann 27. september. "Frá framleiðandanum Ridley Scott kemur frábær spennumynd með James McAvoy og Mark Strong í aðalhlutverkum," segir í tilkynningu frá Sambíóunum en þar segir einnig að margir hafi líkt myndinni við bresku útgáfuna af myndinni Heat eftir Michael Mann. Leikstjóri… Lesa meira
Frumsýning: Don Jon
Sambíóin frumsýna myndina Don Jon á föstudaginn næsta, þann 27. september. Þetta er fyrsta myndin sem leikarinn Joseph Gordon-Levitt leikstýrir. „Joseph Gordon-Levitt , Scarlett Johansson og Julianne Moore í ferskustu mynd ársins um klámmyndafíkilinn Jon. Ögrandi svört komídía eins og þær gerast bestar, “ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stiklu…
Sambíóin frumsýna myndina Don Jon á föstudaginn næsta, þann 27. september. Þetta er fyrsta myndin sem leikarinn Joseph Gordon-Levitt leikstýrir. "Joseph Gordon-Levitt , Scarlett Johansson og Julianne Moore í ferskustu mynd ársins um klámmyndafíkilinn Jon. Ögrandi svört komídía eins og þær gerast bestar, " segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stiklu… Lesa meira
Aulinn ég 2 enn langvinsælust
Teiknimyndin Aulinn ég 2 heldur sæti sínu á toppi íslenska bíólistans, en myndin var á toppnum einnig í síðustu viku. Myndin fjallar um Gru sem býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha. Hann hefur stöðugar áhyggjur af strákum, og…
Teiknimyndin Aulinn ég 2 heldur sæti sínu á toppi íslenska bíólistans, en myndin var á toppnum einnig í síðustu viku. Myndin fjallar um Gru sem býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha. Hann hefur stöðugar áhyggjur af strákum, og… Lesa meira
Lokaþættir Breaking Bad verða lengri
Sjónvarpsþættirnir Breaking Bad njóta gríðarlegra vinsælda um allan heim. Það eru einungis tveir þættir eftir af síðustu seríu þáttanna og verða þeir lengdir í 75 mínútur. Þættirnir hafa ávallt verið í um 45 mínútur og er því um 30 mínútna lengingu að ræða. Einn af handritshöfundum Breaking Bad ljóstraði þessu upp…
Sjónvarpsþættirnir Breaking Bad njóta gríðarlegra vinsælda um allan heim. Það eru einungis tveir þættir eftir af síðustu seríu þáttanna og verða þeir lengdir í 75 mínútur. Þættirnir hafa ávallt verið í um 45 mínútur og er því um 30 mínútna lengingu að ræða. Einn af handritshöfundum Breaking Bad ljóstraði þessu upp… Lesa meira
Viltu „leika“ í Batman vs Superman?
Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera…
Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera… Lesa meira
Viltu "leika" í Batman vs Superman?
Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera…
Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera… Lesa meira
Cranston verður Trumbo
Þegar Bryan Cranston, aðalleikari vinsælustu sjónvarpsþátta samtímans, Breaking Bad, lýkur störfum við þættina mun hann leika titilhlutverkið í myndinni Trumbo, sem Jay Roach leikstýrir. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um manninn sem sigraðist á svarta listanum svokallaða í Hollywood. Tökur hefjast á næsta ári. Hlutverkið verður fyrsta…
Þegar Bryan Cranston, aðalleikari vinsælustu sjónvarpsþátta samtímans, Breaking Bad, lýkur störfum við þættina mun hann leika titilhlutverkið í myndinni Trumbo, sem Jay Roach leikstýrir. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um manninn sem sigraðist á svarta listanum svokallaða í Hollywood. Tökur hefjast á næsta ári. Hlutverkið verður fyrsta… Lesa meira
Daniel Radcliffe sem Freddie Mercury?
Daniel Radcliffe, þekkastur sem Harry Potter, hefur verið orðaður við nýja mynd byggða á ævi Freddie Mercury. Sacha Baron Cohen átti upphaflega að leika fyrrum söngvara Queen en hætti við vegna „listræns ágreinings“. Þrátt fyrir það er myndin enn í bígerð og núna herma fregnir að Radcliffe geti fengið hlutverkið…
Daniel Radcliffe, þekkastur sem Harry Potter, hefur verið orðaður við nýja mynd byggða á ævi Freddie Mercury. Sacha Baron Cohen átti upphaflega að leika fyrrum söngvara Queen en hætti við vegna "listræns ágreinings". Þrátt fyrir það er myndin enn í bígerð og núna herma fregnir að Radcliffe geti fengið hlutverkið… Lesa meira
Steinfeld á flótta ásamt Vaughn
Leikkonan Hailee Steinfeld, sem sló í gegn í kúrekamyndinni True Grit og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þeirri mynd, á nú í viðræðum um að leika á móti Vince Vaughn í myndinni Term Life. Leikstjóri myndarinnar verður Peter Billingsley og A.J. Lieberman skrifar handrit. Myndin er byggð…
Leikkonan Hailee Steinfeld, sem sló í gegn í kúrekamyndinni True Grit og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þeirri mynd, á nú í viðræðum um að leika á móti Vince Vaughn í myndinni Term Life. Leikstjóri myndarinnar verður Peter Billingsley og A.J. Lieberman skrifar handrit. Myndin er byggð… Lesa meira
Portman vill Marvel kvenhetjumynd
Í nýlegu viðtali við vefmiðilinn SciFiNow gaf Thor: The Dark World leikkonan Natalie Portman það í skyn að væntanleg sé ofurhetjumynd frá Marvel Studios um kvenkyns ofurhetju, og það fyrr en seinna. Hin Óskarsverðlaunaða leikkona lét þessar upplýsingar frá sér í viðtali þar sem hún var að kynna Thor: The…
Í nýlegu viðtali við vefmiðilinn SciFiNow gaf Thor: The Dark World leikkonan Natalie Portman það í skyn að væntanleg sé ofurhetjumynd frá Marvel Studios um kvenkyns ofurhetju, og það fyrr en seinna. Hin Óskarsverðlaunaða leikkona lét þessar upplýsingar frá sér í viðtali þar sem hún var að kynna Thor: The… Lesa meira
Jay Z var fyrirgefið, ekki mér
Hip Hop tónlistarmaðurinn og einn af aðalleikurum í myndinni Battle of the Year, sem frumsýnd var um helgina í Bandaríkjunum, Chris Brown, segist í nýju blaðaviðtali vita að hann hafi gert hræðilega hluti í fortíðinni. En hann skilur ekki afhverju almenningur getur ekki fyrirgefið honum það sem hann gerði —…
Hip Hop tónlistarmaðurinn og einn af aðalleikurum í myndinni Battle of the Year, sem frumsýnd var um helgina í Bandaríkjunum, Chris Brown, segist í nýju blaðaviðtali vita að hann hafi gert hræðilega hluti í fortíðinni. En hann skilur ekki afhverju almenningur getur ekki fyrirgefið honum það sem hann gerði ---… Lesa meira
Tvífarinn truflar – Fyrsta sýnishorn úr Enemy
Eins og við sögðum frá fyrr í dag þá er spennumyndin Prisoners eftir kanadíska leikstjórann Denis Willeneuve vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina. Willeneuve gerði hina Óskarstilnefndu Incendies árið 2011, en á milli hennar og Prisoners gerði hann myndina Enemy, sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Toronto nú í september.…
Eins og við sögðum frá fyrr í dag þá er spennumyndin Prisoners eftir kanadíska leikstjórann Denis Willeneuve vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina. Willeneuve gerði hina Óskarstilnefndu Incendies árið 2011, en á milli hennar og Prisoners gerði hann myndina Enemy, sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Toronto nú í september.… Lesa meira
Prufuþáttur Baltasars verður ekki að seríu
Morgunblaðið greinir frá því í dag að ekkert verði af gerð þáttaraða eftir prufuþætti ( e. Pilot ) sem leikstjórinn Baltasar Kormákur gerði af þáttunum The Missionary. Áður en hafin er framleiðsla á sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum eru fyrst gerðir prufuþættir, en síðan er tekin ákvörðun um hvort framleidd verði heil…
Morgunblaðið greinir frá því í dag að ekkert verði af gerð þáttaraða eftir prufuþætti ( e. Pilot ) sem leikstjórinn Baltasar Kormákur gerði af þáttunum The Missionary. Áður en hafin er framleiðsla á sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum eru fyrst gerðir prufuþættir, en síðan er tekin ákvörðun um hvort framleidd verði heil… Lesa meira

