Fréttir

Rambó verður sjónvarpssería


Entertainment One, Avi Lerner og Nu Image áforma að þróa og framleiða sjónvarpsseríu sem byggð er á hinum geysivinsælu Rambó bíómyndum. Samkvæmt fyrirtækjunum þá standa yfir viðræður við aðalleikara Rambó myndanna, Sylvester Stallone, um að hann taki þátt í verkefninu og að hann muni hugsanlega mæta aftur í hlutverki Rambó.…

Entertainment One, Avi Lerner og Nu Image áforma að þróa og framleiða sjónvarpsseríu sem byggð er á hinum geysivinsælu Rambó bíómyndum. Samkvæmt fyrirtækjunum þá standa yfir viðræður við aðalleikara Rambó myndanna, Sylvester Stallone, um að hann taki þátt í verkefninu og að hann muni hugsanlega mæta aftur í hlutverki Rambó.… Lesa meira

Jack Harper í hæstu hæðum


Tom Cruise í íslensku landslagi í framtíðartryllinum Oblivion, fer beint á topp íslenska DVD/Blu-ray listans, sína fyrstu viku á lista. Myndin gerist árið  2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hátæknilegri háloftastöð og er einn af fáum sem sinna viðgerðum og viðhaldi á alls konar tækjum og vélmennum á jörðu niðri. 60…

Tom Cruise í íslensku landslagi í framtíðartryllinum Oblivion, fer beint á topp íslenska DVD/Blu-ray listans, sína fyrstu viku á lista. Myndin gerist árið  2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hátæknilegri háloftastöð og er einn af fáum sem sinna viðgerðum og viðhaldi á alls konar tækjum og vélmennum á jörðu niðri. 60… Lesa meira

Ástfangin af tvífara eiginmannsins


Anette Bening og Ed Harris líta, á meðfylgjandi myndum, út fyrir að vera sérlega hamingjusöm í hlutverkum sínum í The Face of Love, sem kemur í bíó í næsta mánuði. Enn er engin stikla komin út fyrir myndina, en um er að ræða rómantíska drama mynd eftir leikstjórann Arie Posnin.…

Anette Bening og Ed Harris líta, á meðfylgjandi myndum, út fyrir að vera sérlega hamingjusöm í hlutverkum sínum í The Face of Love, sem kemur í bíó í næsta mánuði. Enn er engin stikla komin út fyrir myndina, en um er að ræða rómantíska drama mynd eftir leikstjórann Arie Posnin.… Lesa meira

Elmore Leonard látinn – skrifaði Get Shorty og Jackie Brown


Rithöfundurinn Elmore Leonard, sem skrifaði ótal verk sem búið er að gera bæði kvikmyndir og sjónvarpsþætti eftir, er látinn, 87 ára að aldri. Leonard fékk heilablóðfall í síðasta mánuði og hafði verið að jafna sig á spítala í nágrenni Detroit. Gregg Sutter, sem hefur lengi rannsakað verk Leonards, sagði dagblaðinu…

Rithöfundurinn Elmore Leonard, sem skrifaði ótal verk sem búið er að gera bæði kvikmyndir og sjónvarpsþætti eftir, er látinn, 87 ára að aldri. Leonard fékk heilablóðfall í síðasta mánuði og hafði verið að jafna sig á spítala í nágrenni Detroit. Gregg Sutter, sem hefur lengi rannsakað verk Leonards, sagði dagblaðinu… Lesa meira

Diesel leitar að gulli


Vin Diesel finnst greinilega gaman að leika í hasarmyndum. Hann leikur nú þegar aðalhlutverk í tveimur hasarmyndaseríum, Fast and the Furious seríunni og Riddick seríunni, og nú gæti sú þriðja verið um það bil að detta inn; Soldiers of the Sun, eða Sólarhermenn, í lauslegri íslenskri þýðingu. Samkvæmt The Hollywood…

Vin Diesel finnst greinilega gaman að leika í hasarmyndum. Hann leikur nú þegar aðalhlutverk í tveimur hasarmyndaseríum, Fast and the Furious seríunni og Riddick seríunni, og nú gæti sú þriðja verið um það bil að detta inn; Soldiers of the Sun, eða Sólarhermenn, í lauslegri íslenskri þýðingu. Samkvæmt The Hollywood… Lesa meira

Frumsýning: Kick-Ass 2


Myndform frumsýndir spennu- og gamanmyndina Kick-Ass 2 á morgun, miðvikudaginn 21. ágúst í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóunum-Egilshöll og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Dave (Aaron Taylor-Johnson) er grímuklædda hetjan Kick-Ass og Mindy (Chloe Grace Moretz) er Hit Girl, dygga hjálparhellan hans. Dave og Mindy hafa tekið…

Myndform frumsýndir spennu- og gamanmyndina Kick-Ass 2 á morgun, miðvikudaginn 21. ágúst í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóunum-Egilshöll og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Dave (Aaron Taylor-Johnson) er grímuklædda hetjan Kick-Ass og Mindy (Chloe Grace Moretz) er Hit Girl, dygga hjálparhellan hans. Dave og Mindy hafa tekið… Lesa meira

Wikileaks myndin- nýtt plakat og myndir!


Wikileaksmyndin The Fifth Estate verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF,  í september nk. en myndin var að hluta til tekin upp hér á landi, og Íslendingar koma bæði við sögu sem leikarar og persónur í myndinni. Til dæmis leikur Egill Helgason fjölmiðlamaður í myndinni og Birgitta Jónsdóttir alþingismaður…

Wikileaksmyndin The Fifth Estate verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF,  í september nk. en myndin var að hluta til tekin upp hér á landi, og Íslendingar koma bæði við sögu sem leikarar og persónur í myndinni. Til dæmis leikur Egill Helgason fjölmiðlamaður í myndinni og Birgitta Jónsdóttir alþingismaður… Lesa meira

Kletturinn ánægður á settinu


Kletturinn,  öðru nafni Dwayne Johnson, sem leikur Herkúles í mynd um þennan son Seifs, er eins og við höfum sagt frá hér á síðunni áður, duglegur að tjá sig á samfélagsmiðlunum, hvaða nafni sem þeir nefnast. Síðast sýndi hann hreyfimynd af sér á Instagram þar sem hann stríddi manni í…

Kletturinn,  öðru nafni Dwayne Johnson, sem leikur Herkúles í mynd um þennan son Seifs, er eins og við höfum sagt frá hér á síðunni áður, duglegur að tjá sig á samfélagsmiðlunum, hvaða nafni sem þeir nefnast. Síðast sýndi hann hreyfimynd af sér á Instagram þar sem hann stríddi manni í… Lesa meira

Nýjar ljósmyndir úr Noah á Íslandi


Nýjasta kvikmynd leikstjórans Darren Aronofsky var tekin upp að hluta hér á landi í sumar. Í myndinni leikur Russel Crowe biblíupersónuna Nóa. Það var framleiðslufyrirtækið True North sem þjónustaði tökulið kvikmyndarinnar hér á landi. Um 150 íslenskir statistar og aukaleikarar komu að myndinni og álíka margir voru í starfsmannahópum í kringum…

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Darren Aronofsky var tekin upp að hluta hér á landi í sumar. Í myndinni leikur Russel Crowe biblíupersónuna Nóa. Það var framleiðslufyrirtækið True North sem þjónustaði tökulið kvikmyndarinnar hér á landi. Um 150 íslenskir statistar og aukaleikarar komu að myndinni og álíka margir voru í starfsmannahópum í kringum… Lesa meira

Maður finnst látinn heima hjá Oliviu Newton-John


Yfirvöld segja að maður hafi fundist látinn vegna byssuskots á heimili kvikmyndaleikkonunnar og söngkonunnar Olivia Newton-John og eiginmanns hennar í suður Flórída í Bandaríkjunum. Scott Pascarella í lögreglunni í Jupiter í Flórída, sagði í dag að fórnarlambið væri 42 ára gamall maður sem ekki hefði átt heima þarna og var…

Yfirvöld segja að maður hafi fundist látinn vegna byssuskots á heimili kvikmyndaleikkonunnar og söngkonunnar Olivia Newton-John og eiginmanns hennar í suður Flórída í Bandaríkjunum. Scott Pascarella í lögreglunni í Jupiter í Flórída, sagði í dag að fórnarlambið væri 42 ára gamall maður sem ekki hefði átt heima þarna og var… Lesa meira

Vilja enga höfrunga í Anchorman 2


Dýraverndunarsamtökin PETA hafa skorað á framleiðendur gamanmyndarinnar Anchorman 2: The Legend Continues að klippa út öll atriði sem voru tekin upp með höfrungum í Sea World í San Diego. Anchorman 2 er væntanleg í bíó vestanhafs 20. desember. „Sú illa meðferð sem sjávarspendýr fá í Sea World á betur við…

Dýraverndunarsamtökin PETA hafa skorað á framleiðendur gamanmyndarinnar Anchorman 2: The Legend Continues að klippa út öll atriði sem voru tekin upp með höfrungum í Sea World í San Diego. Anchorman 2 er væntanleg í bíó vestanhafs 20. desember. "Sú illa meðferð sem sjávarspendýr fá í Sea World á betur við… Lesa meira

Söguþráður The Expendables 3 – Tökur hafnar í Búlgaríu!


Tökur eru hafnar í Búlgaríu á spennumyndinni The Expendables 3, en undanfarnar vikur og mánuði höfum við sagt hér fréttir af ráðningu leikara í myndina ofl. ComingSoon.net birti á vef sínum myndir af tökustað sem má sjá hér, en á myndunum sést eitthvað af þeim vopnabúnaði sem notaður verður í…

Tökur eru hafnar í Búlgaríu á spennumyndinni The Expendables 3, en undanfarnar vikur og mánuði höfum við sagt hér fréttir af ráðningu leikara í myndina ofl. ComingSoon.net birti á vef sínum myndir af tökustað sem má sjá hér, en á myndunum sést eitthvað af þeim vopnabúnaði sem notaður verður í… Lesa meira

Fyrsta stikla úr Róbert Douglas myndinni This is Sanlitun


Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd leikstjórans Róberts Douglas, This is Sanlitun, en eins og við sögðum frá hér á síðunni á dögunum þá er myndin önnur tveggja nýrra íslenskra bíómynda til að vera valdar til þátttöku á TIFF, Toronto International Film Festival, sem hefst 5. september nk.  Báðar…

Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd leikstjórans Róberts Douglas, This is Sanlitun, en eins og við sögðum frá hér á síðunni á dögunum þá er myndin önnur tveggja nýrra íslenskra bíómynda til að vera valdar til þátttöku á TIFF, Toronto International Film Festival, sem hefst 5. september nk.  Báðar… Lesa meira

Óþekkir guðir í New York – Myndir


Nýjar myndir hafa verið birtar úr gamanmyndinni Gods Behaving Badly, en hún fjallar um þau Kate og Neil sem hitta gríska guði, eins og þau Seif, Afródítu og Persefóníu í New York samtímans, en samskiptin við þá eiga eftir að draga dilk á eftir sér. Leikstjóri myndarinnar er Marc Turtletaub og…

Nýjar myndir hafa verið birtar úr gamanmyndinni Gods Behaving Badly, en hún fjallar um þau Kate og Neil sem hitta gríska guði, eins og þau Seif, Afródítu og Persefóníu í New York samtímans, en samskiptin við þá eiga eftir að draga dilk á eftir sér. Leikstjóri myndarinnar er Marc Turtletaub og… Lesa meira

2 Guns Baltasars vinsælust


Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, sem frumsýnd var í síðustu viku, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin þénaði 8,3 milljónir króna á fyrstu sýningarhelginni hér á landi. Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan…

Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, sem frumsýnd var í síðustu viku, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin þénaði 8,3 milljónir króna á fyrstu sýningarhelginni hér á landi. Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan… Lesa meira

Frumsýning: The Bling Ring


Sambíóin frumsýna kvikmyndina The Bling Ring á föstudaginn, þann 23. ágúst. Þetta er nýjasta mynd óskarsverðlaunaleikstjórans Sofiu Coppola og leikkonunar Emmu Watson. Í myndinni er sögð sönn saga um kunningjahóp sem langaði í ríkidæmi og ákvað að stytta sér leiðina með því að brjótast inn hjá frægu fólki og ræna það.…

Sambíóin frumsýna kvikmyndina The Bling Ring á föstudaginn, þann 23. ágúst. Þetta er nýjasta mynd óskarsverðlaunaleikstjórans Sofiu Coppola og leikkonunar Emmu Watson. Í myndinni er sögð sönn saga um kunningjahóp sem langaði í ríkidæmi og ákvað að stytta sér leiðina með því að brjótast inn hjá frægu fólki og ræna það.… Lesa meira

Flottir X-menn á 8. áratugnum


Marvel ofurhetjurnar í X-Men: Days of Future Past er eitursvalir í fötum frá áttunda áratug síðustu aldar, en eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er þeir eins og klipptir út úr tískuauglýsingu frá þeim tíma. Hugh Jackman í gervi Wolverine er í leðurjakka og dæmigerðri skyrtu frá þessum tíma…

Marvel ofurhetjurnar í X-Men: Days of Future Past er eitursvalir í fötum frá áttunda áratug síðustu aldar, en eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er þeir eins og klipptir út úr tískuauglýsingu frá þeim tíma. Hugh Jackman í gervi Wolverine er í leðurjakka og dæmigerðri skyrtu frá þessum tíma… Lesa meira

„Herkúles“ krafsar í starfsmann


Sumir leikstjórar og leikarar eru duglegri en aðrir við að deila myndum af tökustað kvikmynda. Einn af þeim er Dwayne Johnson, en hann notfærir sér jafnt Twitter, Facebook og Instagram til að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem fram fer. Johnson er nú að leika í mynd Brett…

Sumir leikstjórar og leikarar eru duglegri en aðrir við að deila myndum af tökustað kvikmynda. Einn af þeim er Dwayne Johnson, en hann notfærir sér jafnt Twitter, Facebook og Instagram til að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem fram fer. Johnson er nú að leika í mynd Brett… Lesa meira

"Herkúles" krafsar í starfsmann


Sumir leikstjórar og leikarar eru duglegri en aðrir við að deila myndum af tökustað kvikmynda. Einn af þeim er Dwayne Johnson, en hann notfærir sér jafnt Twitter, Facebook og Instagram til að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem fram fer. Johnson er nú að leika í mynd Brett…

Sumir leikstjórar og leikarar eru duglegri en aðrir við að deila myndum af tökustað kvikmynda. Einn af þeim er Dwayne Johnson, en hann notfærir sér jafnt Twitter, Facebook og Instagram til að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem fram fer. Johnson er nú að leika í mynd Brett… Lesa meira

Glee stjarna á flótta undan löggunni í lokamyndinni


Stikla fyrir síðustu kvikmynd Cory Monteith úr Glee, sem lést fyrr í sumar af völdum ofneyslu heróíns,  er komin út, en í myndinni leikur Monteith hlutverk Simon Weeks, manns sem er eiturlyfjasjúklingur sem er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa aflplánað dóm fyrir morð. Mótleikari hans er David Morse, sem…

Stikla fyrir síðustu kvikmynd Cory Monteith úr Glee, sem lést fyrr í sumar af völdum ofneyslu heróíns,  er komin út, en í myndinni leikur Monteith hlutverk Simon Weeks, manns sem er eiturlyfjasjúklingur sem er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa aflplánað dóm fyrir morð. Mótleikari hans er David Morse, sem… Lesa meira

Fullorðna skilnaðarbarnið – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan er komin fyrir gamanmyndina A.C.O.D ( Adult Children of Divorce ) en í myndinni, sem var upphaflega frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í janúar sl. í Bandaríkjunum, er hópur þekktra leikara, eins og Adam Scott, Richard Jenkins, Catherine O’Hara og Jane Lynch. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Myndin fjallar…

Fyrsta stiklan er komin fyrir gamanmyndina A.C.O.D ( Adult Children of Divorce ) en í myndinni, sem var upphaflega frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í janúar sl. í Bandaríkjunum, er hópur þekktra leikara, eins og Adam Scott, Richard Jenkins, Catherine O'Hara og Jane Lynch. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Myndin fjallar… Lesa meira

Fimm fréttir: Oprah hjálpar The Butler á toppinn


Leikur Oprah Winfrey í The Butler var samkvæmt könnun stór ástæða fyrir óvæntri velgengni myndarinnar nú um helgina í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta hlutverk Oprah í Hollywood í 15 ár, síðan hún var í floppinu Beloved. Butler er toppmynd helgarinnar í USA. Steve Wozniak, sem stofnaði Apple ásamt Steve Jobs, hreifst ekki mjög af Jobs. „Ég sá Jobs…

Leikur Oprah Winfrey í The Butler var samkvæmt könnun stór ástæða fyrir óvæntri velgengni myndarinnar nú um helgina í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta hlutverk Oprah í Hollywood í 15 ár, síðan hún var í floppinu Beloved. Butler er toppmynd helgarinnar í USA. Steve Wozniak, sem stofnaði Apple ásamt Steve Jobs, hreifst ekki mjög af Jobs. "Ég sá Jobs… Lesa meira

Liotta hjálpar blaðamanni


Bandaríski leikarinn Ray Liotta hefur bæst í leikarahóp myndarinnar Kill The Messenger, með Jeremy Renner í aðalhlutverkinu. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um rannsóknarblaðamanninn Gary Webb sem vann á dagblaðinu San Jose Mercury News sem komst yfir sönnunargögn um þátttöku bandarísku leyniþjónustunnar CIA í útbreiðslu kókaíns í…

Bandaríski leikarinn Ray Liotta hefur bæst í leikarahóp myndarinnar Kill The Messenger, með Jeremy Renner í aðalhlutverkinu. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um rannsóknarblaðamanninn Gary Webb sem vann á dagblaðinu San Jose Mercury News sem komst yfir sönnunargögn um þátttöku bandarísku leyniþjónustunnar CIA í útbreiðslu kókaíns í… Lesa meira

Ný risaeðla í Jurassic Park 4


Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic Park 4, hefur staðfest orðróm um að ný risaeðla sem ekki kom fram í fyrstu þremur myndunum, muni koma við sögu í nýju myndinni. Leikstjórinn kallaði eðluna „ansi svala“ ( e. pretty cool ), og „töffara“ ( badass ) í nýju Podcast viðtali, sem hlusta má…

Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic Park 4, hefur staðfest orðróm um að ný risaeðla sem ekki kom fram í fyrstu þremur myndunum, muni koma við sögu í nýju myndinni. Leikstjórinn kallaði eðluna "ansi svala" ( e. pretty cool ), og "töffara" ( badass ) í nýju Podcast viðtali, sem hlusta má… Lesa meira

Gagnrýni – Paradís: Ást


Paradís: Ást (Paradies: Liebe) er fyrsta myndin í Paradísar tríólógíu leikstjórans Ulrich Seidl sem segir sögu 50 ára gamallar konu, Teresu, sem ferðast til Kenía sem kynlífsferðamaður. Myndin var frumsýnd í gær í Bíó Paradís fyrir fullum sal. Seinni tvær myndirnar í trílógíu Seidl verða einnig sýndar á árinu. Á…

Paradís: Ást (Paradies: Liebe) er fyrsta myndin í Paradísar tríólógíu leikstjórans Ulrich Seidl sem segir sögu 50 ára gamallar konu, Teresu, sem ferðast til Kenía sem kynlífsferðamaður. Myndin var frumsýnd í gær í Bíó Paradís fyrir fullum sal. Seinni tvær myndirnar í trílógíu Seidl verða einnig sýndar á árinu. Á… Lesa meira

Street Trash (1987)


Kæru lesendur, þessi föstudagur fer að renna sitt skeið, og ætla ég að henda inn einni umfjöllun áður en það gerist. Mér langar að taka fyrir mynd að nafni Street Trash, frá árinu 1987. Þegar eigandi búðar sem selur áfengi finnur nokkrar flöskur af eldgömlu búsi, ákveður hann að selja…

Kæru lesendur, þessi föstudagur fer að renna sitt skeið, og ætla ég að henda inn einni umfjöllun áður en það gerist. Mér langar að taka fyrir mynd að nafni Street Trash, frá árinu 1987. Þegar eigandi búðar sem selur áfengi finnur nokkrar flöskur af eldgömlu búsi, ákveður hann að selja… Lesa meira

Conan O'Brien mútar Harrison Ford fyrir upplýsingar


Harrison Ford settist hjá Conan O’Brien í gærkvöldi, sá síðarnefndi var orðin örvæntingafullur og rétti fram þúsund dollara fyrir upplýsingar um nýjustu Star Wars-myndina. Ford tók því, og kjaftaði frá öllu því sem hann vissi um myndina. Ford er með ákveðna endurkomu þessa dagana í bíómyndum. Hann leikur í Ender´s Game,…

Harrison Ford settist hjá Conan O'Brien í gærkvöldi, sá síðarnefndi var orðin örvæntingafullur og rétti fram þúsund dollara fyrir upplýsingar um nýjustu Star Wars-myndina. Ford tók því, og kjaftaði frá öllu því sem hann vissi um myndina. Ford er með ákveðna endurkomu þessa dagana í bíómyndum. Hann leikur í Ender´s Game,… Lesa meira

Gershon verður Donatella Versace


Leikkonan Gina Gershon mun leika ítalska tískuhönnuðinn og núverandi yfirmann hjá Versace Group tískufyrirtækinu, Donatella Versace, í sjónvarpsmyndinni House of Versace á Lifetime sjónvarpsstöðinni. Filmofilia vefsíðan segir að auk hennar muni Raquel Welch og Enrico Colantoni koma fram í myndinni. Leikstjóri verður Sara Sugarman og handrit skrifar Rama Stagner, en myndin…

Leikkonan Gina Gershon mun leika ítalska tískuhönnuðinn og núverandi yfirmann hjá Versace Group tískufyrirtækinu, Donatella Versace, í sjónvarpsmyndinni House of Versace á Lifetime sjónvarpsstöðinni. Filmofilia vefsíðan segir að auk hennar muni Raquel Welch og Enrico Colantoni koma fram í myndinni. Leikstjóri verður Sara Sugarman og handrit skrifar Rama Stagner, en myndin… Lesa meira

Cooper í Lance Armstrong mynd


Warner Bros, Atlas Entertainment og leikstjórinn Jay Roach keppast nú við að koma bíómynd um Lance Armstrong, sjöfaldan sigurvegara Tour de France hjólreiðakeppninnar, sem missti æruna eftir að hann játaði stórfellda lyfjamisnotkun, á koppinn. Deadline vefurinn segir frá því að leikarinn Bradley Cooper eigi nú í viðræðum um að vera…

Warner Bros, Atlas Entertainment og leikstjórinn Jay Roach keppast nú við að koma bíómynd um Lance Armstrong, sjöfaldan sigurvegara Tour de France hjólreiðakeppninnar, sem missti æruna eftir að hann játaði stórfellda lyfjamisnotkun, á koppinn. Deadline vefurinn segir frá því að leikarinn Bradley Cooper eigi nú í viðræðum um að vera… Lesa meira

Falleg stikla úr vinsælli teiknimynd Miyazaki


Stikla með enskum texta er komin fyrir nýjustu teiknimynd Hayao Miyazaki, sem er jafnframt sú fyrsta frá honum í fimm ár,  The Wind Rises. Myndin er byggð á skáldsgöu Tatsuo Hori og segir skáldaða sögu byggða á Jiro Horikoshi, verkfræðingnum sem smíðaði Mitsubishi A6M Zero orrustu flugvélina sem Japanir notuðu…

Stikla með enskum texta er komin fyrir nýjustu teiknimynd Hayao Miyazaki, sem er jafnframt sú fyrsta frá honum í fimm ár,  The Wind Rises. Myndin er byggð á skáldsgöu Tatsuo Hori og segir skáldaða sögu byggða á Jiro Horikoshi, verkfræðingnum sem smíðaði Mitsubishi A6M Zero orrustu flugvélina sem Japanir notuðu… Lesa meira