Fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Lovelace, sem fjallar um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace hefur litið dagsins ljós. Amanda Seyfried leikur Lindu og vill hún meina að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta saga um konu og samband hennar við manninn sinn. Í enda…
Fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Lovelace, sem fjallar um Deep Throat klámstjörnuna Lindu Lovelace hefur litið dagsins ljós. Amanda Seyfried leikur Lindu og vill hún meina að hún vissi frá upphafi að þetta ætti ekki að vera kvikmynd um klámstjörnu, heldur fyrst og fremst sé þetta saga um konu og samband hennar við manninn sinn. Í enda… Lesa meira
Fréttir
XL vel tekið á Karlovy Vary
Kvikmyndin XL, sem leikstýrt er af Marteini Þórssyni, var sýnd í gær á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Hátíðin er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð „A“ hátíð en ekki nema 14 kvikmyndahátíðir í keppnisflokki fá að bera þann stimpil. Er það því mikill heiður að vera valin…
Kvikmyndin XL, sem leikstýrt er af Marteini Þórssyni, var sýnd í gær á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Hátíðin er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð "A" hátíð en ekki nema 14 kvikmyndahátíðir í keppnisflokki fá að bera þann stimpil. Er það því mikill heiður að vera valin… Lesa meira
Minni húmor í næstu Hobbita-mynd
Leikstjórinn Peter Jackson segir að það verði ekki eins mikill húmor í annarri mynd hans í Hobbita-þríleiknum, The Desolation of Smaug. „Húmorinn er minni, enginn spurning,“ sagði Jackson við Empire. „Í fyrstu myndinni vildum við reyna að fanga margt úr barnabókinni en það er ekki við hæfi að gera það…
Leikstjórinn Peter Jackson segir að það verði ekki eins mikill húmor í annarri mynd hans í Hobbita-þríleiknum, The Desolation of Smaug. "Húmorinn er minni, enginn spurning," sagði Jackson við Empire. "Í fyrstu myndinni vildum við reyna að fanga margt úr barnabókinni en það er ekki við hæfi að gera það… Lesa meira
Þyngdarleysið opnar Feneyjar
Þrívíddar geimtryllirinn Gravity eftir Alfonso Cuarón með þeim Sandra Bullock og George Clooney, í aðalhlutverkum, verður opnunarmynd 70. kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, þann 28. ágúst nk. Myndin verður þó ekki ein af keppnismyndum hátíðarinnar í ár. Í myndinnni leikur Sandra Bullock Dr. Ryan Stone, verkfræðing í sinni fyrstu geimferð, en með…
Þrívíddar geimtryllirinn Gravity eftir Alfonso Cuarón með þeim Sandra Bullock og George Clooney, í aðalhlutverkum, verður opnunarmynd 70. kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, þann 28. ágúst nk. Myndin verður þó ekki ein af keppnismyndum hátíðarinnar í ár. Í myndinnni leikur Sandra Bullock Dr. Ryan Stone, verkfræðing í sinni fyrstu geimferð, en með… Lesa meira
Hver mun leika Leðurblökumanninn?
Leðurblökumaðurinn er löngu orðinn heimsþekkt ævintýrapersóna. Árið 1938 lágu frumdrögin að Leðurblökumanninum á teikniborði listamannanna, teiknarans Bobs Kane og handritshöfundarins Bills Finger. Hugmyndin um að gera leikna bíómynd um Batman er orðin 65 ára gömul, árið 1943 komu 15 þættir um þá Batman og Robin, alls tæpar 5 klukkustundir og…
Leðurblökumaðurinn er löngu orðinn heimsþekkt ævintýrapersóna. Árið 1938 lágu frumdrögin að Leðurblökumanninum á teikniborði listamannanna, teiknarans Bobs Kane og handritshöfundarins Bills Finger. Hugmyndin um að gera leikna bíómynd um Batman er orðin 65 ára gömul, árið 1943 komu 15 þættir um þá Batman og Robin, alls tæpar 5 klukkustundir og… Lesa meira
Jobs – fyrsta plakatið!
Fyrsta plakatið er komið út fyrir myndina Jobs sem fjallar um Steve Jobs stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans. Það er Ashton Kutcher sem fer með hlutverk Jobs í myndinni, sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 16. ágúst nk. Myndin er saga Steve Jobs stofnanda Apple tölvu – og hugbúnaðarrisans. Við…
Fyrsta plakatið er komið út fyrir myndina Jobs sem fjallar um Steve Jobs stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans. Það er Ashton Kutcher sem fer með hlutverk Jobs í myndinni, sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 16. ágúst nk. Myndin er saga Steve Jobs stofnanda Apple tölvu - og hugbúnaðarrisans. Við… Lesa meira
Dóttir Brosnan látin
Dóttir breska leikarans Pierce Brosnan, Charlotte, lést síðastliðinn föstudag, 28. júní, úr krabbameini í eggjastokkum. Hún var aðeins 41 árs gömul. „Charlotte barðist við krabbameinið af hugrekki, glæsibrag, mannúð og reisn,“ sagði Brosnan í yfirlýsingu sem People tímaritið birti í gær, mánudag. „Það er þungbært fyrir okkur að missa okkar…
Dóttir breska leikarans Pierce Brosnan, Charlotte, lést síðastliðinn föstudag, 28. júní, úr krabbameini í eggjastokkum. Hún var aðeins 41 árs gömul. "Charlotte barðist við krabbameinið af hugrekki, glæsibrag, mannúð og reisn," sagði Brosnan í yfirlýsingu sem People tímaritið birti í gær, mánudag. "Það er þungbært fyrir okkur að missa okkar… Lesa meira
533 barna faðir – Ný stikla
Eftir leik í Google gamanmyndinni The Internship, sem hefur hlotið misjafnar viðtökur, og gárungar hafa talað um sem langa Google auglýsingu, og er í bíó hér á landi um þessar mundir, fær Vince Vaughn tækifæri til að bæta um betur strax í haust þegar önnur gamanmynd með honum verður frumsýnd. Um er…
Eftir leik í Google gamanmyndinni The Internship, sem hefur hlotið misjafnar viðtökur, og gárungar hafa talað um sem langa Google auglýsingu, og er í bíó hér á landi um þessar mundir, fær Vince Vaughn tækifæri til að bæta um betur strax í haust þegar önnur gamanmynd með honum verður frumsýnd. Um er… Lesa meira
Broken City stekkur á toppinn
Mark Wahlberg, Catherine Zeta-Jones, Russel Crowe og félagar í spennumyndinni Broken City gera sér lítið fyrir og hoppa alla leið á topp íslenska DVD / Blu-ray listans á sinni annarri viku á lista, en myndin fór beint í sjötta sætið þegar hún kom út. Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar,…
Mark Wahlberg, Catherine Zeta-Jones, Russel Crowe og félagar í spennumyndinni Broken City gera sér lítið fyrir og hoppa alla leið á topp íslenska DVD / Blu-ray listans á sinni annarri viku á lista, en myndin fór beint í sjötta sætið þegar hún kom út. Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar,… Lesa meira
Nýtt myndbrot frá Jackson & Legolas kveður
Peter Jackson leiðir okkur í gegnum síðustu tökudaga The Hobbit í nýju myndbroti frá tökustað The Hobbit-þríleiksins í Nýja Sjálandi. Jackson hefur verið duglegur í gegnum tíðina að sýna aðdáendum sínum á bakvið tjöldin við gerð kvikmynda sinna. Í nýjasta mynbrotinu sýnir Jackson okkur alla þá vinnu sem fer í…
Peter Jackson leiðir okkur í gegnum síðustu tökudaga The Hobbit í nýju myndbroti frá tökustað The Hobbit-þríleiksins í Nýja Sjálandi. Jackson hefur verið duglegur í gegnum tíðina að sýna aðdáendum sínum á bakvið tjöldin við gerð kvikmynda sinna. Í nýjasta mynbrotinu sýnir Jackson okkur alla þá vinnu sem fer í… Lesa meira
Bale verður ekki Batman í Justice League
Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika…
Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika… Lesa meira
Bale verður ekki Batman í Justice League
Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika…
Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika… Lesa meira
Enter the Dragon leikari látinn
Leikarinn Jim Kelly, sem lék tungulipran bandarískan bardagalistamann í karatemyndinni goðsagnakenndu Enter the Dragon frá árinu 1973, á móti Bruce Lee, er látinn, 67 ára að aldri. Marilyn Dishman, fyrrverandi eiginkona Kelly, tilkynnti um andlátið og sagði að banamein hans hefði verið krabbamein. Hann lést á laugardaginn sl. á heimili…
Leikarinn Jim Kelly, sem lék tungulipran bandarískan bardagalistamann í karatemyndinni goðsagnakenndu Enter the Dragon frá árinu 1973, á móti Bruce Lee, er látinn, 67 ára að aldri. Marilyn Dishman, fyrrverandi eiginkona Kelly, tilkynnti um andlátið og sagði að banamein hans hefði verið krabbamein. Hann lést á laugardaginn sl. á heimili… Lesa meira
Man of Steel vinsælust – tvær nýjar í 2 og 3
Það ætti ekki að koma neinum á óvart fyrst að Supermann sjálfur á í hlut, en nýjasta myndin um hann, Man of Steel, situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Myndin segir frá því þegar barn er sent til Jarðar frá deyjandi plánetu, og hjón í sveitum…
Það ætti ekki að koma neinum á óvart fyrst að Supermann sjálfur á í hlut, en nýjasta myndin um hann, Man of Steel, situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Myndin segir frá því þegar barn er sent til Jarðar frá deyjandi plánetu, og hjón í sveitum… Lesa meira
Frumsýning: The Lone Ranger
Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Johnny Depp, The Lone Ranger miðvikudaginn 3. júlí í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi Myndin fjallar um það þegar indíáninn Tonto rifjar upp söguna af því þegar lögreglumaðurinn John Reid breyttist í réttlætishetjuna The Lone Ranger sem ekkert fær grandað.…
Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Johnny Depp, The Lone Ranger miðvikudaginn 3. júlí í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi Myndin fjallar um það þegar indíáninn Tonto rifjar upp söguna af því þegar lögreglumaðurinn John Reid breyttist í réttlætishetjuna The Lone Ranger sem ekkert fær grandað.… Lesa meira
Perlman og del Toro vilja Hellboy III
Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman sem leikið hefur titilhlutverkið í tveimur Hellboy myndum, sem gerðar eru eftir samnefndum teiknimyndasögum, vonar að gerð verði mynd númer þrjú: „Alltaf þegar ég hitti Guillermo [ … del Toro leikstjóra Hellaboy myndanna ], þá eyðum við alltaf smá tíma í að ræða þetta. Og trúðu mér,…
Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman sem leikið hefur titilhlutverkið í tveimur Hellboy myndum, sem gerðar eru eftir samnefndum teiknimyndasögum, vonar að gerð verði mynd númer þrjú: "Alltaf þegar ég hitti Guillermo [ ... del Toro leikstjóra Hellaboy myndanna ], þá eyðum við alltaf smá tíma í að ræða þetta. Og trúðu mér,… Lesa meira
Jennifer Lopez verður meðlimur akademíunnar
Bandaríska kvikmyndaakademían hefur úr vöndu að ráða ár hvert hvaða kvikmyndir, leikarar, leikstjórar og aðrir í kvikmyndageiranum hafa skarað fram úr og hverjir hreppa styttuna frægu á Óskarsverðlaununum. Akademían stendur af fólki úr öllum áttum í kvikmyndabransanum og nú hefur akademían boðið 276 manns að bætast í hópinn. „Þessir einstaklingar…
Bandaríska kvikmyndaakademían hefur úr vöndu að ráða ár hvert hvaða kvikmyndir, leikarar, leikstjórar og aðrir í kvikmyndageiranum hafa skarað fram úr og hverjir hreppa styttuna frægu á Óskarsverðlaununum. Akademían stendur af fólki úr öllum áttum í kvikmyndabransanum og nú hefur akademían boðið 276 manns að bætast í hópinn. "Þessir einstaklingar… Lesa meira
Hitnar undir skrímslum
Melissa McCarthy og Sandra Bullock velgdu skrímslunum í Monsters University undir uggum nú um helgina í Bandaríkjunum, en gamanmyndin The Heat, eða Hitinn í lauslegri íslenskri þýðingu, með þeim stöllum í aðalhlutverkunum, var önnur vinsælasta myndin í landinu. Spennutryllirinn White House Down, sem var frumsýnd nú um helgina eins og…
Melissa McCarthy og Sandra Bullock velgdu skrímslunum í Monsters University undir uggum nú um helgina í Bandaríkjunum, en gamanmyndin The Heat, eða Hitinn í lauslegri íslenskri þýðingu, með þeim stöllum í aðalhlutverkunum, var önnur vinsælasta myndin í landinu. Spennutryllirinn White House Down, sem var frumsýnd nú um helgina eins og… Lesa meira
Lone Ranger leikarar vilja framhald
Aðstandendur nýju Johnny Depp og Armie Hammer ævintýramyndarinnar sem margir hafa beðið eftir, The Lone Ranger, tjalda greinilega ekki til einnar nætur. Hammer, sem leikur titilhlutverkið, hinn grímuklædda löggæslumann The Lone Ranger, vonast eftir framhaldsmyndum, þó enn sé óvíst hvernig myndin muni falla í kramið hjá áhorfendum, enda verður hún…
Aðstandendur nýju Johnny Depp og Armie Hammer ævintýramyndarinnar sem margir hafa beðið eftir, The Lone Ranger, tjalda greinilega ekki til einnar nætur. Hammer, sem leikur titilhlutverkið, hinn grímuklædda löggæslumann The Lone Ranger, vonast eftir framhaldsmyndum, þó enn sé óvíst hvernig myndin muni falla í kramið hjá áhorfendum, enda verður hún… Lesa meira
Carell vill leika Bond-illmenni
Gamanleikarann Steve Carell dreymir um að leika illmennið í James Bond einn góðan veðurdag. Carell er þekktur fyrir grínhlutverk sín í The 40 Year Old Virgin, Date Night og fleiri myndum en hefur áhuga á að venda kvæði sínu í kross. „Draumur minn er að leika illmennið í Bond. Allir…
Gamanleikarann Steve Carell dreymir um að leika illmennið í James Bond einn góðan veðurdag. Carell er þekktur fyrir grínhlutverk sín í The 40 Year Old Virgin, Date Night og fleiri myndum en hefur áhuga á að venda kvæði sínu í kross. "Draumur minn er að leika illmennið í Bond. Allir… Lesa meira
DeWitt í Dreptu sendiboðann
Rosemarie DeWitt er um það bil að landa aðalkvenhlutverkinu í myndinni Kill The Messenger, eða Dreptu sendiboðann, í lauslegri íslenskri þýðingu, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum. Myndin er sannsögulegur spennutryllir og fjallar um blaðamanninn Gary Webb, sem starfaði á dagblaðinu San Jose Mercury News. Hann framdi sjálfsmorð eftir að hann lenti í…
Rosemarie DeWitt er um það bil að landa aðalkvenhlutverkinu í myndinni Kill The Messenger, eða Dreptu sendiboðann, í lauslegri íslenskri þýðingu, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum. Myndin er sannsögulegur spennutryllir og fjallar um blaðamanninn Gary Webb, sem starfaði á dagblaðinu San Jose Mercury News. Hann framdi sjálfsmorð eftir að hann lenti í… Lesa meira
DeWitt í Dreptu sendiboðann
Rosemarie DeWitt er um það bil að landa aðalkvenhlutverkinu í myndinni Kill The Messenger, eða Dreptu sendiboðann, í lauslegri íslenskri þýðingu, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum. Myndin er sannsögulegur spennutryllir og fjallar um blaðamanninn Gary Webb, sem starfaði á dagblaðinu San Jose Mercury News. Hann framdi sjálfsmorð eftir að hann lenti í…
Rosemarie DeWitt er um það bil að landa aðalkvenhlutverkinu í myndinni Kill The Messenger, eða Dreptu sendiboðann, í lauslegri íslenskri þýðingu, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum. Myndin er sannsögulegur spennutryllir og fjallar um blaðamanninn Gary Webb, sem starfaði á dagblaðinu San Jose Mercury News. Hann framdi sjálfsmorð eftir að hann lenti í… Lesa meira
There’s Nothing Out There (1991)
Kæru lesendur, þá er kominn föstudagur. Í þetta skiptið verður hryllings/sæfæ myndin There’s Nothing Out There fyrir valinu. …
Kæru lesendur, þá er kominn föstudagur. Í þetta skiptið verður hryllings/sæfæ myndin There's Nothing Out There fyrir valinu. … Lesa meira
Depp hlakkar til að verða úlfur
Leikarinn Johnny Depp hlakkar til að leika úlf í kvikmyndagerðinni af Tony-verðlauna söngleiknum Into the Woods eftir Stephen Sondheim. „Ég er mjög spenntur yfir því að leika stóra vonda úlfinn,“ sagði Depp við e-online fréttaveituna þegar hann var að kynna nýjustu mynd sína The Lone Ranger. „Þetta er svo sannarlega…
Leikarinn Johnny Depp hlakkar til að leika úlf í kvikmyndagerðinni af Tony-verðlauna söngleiknum Into the Woods eftir Stephen Sondheim. "Ég er mjög spenntur yfir því að leika stóra vonda úlfinn," sagði Depp við e-online fréttaveituna þegar hann var að kynna nýjustu mynd sína The Lone Ranger. "Þetta er svo sannarlega… Lesa meira
Peter Jackson kveður Gandalf
Breski leikarinn Sir Ian McKellen kvaddi samstarfsfólk sitt í dag eftir að hann lauk sinni vinnu við gerð The Hobbit-þríleiksins og í kjölfarið birti Peter Jackson mynd af þeim báðum tárvotum. „Fyrir nokkrum sekúndum lukum við síðustu kvikmyndatöku með Gandalf. Þetta er endirinn á ótrúlegu ævintýri sem byrjaði árið 1999. Ég…
Breski leikarinn Sir Ian McKellen kvaddi samstarfsfólk sitt í dag eftir að hann lauk sinni vinnu við gerð The Hobbit-þríleiksins og í kjölfarið birti Peter Jackson mynd af þeim báðum tárvotum. "Fyrir nokkrum sekúndum lukum við síðustu kvikmyndatöku með Gandalf. Þetta er endirinn á ótrúlegu ævintýri sem byrjaði árið 1999. Ég… Lesa meira
Nýjar myndir úr Noah
Empire kvikmyndaritið frumsýndi nú í dag nýjar myndir úr stórmynd Darren Aronofsky Noah, sem tekin var hér á landi síðasta sumar. John Logan, handritshöfundur Gladiator, skrifaði handrit myndarinnar. Myndin fjallar eins og flestir ættu að vita, um Nóa úr Biblíunni sem smíðaði Örk og bjargaði kven- og karldýri af hverri…
Empire kvikmyndaritið frumsýndi nú í dag nýjar myndir úr stórmynd Darren Aronofsky Noah, sem tekin var hér á landi síðasta sumar. John Logan, handritshöfundur Gladiator, skrifaði handrit myndarinnar. Myndin fjallar eins og flestir ættu að vita, um Nóa úr Biblíunni sem smíðaði Örk og bjargaði kven- og karldýri af hverri… Lesa meira
Terminator 1 frumsýnd 26. júní 2015
Kvikmyndafyrirtækin Skydance Productions, Annapurna Pictures og Paramount Pictures segja í sameiginlegri tilkynningu að þau muni vinna saman að endurræsingu á Terminator seríunni, en fyrsta myndin í nýrri sjálfstæðri endurræstri ( reboot ) Terminator trílógiu verður frumsýnd þann 26. júní 2015. Eins og við sögðum frá nú nýlega þá hefjast tökur…
Kvikmyndafyrirtækin Skydance Productions, Annapurna Pictures og Paramount Pictures segja í sameiginlegri tilkynningu að þau muni vinna saman að endurræsingu á Terminator seríunni, en fyrsta myndin í nýrri sjálfstæðri endurræstri ( reboot ) Terminator trílógiu verður frumsýnd þann 26. júní 2015. Eins og við sögðum frá nú nýlega þá hefjast tökur… Lesa meira
Fyrsta kitlan úr Nymphomaniac – Á veiðum í lest
Fyrsta sýnishornið hefur verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier; Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ). Í sýnishorninu, sem kynnt er sem forréttur ( appetizer ) er aðalsögupersonan Joe á sínum yngri árum, og reyndari vinkona hennar B, í lest þar sem þær veðja um hver getur…
Fyrsta sýnishornið hefur verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier; Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ). Í sýnishorninu, sem kynnt er sem forréttur ( appetizer ) er aðalsögupersonan Joe á sínum yngri árum, og reyndari vinkona hennar B, í lest þar sem þær veðja um hver getur… Lesa meira
Leia og Geimgengill þurfa að grennast
Útlit er fyrir að Carrie Fisher og Mark Hamill snúi aftur á hvíta tjaldið í sínum frægustu hlutverkum fyrr og síðar, sem Leia prinsessa og Logi Geimgengill í Stjörnustríðsmyndunum. Sem kunnugt er keypti Disney-veldið Lucasfilm af George Lucas í fyrra ásamt einkaleyfinu að Star Wars og stendur til að ný…
Útlit er fyrir að Carrie Fisher og Mark Hamill snúi aftur á hvíta tjaldið í sínum frægustu hlutverkum fyrr og síðar, sem Leia prinsessa og Logi Geimgengill í Stjörnustríðsmyndunum. Sem kunnugt er keypti Disney-veldið Lucasfilm af George Lucas í fyrra ásamt einkaleyfinu að Star Wars og stendur til að ný… Lesa meira
Erótíkin kemur 1. ágúst 2014
Búið er að ákveða frumsýningardag fyrir myndina sem verið er að gera eftir erótísku skáldsögunni Fifty Shades of Grey sem tröllriðið hefur heimsbyggðinni síðustu misseri. Myndin verður samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum, frumsýnd í Bandaríkjunum 1. ágúst 2014. Leikstjóri er Sam Taylor-Johnson. Handrit skrifar Kelly Marcel og Michael De Luca og Dana…
Búið er að ákveða frumsýningardag fyrir myndina sem verið er að gera eftir erótísku skáldsögunni Fifty Shades of Grey sem tröllriðið hefur heimsbyggðinni síðustu misseri. Myndin verður samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum, frumsýnd í Bandaríkjunum 1. ágúst 2014. Leikstjóri er Sam Taylor-Johnson. Handrit skrifar Kelly Marcel og Michael De Luca og Dana… Lesa meira

