Leikaraparið Brad Pitt og Angelina Jolie hefur komið víða við í gegnum tíðina, en meðal þess sem þau hafa reynt sig við er leiklist, leikstjórn, mannúðarstörf og fyrirsætustörf. Nú eru þau um það bil að fara að bæta einni rósinni enn í hnappagatið, en þann 15. mars nk. munu þau…
Leikaraparið Brad Pitt og Angelina Jolie hefur komið víða við í gegnum tíðina, en meðal þess sem þau hafa reynt sig við er leiklist, leikstjórn, mannúðarstörf og fyrirsætustörf. Nú eru þau um það bil að fara að bæta einni rósinni enn í hnappagatið, en þann 15. mars nk. munu þau… Lesa meira
Fréttir
Forboðinn bannaður hryllingur
Kvikmyndin Cannibal Holocaust er næst á dagskrá Svartra sunnudaga, sem liður í Forboðnum febrúar, í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík, en í tilkynningu frá Bíó Paradís segir að Forboðinn febrúar hafi „heldur betur slegið í gegn“. Cannibal Holocaust er n.k. grundvallarmynd bannlistans sem Kvikmyndaeftirlit Ríkisins kom á í upphafi…
Kvikmyndin Cannibal Holocaust er næst á dagskrá Svartra sunnudaga, sem liður í Forboðnum febrúar, í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík, en í tilkynningu frá Bíó Paradís segir að Forboðinn febrúar hafi "heldur betur slegið í gegn". Cannibal Holocaust er n.k. grundvallarmynd bannlistans sem Kvikmyndaeftirlit Ríkisins kom á í upphafi… Lesa meira
Peter Dinklage í næstu X-Men
Mikil eftirvænting ríkir vegna næstu X-Men myndar, eða X-Men: Days of Future Past. Bryan Singer mun snúa aftur í leikstjórastólinn og hefur safnað að sér flest öllum stjörnuleikurum fyrri myndanna. Má þar nefna Hugh Jackman, Jennifer Lawrence, Patrick Stewart, Ian McKellen, James McAvoy og Michael Fassbender. Samkvæmt Deadline Hollywood hefur…
Mikil eftirvænting ríkir vegna næstu X-Men myndar, eða X-Men: Days of Future Past. Bryan Singer mun snúa aftur í leikstjórastólinn og hefur safnað að sér flest öllum stjörnuleikurum fyrri myndanna. Má þar nefna Hugh Jackman, Jennifer Lawrence, Patrick Stewart, Ian McKellen, James McAvoy og Michael Fassbender. Samkvæmt Deadline Hollywood hefur… Lesa meira
Steve Martin orðinn faðir – 67 ára gamall
Hinn gamlkunni leikari Steve Martin er orðinn faðir í fyrsta sinn, samkvæmt fréttavefnum New York Post. Eiginkona hans, Anne Stringfield, eignaðist barnið í desember síðastliðnum en haft er eftir heimildarmanni NY Post að Steve gamli Martin vilji lítið tjá sig um málið en er þó sagður vera í skýjunum með…
Hinn gamlkunni leikari Steve Martin er orðinn faðir í fyrsta sinn, samkvæmt fréttavefnum New York Post. Eiginkona hans, Anne Stringfield, eignaðist barnið í desember síðastliðnum en haft er eftir heimildarmanni NY Post að Steve gamli Martin vilji lítið tjá sig um málið en er þó sagður vera í skýjunum með… Lesa meira
Jennifer Lawrence á milli burkna – Nýr þáttur
Við höfum áður birt hér á síðunni grín-samtalsþætti leikarans Zach Galifianakis, Between Two Ferns, eða Á milli tveggja burkna, í lauslegri íslenskri þýðingu, sem hann birtir á vefþáttasjónvarpsstöðinni Funnyordie.com. Galifianakis hefur nú birt glænýjan þátt í tilefni af Óskarsverðlaunahátíðinni síðar í mánuðinum. Meðal gesta hjá Zach eru Óskarskandidatarnir Anne Hathaway,…
Við höfum áður birt hér á síðunni grín-samtalsþætti leikarans Zach Galifianakis, Between Two Ferns, eða Á milli tveggja burkna, í lauslegri íslenskri þýðingu, sem hann birtir á vefþáttasjónvarpsstöðinni Funnyordie.com. Galifianakis hefur nú birt glænýjan þátt í tilefni af Óskarsverðlaunahátíðinni síðar í mánuðinum. Meðal gesta hjá Zach eru Óskarskandidatarnir Anne Hathaway,… Lesa meira
Laurie vondur með Clooney
Áður en breski leikarinn Hugh Laurie tók að sér aðalhlutverkið þáttunum House um lækninn meingallaða en eldklára, Dr. Gregory House, var hann einkum þekktur sem gamanleikari. Leikur hans í bresku sjónvarpsþáttunum um Blackadder er til dæmis ógleymanlegur. En eftir að hann sló í gegn sem House í Bandaríkjunum hafa opnast…
Áður en breski leikarinn Hugh Laurie tók að sér aðalhlutverkið þáttunum House um lækninn meingallaða en eldklára, Dr. Gregory House, var hann einkum þekktur sem gamanleikari. Leikur hans í bresku sjónvarpsþáttunum um Blackadder er til dæmis ógleymanlegur. En eftir að hann sló í gegn sem House í Bandaríkjunum hafa opnast… Lesa meira
Sigurvegarar í A Good Day to Die Hard leiknum
Jæja, þá er A Good Day to Die Hard leiknum okkar lokið. Það tóku 55 manns þátt og við þökkum kærlega fyrir þátttökuna. Til gamans má geta þess að Hans Gruber er uppáhalds illmenni mikils meirihluta þeirra sem tóku þátt, en 36 manns nefndu hann sem uppáhalds illmenni sitt úr Die…
Jæja, þá er A Good Day to Die Hard leiknum okkar lokið. Það tóku 55 manns þátt og við þökkum kærlega fyrir þátttökuna. Til gamans má geta þess að Hans Gruber er uppáhalds illmenni mikils meirihluta þeirra sem tóku þátt, en 36 manns nefndu hann sem uppáhalds illmenni sitt úr Die… Lesa meira
Gagnrýni: The Last Stand
Arnold Schwarzenegger, orðinn 65 ára gamall, gefur ekkert eftir í sinni nýjustu hasarmynd, The Last Stand. Kvikmyndin segir frá lögreglustjóra (Schwarzenegger) í litlum smábæ við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, sem þarf að taka á honum stóra sínum þegar að eiturlyfjabarón sleppur frá laganna vörðum og hyggst flýja yfir til Mexíkó.…
Arnold Schwarzenegger, orðinn 65 ára gamall, gefur ekkert eftir í sinni nýjustu hasarmynd, The Last Stand. Kvikmyndin segir frá lögreglustjóra (Schwarzenegger) í litlum smábæ við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, sem þarf að taka á honum stóra sínum þegar að eiturlyfjabarón sleppur frá laganna vörðum og hyggst flýja yfir til Mexíkó.… Lesa meira
Vaughn og Owen í The Internship – Stikla
Ný stikla er komin úr gamanmyndinni The Internship með Wedding Crashers-félögunum Vince Vaughn og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Þeir leika sölumenn sem eiga erfitt með að aðlagast hinum stafræna heimi. Þeir ákveða að sækja um starfsnám hjá Google og verða að keppa við heilan her af eldkláru ungu fólki. Myndin…
Ný stikla er komin úr gamanmyndinni The Internship með Wedding Crashers-félögunum Vince Vaughn og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Þeir leika sölumenn sem eiga erfitt með að aðlagast hinum stafræna heimi. Þeir ákveða að sækja um starfsnám hjá Google og verða að keppa við heilan her af eldkláru ungu fólki. Myndin… Lesa meira
Iron Patriot á nýju Iron Man 3 plakati
Nýtt plakat var að koma út fyrir Iron Man 3, og nú er það sjálfur Rhodey besti vinur Tony Stark sem er í aðalhlutverki á plakatinu, í Iron Patriot búningnum sínum. Eins og flestir muna sem sáu síðustu mynd var hann í mun grámóskulegri búningi í síðustu mynd og kallaðist…
Nýtt plakat var að koma út fyrir Iron Man 3, og nú er það sjálfur Rhodey besti vinur Tony Stark sem er í aðalhlutverki á plakatinu, í Iron Patriot búningnum sínum. Eins og flestir muna sem sáu síðustu mynd var hann í mun grámóskulegri búningi í síðustu mynd og kallaðist… Lesa meira
Viltu vinna miða á A Good Day to Die Hard?
Á morgun frumsýnir Sena nýju Die Hard myndina, A Good Day to Die Hard með þeim Bruce Willis og Jai Courtney í hlutverkum hörkutólanna og feðganna John McClane og Jack McClane. Við hér á kvikmyndir.is ætlum að gefa fjóra miða fyrir tvo á myndina en til þess að eiga möguleika á…
Á morgun frumsýnir Sena nýju Die Hard myndina, A Good Day to Die Hard með þeim Bruce Willis og Jai Courtney í hlutverkum hörkutólanna og feðganna John McClane og Jack McClane. Við hér á kvikmyndir.is ætlum að gefa fjóra miða fyrir tvo á myndina en til þess að eiga möguleika á… Lesa meira
Elijah Wood er brjálæðingur
Ný stikla er komin fyrir mynd með Elijah Wood í aðalhlutverkinu, Maniac, eða Brjálæðingur í lauslegri þýðingu. Áður hafa birst á netinu tvær stiklur og sex mínútna byrjunaratriði, en þessi stikla hér að neðan var sett saman í tilefni af frumsýningu myndarinnar í Bretlandi í næsta mánuði, en myndin var upphaflega frumsýnd…
Ný stikla er komin fyrir mynd með Elijah Wood í aðalhlutverkinu, Maniac, eða Brjálæðingur í lauslegri þýðingu. Áður hafa birst á netinu tvær stiklur og sex mínútna byrjunaratriði, en þessi stikla hér að neðan var sett saman í tilefni af frumsýningu myndarinnar í Bretlandi í næsta mánuði, en myndin var upphaflega frumsýnd… Lesa meira
Íslandsmynd Cruise – Stikla nr. 2
Ný stikla, sú önnur í röðinni, er komin fyrir nýju Tom Cruise myndina, Oblivion, en eins og flestir ættu að vita var hluti hennar tekinn hér á Íslandi síðasta sumar. Myndin er vísindaskáldsaga eftir leikstjórann Joseph Kosinski, sem gerði Tron: Legacy. Sjáðu stikluna hér að neðan: Miðað við það…
Ný stikla, sú önnur í röðinni, er komin fyrir nýju Tom Cruise myndina, Oblivion, en eins og flestir ættu að vita var hluti hennar tekinn hér á Íslandi síðasta sumar. Myndin er vísindaskáldsaga eftir leikstjórann Joseph Kosinski, sem gerði Tron: Legacy. Sjáðu stikluna hér að neðan: Miðað við það… Lesa meira
Gagnrýni: Gangster Squad
Kvikmyndinni Gangster Squad hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu síðan að stiklur úr myndinni komu fyrst út. Ástæðan er einfaldlega sú að Gangster Squad er uppfull af stórleikurum á borð við Sean Penn, Josh Brolin, Ryan Gosling, Nick Nolte, Emma Stone og Giovanni Ribisi. Með þetta úrvalslið leikara og leikstjórann…
Kvikmyndinni Gangster Squad hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu síðan að stiklur úr myndinni komu fyrst út. Ástæðan er einfaldlega sú að Gangster Squad er uppfull af stórleikurum á borð við Sean Penn, Josh Brolin, Ryan Gosling, Nick Nolte, Emma Stone og Giovanni Ribisi. Með þetta úrvalslið leikara og leikstjórann… Lesa meira
Frumsýning: Beyond the Hills
Græna ljósið frumsýnir bíómyndina Beyond the Hills á föstudaginn næsta, þann 15. febrúar, í Bíó Paradís. Hér er á ferðinni nýjasta myndin úr smiðju rúmenska leikstjórans Cristian Mungio, sem vakti heimsathygli fyrir meistaraverkið 4 Months, 3 Weeks and 2 Days fyrir nokkrum árum. Sjáðu stikluna úr myndinni hér fyrir neðan: Beyond…
Græna ljósið frumsýnir bíómyndina Beyond the Hills á föstudaginn næsta, þann 15. febrúar, í Bíó Paradís. Hér er á ferðinni nýjasta myndin úr smiðju rúmenska leikstjórans Cristian Mungio, sem vakti heimsathygli fyrir meistaraverkið 4 Months, 3 Weeks and 2 Days fyrir nokkrum árum. Sjáðu stikluna úr myndinni hér fyrir neðan: Beyond… Lesa meira
Ný Grisham mynd á leiðinni
Hver man ekki eftir The Firm, The Client, Pelican Brief og Time to Kill, sem allt eru bíómyndir byggðar á sögum spennusagnarithöfundarins John Grisham. Nú er von á nýrri mynd sem byggð verður á sögu eftir Grisham, en framleiðslufyrirtækin Fox 2000 og New Regency ætla í sameiningu að gera mynd…
Hver man ekki eftir The Firm, The Client, Pelican Brief og Time to Kill, sem allt eru bíómyndir byggðar á sögum spennusagnarithöfundarins John Grisham. Nú er von á nýrri mynd sem byggð verður á sögu eftir Grisham, en framleiðslufyrirtækin Fox 2000 og New Regency ætla í sameiningu að gera mynd… Lesa meira
Cage leitar að ræningjum
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Nicolas Cage er þekktur fyrir að vera ekkert alltof upptekinn af því að handrit þeirra mynda sem hann velur að leika í þurfi endilega að vera frábær, þó auðvitað hafi hann leikið í mörgum mjög góðum myndum í gegnum tíðina. Deadline vefsíðan greinir frá því að Cage hafi…
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Nicolas Cage er þekktur fyrir að vera ekkert alltof upptekinn af því að handrit þeirra mynda sem hann velur að leika í þurfi endilega að vera frábær, þó auðvitað hafi hann leikið í mörgum mjög góðum myndum í gegnum tíðina. Deadline vefsíðan greinir frá því að Cage hafi… Lesa meira
Ótrúleg saga Arnel Pineda – Ný stikla
Ný stikla er komin fyrir heimildarmyndina Don´t Stop Believin´: Everyman´s Journey, en myndin fjallar um hina ótrúlegu sögu Filipeyska rokksöngvarans Arnel Pineda, sem fékk starf aðalsöngvara hinnar goðsagnakenndu rokkhljómsveitar Journey, eftir að þeir sáu hann syngja á heimavídeói á YouTube. Sjáið stikluna hér að neðan: Don’t Stop Believin’: Everyman’s Journey…
Ný stikla er komin fyrir heimildarmyndina Don´t Stop Believin´: Everyman´s Journey, en myndin fjallar um hina ótrúlegu sögu Filipeyska rokksöngvarans Arnel Pineda, sem fékk starf aðalsöngvara hinnar goðsagnakenndu rokkhljómsveitar Journey, eftir að þeir sáu hann syngja á heimavídeói á YouTube. Sjáið stikluna hér að neðan: Don’t Stop Believin’: Everyman’s Journey… Lesa meira
Hár og blóð á fyrstu mynd úr Inferno eftir Roth
Hrollvekjuleikstjórinn Eli Roth hefur birt fyrstu ljósmyndina úr nýjustu mynd sinni Inferno. Sjáðu myndina hér að neðan: Myndin fjallar um hóp af nemendum og aðgerðasinnum frá New York sem ferðast til Amazon regnskógarins til að vernda ættbálk sem er að deyja út. Flugvél þeirra brotlendir í frumskógi í Perú og…
Hrollvekjuleikstjórinn Eli Roth hefur birt fyrstu ljósmyndina úr nýjustu mynd sinni Inferno. Sjáðu myndina hér að neðan: Myndin fjallar um hóp af nemendum og aðgerðasinnum frá New York sem ferðast til Amazon regnskógarins til að vernda ættbálk sem er að deyja út. Flugvél þeirra brotlendir í frumskógi í Perú og… Lesa meira
Frumsýning: A Good Day To Die Hard
Sena frumsýnir á fimmtudaginn næsta, þann 14. febrúar, spennumyndina A Good Day To Die Hard, með Bruce Willis í aðalhlutverkinu, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Borgarbíói Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að nú sé John McClane mættur á svæðið í fimmtu Die-Hard myndinni og kemst nú að því…
Sena frumsýnir á fimmtudaginn næsta, þann 14. febrúar, spennumyndina A Good Day To Die Hard, með Bruce Willis í aðalhlutverkinu, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Borgarbíói Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að nú sé John McClane mættur á svæðið í fimmtu Die-Hard myndinni og kemst nú að því… Lesa meira
Taken 2 tekur Íslendinga með trompi
Íslendingar eru hrifnir af góðum spennumyndum ef eitthvað er að marka toppmynd nýja íslenska DVD/Blu-ray listans, en Taken 2 með Liam Neeson í aðalhlutverkinu fer beint á toppinn á listanum. Myndin segir frá Bryan Mills, leyniþjónustumanni á eftirlaunum, sem lét ekkert stoppa sig þegar albanskir glæpamenn rændu dóttur hans Kim,…
Íslendingar eru hrifnir af góðum spennumyndum ef eitthvað er að marka toppmynd nýja íslenska DVD/Blu-ray listans, en Taken 2 með Liam Neeson í aðalhlutverkinu fer beint á toppinn á listanum. Myndin segir frá Bryan Mills, leyniþjónustumanni á eftirlaunum, sem lét ekkert stoppa sig þegar albanskir glæpamenn rændu dóttur hans Kim,… Lesa meira
Kasdan byrjar með hreint Star Wars borð
Eins og komið hefur fram á síðustu vikum þá eru þrjár nýjar Star Wars myndir í undirbúningi, sem sýndar verða á tveggja ára fresti frá og með árinu 2015. Einnig eru í undirbúningi myndir byggðar á einstökum persónum seríunnar, sem ekki hefur verið staðfest hverjar verða. Lawrence Kasdan vinnur nú…
Eins og komið hefur fram á síðustu vikum þá eru þrjár nýjar Star Wars myndir í undirbúningi, sem sýndar verða á tveggja ára fresti frá og með árinu 2015. Einnig eru í undirbúningi myndir byggðar á einstökum persónum seríunnar, sem ekki hefur verið staðfest hverjar verða. Lawrence Kasdan vinnur nú… Lesa meira
Skósveinarnir vilja Söndru Bullock sem leiðtoga
Litlu krúttlega skósveinarnir úr Despicable Me, eða Aulinn ég eins og myndin heitir á íslensku, hafa notið mikilla vinsælda síðan þeir birtust fyrst á hvíta tjaldinu. Nú hafa Universal kvikmyndaverið og Illumination Entertainment ákveðið að gera sérstaka mynd þar sem litlu gulu kallarnir verða í aðalhlutverki. Sú mynd kemur til viðbótar…
Litlu krúttlega skósveinarnir úr Despicable Me, eða Aulinn ég eins og myndin heitir á íslensku, hafa notið mikilla vinsælda síðan þeir birtust fyrst á hvíta tjaldinu. Nú hafa Universal kvikmyndaverið og Illumination Entertainment ákveðið að gera sérstaka mynd þar sem litlu gulu kallarnir verða í aðalhlutverki. Sú mynd kemur til viðbótar… Lesa meira
Frumsýning: Öskubuska í Villta vestrinu
Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 15. febrúar, teiknimyndina Öskubuska í villta vestrinu, eða Cinderella 3D. „Einu sinni … Í villta vestrinu, var kúrekastelpa sem vann dag og nótt fyrir vondu stjúpmóðir sína og illgjörnu stjúpsystir í rykugum landamærabæ,“ segir í kynningu Sambíóanna á myndinni. Sjáðu stikluna úr myndinni hér…
Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 15. febrúar, teiknimyndina Öskubuska í villta vestrinu, eða Cinderella 3D. "Einu sinni ... Í villta vestrinu, var kúrekastelpa sem vann dag og nótt fyrir vondu stjúpmóðir sína og illgjörnu stjúpsystir í rykugum landamærabæ," segir í kynningu Sambíóanna á myndinni. Sjáðu stikluna úr myndinni hér… Lesa meira
Affleck laumast aftast í bíósalinn
Leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck hefur viðurkennt að hann hafi mjög gaman af því að fylgjast með áhorfendum horfa á myndina sína Argo. „Ég er sjálfur í lítilli loftbólu en eitt af því sem hefur verið ánægjulegt í sambandi við myndina er að horfa á hana með áhorfendum. Í fyrsta…
Leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck hefur viðurkennt að hann hafi mjög gaman af því að fylgjast með áhorfendum horfa á myndina sína Argo. "Ég er sjálfur í lítilli loftbólu en eitt af því sem hefur verið ánægjulegt í sambandi við myndina er að horfa á hana með áhorfendum. Í fyrsta… Lesa meira
Frumsýning: Warm Bodies
Sambíóin frumsýna rómantísku uppvakningamyndina Warm Bodies fimmtudaginn 14. febrúar nk. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að Warm Bodies sé fyndin, spennandi og um leið rómantísk mynd um uppvakning sem fær hjartsláttinn að nýju eftir að hann verður ástfanginn. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: „Óhætt er að segja að kvikmyndin…
Sambíóin frumsýna rómantísku uppvakningamyndina Warm Bodies fimmtudaginn 14. febrúar nk. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að Warm Bodies sé fyndin, spennandi og um leið rómantísk mynd um uppvakning sem fær hjartsláttinn að nýju eftir að hann verður ástfanginn. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: "Óhætt er að segja að kvikmyndin… Lesa meira
Klikkuð áhætta á hvíta tjaldinu
Smárabíó mun þann 28. febrúar nk. sýna myndina Nitro Circus 3D: The Movie. Í tilkynningu frá bíóinu segir að um sé að ræða bíóviðburð ársins; „aðeins ein sýning á einni rosalegustu kvikmynd sem gerð hefur verið,“ segir í tilkynningunni. „Í myndinni sýna brjáluðu adrenalínfíklarnir í Nitro Circus hópnum hvernig hægt…
Smárabíó mun þann 28. febrúar nk. sýna myndina Nitro Circus 3D: The Movie. Í tilkynningu frá bíóinu segir að um sé að ræða bíóviðburð ársins; "aðeins ein sýning á einni rosalegustu kvikmynd sem gerð hefur verið," segir í tilkynningunni. "Í myndinni sýna brjáluðu adrenalínfíklarnir í Nitro Circus hópnum hvernig hægt… Lesa meira
Systkini á nornaveiðum vinsælust á Íslandi
Systkinin Hans og Gréta í myndinni Hansel & Gretel – Witch Hunters skjótast beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans sem kom út í dag, ný á lista. Listinn mælir aðsókn yfir helgina síðustu, frá föstudegi fram á sunnudag. Myndin fjallar um þau systkinin Hans og Grétu sem þegar þau voru börn, sneru…
Systkinin Hans og Gréta í myndinni Hansel & Gretel - Witch Hunters skjótast beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans sem kom út í dag, ný á lista. Listinn mælir aðsókn yfir helgina síðustu, frá föstudegi fram á sunnudag. Myndin fjallar um þau systkinin Hans og Grétu sem þegar þau voru börn, sneru… Lesa meira
Þrenning á mynd númer 2 úr Nymphomaniac
Um daginn birtum við fyrstu myndina úr nýjustu mynd Lars von Trier, Nymphomaniac, sem þýðir sjúklega vergjörn kona. Þar lá persóna leikkonunnar Charlotte Gainsbourg slösuð í húsasundi, en brátt var von á persónu Stellan Skarsgård til að hjálpa henni og fara með hana heim til sín. Sjá þá mynd hér fyrir neðan:…
Um daginn birtum við fyrstu myndina úr nýjustu mynd Lars von Trier, Nymphomaniac, sem þýðir sjúklega vergjörn kona. Þar lá persóna leikkonunnar Charlotte Gainsbourg slösuð í húsasundi, en brátt var von á persónu Stellan Skarsgård til að hjálpa henni og fara með hana heim til sín. Sjá þá mynd hér fyrir neðan:… Lesa meira
One Direction 3D – fyrsta stiklan komin
Fyrsta stiklan er komin út fyrir þrívíddar -tónleikamyndina um strákahljómsveitina vinsælu One Direction. Vinsældir hljómsveitarinnar eru slíkar að á fyrstu 12 klukkustundunum eftir að stiklan birtist á YouTube vídeóvefnum í gær, höfðu tvær milljónir manna horft á hana. One Direction samanstendur af þeim Niall Horan, Zayn Malik, Liam Payne, Harry…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir þrívíddar -tónleikamyndina um strákahljómsveitina vinsælu One Direction. Vinsældir hljómsveitarinnar eru slíkar að á fyrstu 12 klukkustundunum eftir að stiklan birtist á YouTube vídeóvefnum í gær, höfðu tvær milljónir manna horft á hana. One Direction samanstendur af þeim Niall Horan, Zayn Malik, Liam Payne, Harry… Lesa meira

