Fréttir

Frumsýning – Jackpot


Græna ljósið frumsýnir nk. föstudag myndina Jackpot, eða Arme Riddere eins og hún heitir á frummálinu. Myndin er grín-glæpamynd. „Þessi kostulega grín-glæpamynd er byggð á handriti eftir meistara glæpasagnanna Jo Nesbö, sem er hvað þekktastur fyrir bókina Hausaveiðararnir (Headhunters) og samnefnda kvikmynd,“ segir í tilkynningu frá Græna ljósinu. Sjáðu stikluna fyrir…

Græna ljósið frumsýnir nk. föstudag myndina Jackpot, eða Arme Riddere eins og hún heitir á frummálinu. Myndin er grín-glæpamynd. "Þessi kostulega grín-glæpamynd er byggð á handriti eftir meistara glæpasagnanna Jo Nesbö, sem er hvað þekktastur fyrir bókina Hausaveiðararnir (Headhunters) og samnefnda kvikmynd," segir í tilkynningu frá Græna ljósinu. Sjáðu stikluna fyrir… Lesa meira

Kutcher ER Steve Jobs – fyrsta mynd


Bandaríski kvikmyndaleikarinn Ashton Kutcher er sláandi líkur Apple frumkvöðlinum Steve Jobs heitnum á þessari mynd hér fyrir neðan. Það var Sundance kvikmyndahátíðin sem birti myndina fyrr í dag. Þetta er fyrsta myndin sem birtist af Kutcher úr myndinni jOBS, sem er ævisöguleg mynd um Steve Jobs stofnanda Apple tölvufyrirtækisins. Myndin…

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Ashton Kutcher er sláandi líkur Apple frumkvöðlinum Steve Jobs heitnum á þessari mynd hér fyrir neðan. Það var Sundance kvikmyndahátíðin sem birti myndina fyrr í dag. Þetta er fyrsta myndin sem birtist af Kutcher úr myndinni jOBS, sem er ævisöguleg mynd um Steve Jobs stofnanda Apple tölvufyrirtækisins. Myndin… Lesa meira

Sjónrænn Málmhaus undir Eyjafjöllum


Upptökur standa nú yfir á kvikmyndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Myndin segir frá uppátækjasamri stúlku sem heitir Hera Karlsdóttir, leikin af Þorbjörgu Helgu Dýrfjörð. Hún á sér draum um að verða þungarokkstjarna en kemst að því að hún getur ekki flúið sjálfa sig endalaust. Aðrir leikarar í myndinni eru Ingvar…

Upptökur standa nú yfir á kvikmyndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Myndin segir frá uppátækjasamri stúlku sem heitir Hera Karlsdóttir, leikin af Þorbjörgu Helgu Dýrfjörð. Hún á sér draum um að verða þungarokkstjarna en kemst að því að hún getur ekki flúið sjálfa sig endalaust. Aðrir leikarar í myndinni eru Ingvar… Lesa meira

Bond aftur á toppnum


Skyfall, nýjasta James Bond myndin, gerði sér lítið fyrir og endurheimti toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina, en myndin þurfti að gefa fyrsta sætið eftir í síðustu viku til The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2, sem dettur niður í þriðja sætið. Ný mynd er í öðru sætinu, Brad…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, gerði sér lítið fyrir og endurheimti toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina, en myndin þurfti að gefa fyrsta sætið eftir í síðustu viku til The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2, sem dettur niður í þriðja sætið. Ný mynd er í öðru sætinu, Brad… Lesa meira

Svartur sigraði Batman


Íslenski spennutryllirinn Svartur á leik fór rakleiðis á topp íslenska DVD listans, ný á lista, og hafði þar með betur en sjálfur Batman, en nýjasta Batman myndin The Dark Knight Rises, fór ný beint í annað sætið. Í þriðja sæti situr dónalegi bangsinn Ted, og fer niður um tvö sæti,…

Íslenski spennutryllirinn Svartur á leik fór rakleiðis á topp íslenska DVD listans, ný á lista, og hafði þar með betur en sjálfur Batman, en nýjasta Batman myndin The Dark Knight Rises, fór ný beint í annað sætið. Í þriðja sæti situr dónalegi bangsinn Ted, og fer niður um tvö sæti,… Lesa meira

Bill Murray í Ghostbusters 3


Harold Ramis, sem lék Egon Spengler í fyrstu tveimur Ghostbusters-myndunum, segir að Bill Murray muni endurtaka hlutverk sitt sem Dr. Peter Venkman í þriðju myndinni. „Þetta var hálfklikkað,“ sagði Ramis við Superofficialnews.com. „Alveg upp úr þurru fékk ég símtal frá Bill klukkan þrjú um nóttina. Hann sagði einfaldlega, „Já, ókei,…

Harold Ramis, sem lék Egon Spengler í fyrstu tveimur Ghostbusters-myndunum, segir að Bill Murray muni endurtaka hlutverk sitt sem Dr. Peter Venkman í þriðju myndinni. "Þetta var hálfklikkað," sagði Ramis við Superofficialnews.com. "Alveg upp úr þurru fékk ég símtal frá Bill klukkan þrjú um nóttina. Hann sagði einfaldlega, "Já, ókei,… Lesa meira

Handjárnaður Superman! – Nýtt plakat


Framleiðandi nýju Superman myndarinnar Man of Steel, Warner Bros, hefur birt nýtt plakat fyrir myndina. Á því er Superman handjárnaður með hermenn allt í kringum sig:   Man of Steel verður frumsýnd 14. júní. Leikstjóri er Zack Snyder. Sjáið kitluna hér fyrir neðan:

Framleiðandi nýju Superman myndarinnar Man of Steel, Warner Bros, hefur birt nýtt plakat fyrir myndina. Á því er Superman handjárnaður með hermenn allt í kringum sig:   Man of Steel verður frumsýnd 14. júní. Leikstjóri er Zack Snyder. Sjáið kitluna hér fyrir neðan: Lesa meira

Nýtt Star Trek Into Darkness plakat


Nýtt plakat er komið fyrir nýju Star Trek myndina, Star Trek Into Darkness. Eins og sjá má ef rýnt er í plakatið hér fyrir neðan, virðist sem maðurinn á myndinni sé rétt nýbúinn að eyðileggja einhvern risastóran hlut, en í sjálfu sér segir plakatið manni ekki mikið meira …. Það…

Nýtt plakat er komið fyrir nýju Star Trek myndina, Star Trek Into Darkness. Eins og sjá má ef rýnt er í plakatið hér fyrir neðan, virðist sem maðurinn á myndinni sé rétt nýbúinn að eyðileggja einhvern risastóran hlut, en í sjálfu sér segir plakatið manni ekki mikið meira .... Það… Lesa meira

Ný vél í Laugarásbíói sýnir Hobbitann í HFR 3D


Fyrsta Hobbitamyndin af þremur verður frumsýnd á annan í jólum. Einhverjar efasemdir hafa verið um nýja rammafjöldann sem Peter Jackson leikstjóri notaði við upptökurnar, en frá því elstu menn muna hafa bíómyndir verið teknar upp og sýndar á 24 römmum á sekúndu. The Hobbit: An Unexpected Journey mun hinsvegar verða…

Fyrsta Hobbitamyndin af þremur verður frumsýnd á annan í jólum. Einhverjar efasemdir hafa verið um nýja rammafjöldann sem Peter Jackson leikstjóri notaði við upptökurnar, en frá því elstu menn muna hafa bíómyndir verið teknar upp og sýndar á 24 römmum á sekúndu. The Hobbit: An Unexpected Journey mun hinsvegar verða… Lesa meira

Leikararnir fundu sig vel í húmornum


Tökum á íslensku kvikmyndinni Ófeigur gengur aftur er nýlokið en nú er verið að klippa myndina.  Ágúst Guðmundsson er bæði handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, en Ágúst hefur áður gert myndir á borð við Með allt á hreinu og Mávahlátur. Ilmur Kristjánsdóttir og Gísli Örn Garðarsson í hlutverkum sínum. Í samtali…

Tökum á íslensku kvikmyndinni Ófeigur gengur aftur er nýlokið en nú er verið að klippa myndina.  Ágúst Guðmundsson er bæði handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, en Ágúst hefur áður gert myndir á borð við Með allt á hreinu og Mávahlátur. Ilmur Kristjánsdóttir og Gísli Örn Garðarsson í hlutverkum sínum. Í samtali… Lesa meira

Kennir manni að standa með sjálfum sér


Unnendur glæpasagna kannast eflaust flestir við sænsku skáldkonuna Lizu Marklund, en nú um helgina var frumsýnd ný kvikmynd sem byggð er á sögu hennar Nobels Testamente, eða Arfi Nóbels eins og hún heitir á íslensku. Myndin fjallar eins og aðrar bækur Marklund, um Anniku Bengtzon sem er blaðamaður á sænska…

Unnendur glæpasagna kannast eflaust flestir við sænsku skáldkonuna Lizu Marklund, en nú um helgina var frumsýnd ný kvikmynd sem byggð er á sögu hennar Nobels Testamente, eða Arfi Nóbels eins og hún heitir á íslensku. Myndin fjallar eins og aðrar bækur Marklund, um Anniku Bengtzon sem er blaðamaður á sænska… Lesa meira

Searching for Sugar Man tilnefnd til PGA verðlaunanna


Hin frábæra heimildarmynd Searching for Sugar Man eftir Malik Bendjelloul, sem nú er sýnd hér á landi, hefur verið tilnefnd í flokki heimildarmynda, til verðlauna sem veitt eru árlega af Producers Guild of America, PGA, en myndin er sú best þekkta af þeim myndum sem tilnefndar eru í ár. Searching…

Hin frábæra heimildarmynd Searching for Sugar Man eftir Malik Bendjelloul, sem nú er sýnd hér á landi, hefur verið tilnefnd í flokki heimildarmynda, til verðlauna sem veitt eru árlega af Producers Guild of America, PGA, en myndin er sú best þekkta af þeim myndum sem tilnefndar eru í ár. Searching… Lesa meira

Svona gerðu þeir Batman bílinn í TDKR


Nýjasti Batman bíllinn, sá sem lítur út eins og sambland af skriðdreka, eðlu, kappakstursbíl og torfærujeppa, er byggður samkvæmt hugmynd frá Christopher Nolan, leikstjóra síðustu þriggja Batman mynda. Í þessu myndbandi hér að neðan fjallar Chris Corbould, sem er yfirmaður í tæknibrelludeild Batman myndanna, um það hvernig þeir fóru að…

Nýjasti Batman bíllinn, sá sem lítur út eins og sambland af skriðdreka, eðlu, kappakstursbíl og torfærujeppa, er byggður samkvæmt hugmynd frá Christopher Nolan, leikstjóra síðustu þriggja Batman mynda. Í þessu myndbandi hér að neðan fjallar Chris Corbould, sem er yfirmaður í tæknibrelludeild Batman myndanna, um það hvernig þeir fóru að… Lesa meira

Frumsýning – Goðsagnirnar fimm


Goðsagnirnar Fimm, eða Rise of the Guardians, verður frumsýnd í Sambíóunum nk. föstudag 7. desember. Í kynningu frá Sambíóunum segir að hér sé um að ræða stórkostlega teiknimynd frá Dreamworks þar sem margar þekktar ævintýrapersónur komi saman í fyrsta sinn og fari á kostum. Myndin verður sýnd með íslensku tali og…

Goðsagnirnar Fimm, eða Rise of the Guardians, verður frumsýnd í Sambíóunum nk. föstudag 7. desember. Í kynningu frá Sambíóunum segir að hér sé um að ræða stórkostlega teiknimynd frá Dreamworks þar sem margar þekktar ævintýrapersónur komi saman í fyrsta sinn og fari á kostum. Myndin verður sýnd með íslensku tali og… Lesa meira

Bridges berst við myrkraöflin – myndir


Það eru fleiri ævintýramyndir á leiðinni en bara Hobbitinn, þó hún fái mikla athygli þessa dagana. Bandaríska dagblaðið USA Today hefur birt nýjar myndir úr ævintýramyndinni Seventh Son, en hún er gerð eftir sögu Joseph Delany og hét upphaflega The Spook´s Apprentice, en hefur nú fengið nafnið Seventh Son, eins…

Það eru fleiri ævintýramyndir á leiðinni en bara Hobbitinn, þó hún fái mikla athygli þessa dagana. Bandaríska dagblaðið USA Today hefur birt nýjar myndir úr ævintýramyndinni Seventh Son, en hún er gerð eftir sögu Joseph Delany og hét upphaflega The Spook´s Apprentice, en hefur nú fengið nafnið Seventh Son, eins… Lesa meira

Hættir við Assange-mynd vegna X-Men


Skoski leikarinn  James McAvoy er hættur við að leika í nýrri mynd um Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Búið var að bjóða hinum 33 ára McAvoy hlutverk aðstoðarmanns Assange, Daniel Domscheit-Berg, en á endanum þurfti hann að draga sig út vegna þess að tökur á myndinni stönguðust á við tökur á X-Men: Days…

Skoski leikarinn  James McAvoy er hættur við að leika í nýrri mynd um Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Búið var að bjóða hinum 33 ára McAvoy hlutverk aðstoðarmanns Assange, Daniel Domscheit-Berg, en á endanum þurfti hann að draga sig út vegna þess að tökur á myndinni stönguðust á við tökur á X-Men: Days… Lesa meira

Stelpuferð endar illa – stikla


Ný stikla er komin fyrir spennutryllinn Black Rock með þeim Katie Aselton, Kate Bosworth, Lake Bell, Will Bouvier, Jay Paulson, Anslem Richardson og Carl K. Aselton III. Söguþráður myndarinnar er þessi: Þrjár æskuvinkonur ákveða að setja til hliðar ágreiningsmál sín, og fara saman í stelpuferð til afskekktrar eyjar úti fyrir ströndum…

Ný stikla er komin fyrir spennutryllinn Black Rock með þeim Katie Aselton, Kate Bosworth, Lake Bell, Will Bouvier, Jay Paulson, Anslem Richardson og Carl K. Aselton III. Söguþráður myndarinnar er þessi: Þrjár æskuvinkonur ákveða að setja til hliðar ágreiningsmál sín, og fara saman í stelpuferð til afskekktrar eyjar úti fyrir ströndum… Lesa meira

Skemmtikraftur ársins er slyngur


Skemmtikraftur ársins 2012 samkvæmt tímaritinu Entertainment Weekly er leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck. Á meðal annarra sem komust á listann eru Lena Dunham úr     sjónvarpsþáttunum Girls, Jennifer Lawrence úr Silver Linings Playbook og Hunger Games, Anne Hathaway úr The Dark Knight Rises og Les Miserables og Joseph Gordon-Levitt úr…

Skemmtikraftur ársins 2012 samkvæmt tímaritinu Entertainment Weekly er leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck. Á meðal annarra sem komust á listann eru Lena Dunham úr     sjónvarpsþáttunum Girls, Jennifer Lawrence úr Silver Linings Playbook og Hunger Games, Anne Hathaway úr The Dark Knight Rises og Les Miserables og Joseph Gordon-Levitt úr… Lesa meira

Undarleg framtíðarmynd – Stikla og nýtt plakat


Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar heldur áfram sýningum á Költ myndum sem þeir aðstandendur klúbbsins, þeir Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson velja. Nú er komið að framtíðarmyndinni Zardoz frá árinu 1974. Myndin er eftir John Boorman og er með sjálfum Sean Connery í aðalhlutverki. „Þessi mynd er hluti af kynslóð ævintýrakenndra framtíðarmynda sem…

Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar heldur áfram sýningum á Költ myndum sem þeir aðstandendur klúbbsins, þeir Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson velja. Nú er komið að framtíðarmyndinni Zardoz frá árinu 1974. Myndin er eftir John Boorman og er með sjálfum Sean Connery í aðalhlutverki. "Þessi mynd er hluti af kynslóð ævintýrakenndra framtíðarmynda sem… Lesa meira

Walken vill verða 96 ára leikari


Christopher Walken segist aldrei ætla að setjast í helgan stein. Hann vonast til að vera enn að leika þegar hann verður orðinn 96 ára gamall. Hinn 69 ára Óskarsverðlaunahafi hefur leikið í yfir eitt hundrað myndum á ferli sínum en ætlar sér ekkert að slaka á. „Ég er mjög þakklátur…

Christopher Walken segist aldrei ætla að setjast í helgan stein. Hann vonast til að vera enn að leika þegar hann verður orðinn 96 ára gamall. Hinn 69 ára Óskarsverðlaunahafi hefur leikið í yfir eitt hundrað myndum á ferli sínum en ætlar sér ekkert að slaka á. "Ég er mjög þakklátur… Lesa meira

Fimm atriði úr Vesalingunum – myndbönd


Við höfum nú þegar sýnt fleiri en eina stiklu úr Les Miserables, eða Vesalingunum, sem væntanleg er í bíó á Jóladag í Bandaríkjunum, en mánuði síðar á Íslandi. Núna er búið að birta fimm ný mismunandi atriði úr myndinni sem allt í allt eru um sex mínútur að lengd. Fyrir…

Við höfum nú þegar sýnt fleiri en eina stiklu úr Les Miserables, eða Vesalingunum, sem væntanleg er í bíó á Jóladag í Bandaríkjunum, en mánuði síðar á Íslandi. Núna er búið að birta fimm ný mismunandi atriði úr myndinni sem allt í allt eru um sex mínútur að lengd. Fyrir… Lesa meira

Jolie mun hætta að leika


Angelina Jolie ætlar að hætta að leika til að geta einbeitt sér betur að fjölskyldunni og mannúðarstörfum. Þetta gerist þó ekki fyrr en krakkarnir hennar komast á unglingsaldur. Í viðtali við Channel 4 News sagði Jolie að mannúðarstarf sitt fyrir Sameinuðu þjóðirnar væri tímafrekara og skildi meira eftir sig en…

Angelina Jolie ætlar að hætta að leika til að geta einbeitt sér betur að fjölskyldunni og mannúðarstörfum. Þetta gerist þó ekki fyrr en krakkarnir hennar komast á unglingsaldur. Í viðtali við Channel 4 News sagði Jolie að mannúðarstarf sitt fyrir Sameinuðu þjóðirnar væri tímafrekara og skildi meira eftir sig en… Lesa meira

Samuel L. Jackson ekki í Iron Man 3


Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. „Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain…

Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. "Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain… Lesa meira

Zombie ástarsamband – stikla


Zombiemyndaæðið ætlar greinilega engan endi taka. Ný mynd um uppvakninga er væntanleg 1. febrúar nk., Warm Bodies, og síðar á árinu er svo væntanleg Brad Pitt myndin World War Z, sem er stútfull ( í orðsins fyllstu merkingu ) af uppvakningum sem vilja leggja undir sig jörðina. Skoðið stikluna hér…

Zombiemyndaæðið ætlar greinilega engan endi taka. Ný mynd um uppvakninga er væntanleg 1. febrúar nk., Warm Bodies, og síðar á árinu er svo væntanleg Brad Pitt myndin World War Z, sem er stútfull ( í orðsins fyllstu merkingu ) af uppvakningum sem vilja leggja undir sig jörðina. Skoðið stikluna hér… Lesa meira

Kósýkvöld í kvöld?


Það er laugardagskvöld í kvöld og allar sjónvarpsstöðvarnar stóru, Stöð 2, Skjár 1 og RÚV bjóða upp á bíómyndir. Úrvalið er gott, jólamyndir, spennumyndir, ást og drama. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 Jack Frost Jack Frost er söngvari, sem eyðir mestum hluta af tíma sínum…

Það er laugardagskvöld í kvöld og allar sjónvarpsstöðvarnar stóru, Stöð 2, Skjár 1 og RÚV bjóða upp á bíómyndir. Úrvalið er gott, jólamyndir, spennumyndir, ást og drama. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 Jack Frost Jack Frost er söngvari, sem eyðir mestum hluta af tíma sínum… Lesa meira

Í kínversku kvikmyndahúsi – seinni hluti


Bergur Ísleifsson ritstjóri Mynda mánaðarins dvelur nú í Kína. Hér fyrir neðan er annar hluti pistils sem hann sendi kvikmyndir.is um dvöl sína í landinu,  en Bergur er núna á leið í bíó að sjá myndina Life of Pi. Þessi seinni hluti er framhald fyrri hlutans sem finna má hér. Jæja … ég…

Bergur Ísleifsson ritstjóri Mynda mánaðarins dvelur nú í Kína. Hér fyrir neðan er annar hluti pistils sem hann sendi kvikmyndir.is um dvöl sína í landinu,  en Bergur er núna á leið í bíó að sjá myndina Life of Pi. Þessi seinni hluti er framhald fyrri hlutans sem finna má hér. Jæja ... ég… Lesa meira

Kósýkvöld í kvöld?


Runninn er upp föstudagurinn 30. nóvember 2012. Fyrir þá sem langar að fara í bíó, þá er um að gera að smella hérna og sjá hvað bíóhúsin bjóða upp á skemmtilegt í kvöld. Fyrir hina, sem ætla bara að kúra heima í sófa og hafa það kósý, þá er ekki…

Runninn er upp föstudagurinn 30. nóvember 2012. Fyrir þá sem langar að fara í bíó, þá er um að gera að smella hérna og sjá hvað bíóhúsin bjóða upp á skemmtilegt í kvöld. Fyrir hina, sem ætla bara að kúra heima í sófa og hafa það kósý, þá er ekki… Lesa meira

Tvö ný skrímslaplaköt


Tvö ný plaköt eru komin út fyrir Pixar teiknimyndina Monsters University.  Á plakötunum sjást þeir félagarnir Mike og Sulley í háskólanum. Á öðru plakatinu taka þeir því rólega í háskólajökkunum sínum, en á hinu eru þeir slakir í herberginu sínu á heimavistinni. Monsters University er forsaga fyrri myndarinnar, og kemur…

Tvö ný plaköt eru komin út fyrir Pixar teiknimyndina Monsters University.  Á plakötunum sjást þeir félagarnir Mike og Sulley í háskólanum. Á öðru plakatinu taka þeir því rólega í háskólajökkunum sínum, en á hinu eru þeir slakir í herberginu sínu á heimavistinni. Monsters University er forsaga fyrri myndarinnar, og kemur… Lesa meira

Iron Man 3 – fjórar nýjar myndir


Birtar hafa verið fjórar nýjar myndir úr Iron Man 3 sem væntanleg er á næsta ári, þar af eru fyrstu myndirnar sem birtar eru af aðalleikkonunni Rebecca Hall, vinkonu Tony Stark,  og fyrsta nærmyndin af Iron Patriot, sem er „búningur“ Rhodey, sem leikinn er af Don Cheadle. Myndirnar koma í…

Birtar hafa verið fjórar nýjar myndir úr Iron Man 3 sem væntanleg er á næsta ári, þar af eru fyrstu myndirnar sem birtar eru af aðalleikkonunni Rebecca Hall, vinkonu Tony Stark,  og fyrsta nærmyndin af Iron Patriot, sem er "búningur" Rhodey, sem leikinn er af Don Cheadle. Myndirnar koma í… Lesa meira

Witherspoon fer í langan göngutúr


Reese Witherspoon leikur aðalhlutverkið í myndinni Wild sem verður gerð eftir handriti Nicks Hornby. Maðurinn á bak við High Fidelity, mun gera handritið  eftir sjálfsævisögu Cheryl Strayed. Witherspoon framleiðir einnig myndina, samkvæmt Deadline. Í bókinni segir Strayed frá erfiðleikum sínum við að sætta sig við dauða móður sinnar og misheppnað…

Reese Witherspoon leikur aðalhlutverkið í myndinni Wild sem verður gerð eftir handriti Nicks Hornby. Maðurinn á bak við High Fidelity, mun gera handritið  eftir sjálfsævisögu Cheryl Strayed. Witherspoon framleiðir einnig myndina, samkvæmt Deadline. Í bókinni segir Strayed frá erfiðleikum sínum við að sætta sig við dauða móður sinnar og misheppnað… Lesa meira