Fréttir

Vantar meira hugrekki!


Jæja, það hlaut nú að gerast einn daginn. Fólk má deila um það sín á milli hvort það hafi gerst eða hvenær það gerðist, en samkvæmt mínu persónulega, nördalega áliti ber Brave helstu merki um það að Pixar-stúdíóið getur ekki alltaf verið á toppnum. Það er ótvírætt að mennirnir þar eru…

Jæja, það hlaut nú að gerast einn daginn. Fólk má deila um það sín á milli hvort það hafi gerst eða hvenær það gerðist, en samkvæmt mínu persónulega, nördalega áliti ber Brave helstu merki um það að Pixar-stúdíóið getur ekki alltaf verið á toppnum. Það er ótvírætt að mennirnir þar eru… Lesa meira

Klisjurnar fljúga í Red Dawn stiklu


Það er ekki oft sem kvikmyndaáhorfendum býðst að stíga inn í tímavél og fara í fyrsta skipti í bíó á mynd sem var gerð fyrir fleiri árum. Það tækifæri mun bjóðast í nóvember þegar endurgerðin Red Dawn kemur loksins út, en tökur myndarinnar fóru fram haustið 2009, og er hún því…

Það er ekki oft sem kvikmyndaáhorfendum býðst að stíga inn í tímavél og fara í fyrsta skipti í bíó á mynd sem var gerð fyrir fleiri árum. Það tækifæri mun bjóðast í nóvember þegar endurgerðin Red Dawn kemur loksins út, en tökur myndarinnar fóru fram haustið 2009, og er hún því… Lesa meira

Ný íslensk/dönsk stuttmynd á leiðinni


Tökum er nýlokið á Ártún, 20.mín leikinni íslensk/danskri mynd, en leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson sem hefur búið síðustu ár í Danmörku og hlotið nokkur alþjóðleg verðlaun fyrir stuttmyndir sínar. Það sem er hvað sérstakast við stuttmyndina er að hún fjallar um sjálfsímynd krakka og áhugann á hinu kyninu, en…

Tökum er nýlokið á Ártún, 20.mín leikinni íslensk/danskri mynd, en leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson sem hefur búið síðustu ár í Danmörku og hlotið nokkur alþjóðleg verðlaun fyrir stuttmyndir sínar. Það sem er hvað sérstakast við stuttmyndina er að hún fjallar um sjálfsímynd krakka og áhugann á hinu kyninu, en… Lesa meira

Heildarumgjörð Looper á hrós skilið


Vísindaskáldsagan Looper skartar ófáum stjörnunum í aðalhlutverkum og er myndarinnar beðið með þónokkurri eftirvæntingu vestanhafs, en m.a. hefur stikla myndarinnar vakið mikla lukku á veraldarvefnum. Bruce Willis, Emily Blunt, Joseph-Gordon Levitt, Paul Dano og Jeff Daniels leika aðalhlutverkin á meðan að Rian Johnson leikstýrir ásamt því að skrifa handrit myndarinnar,…

Vísindaskáldsagan Looper skartar ófáum stjörnunum í aðalhlutverkum og er myndarinnar beðið með þónokkurri eftirvæntingu vestanhafs, en m.a. hefur stikla myndarinnar vakið mikla lukku á veraldarvefnum. Bruce Willis, Emily Blunt, Joseph-Gordon Levitt, Paul Dano og Jeff Daniels leika aðalhlutverkin á meðan að Rian Johnson leikstýrir ásamt því að skrifa handrit myndarinnar,… Lesa meira

Grameðlan úr Toy Story er partýdýr


Næsta stuttmynd teiknimyndarisans Pixar Animation Studios ber nafnið Partysaurus Rex og skartar engum öðrum en tæpu grameðlunni úr Toy Story myndunum í aðalhlutverki. Pixar hafa ákveðið að birta fyrstu stillurnar úr myndinni og það er óhætt að segja að þær lofi góðu. Stillurnar sýna grameðluna heima hjá Bonnie, sem var…

Næsta stuttmynd teiknimyndarisans Pixar Animation Studios ber nafnið Partysaurus Rex og skartar engum öðrum en tæpu grameðlunni úr Toy Story myndunum í aðalhlutverki. Pixar hafa ákveðið að birta fyrstu stillurnar úr myndinni og það er óhætt að segja að þær lofi góðu. Stillurnar sýna grameðluna heima hjá Bonnie, sem var… Lesa meira

Þreytt brelluklisja, glötuð endurgerð


Total Recall frá 1990 er ekki beinlínis framúrskarandi sci-fi mynd sem er útkrotuð í gáfum en hún er heldur ekki þessi týpíska Ahnuld Schwarzenegger aulasteypa. Í staðinn kemur hún sér fyrir einhvers staðar þarna mitt á milli og þykir mér hún persónulega vera ein af hans skemmtilegri hasarmyndum. Hrukkurnar á…

Total Recall frá 1990 er ekki beinlínis framúrskarandi sci-fi mynd sem er útkrotuð í gáfum en hún er heldur ekki þessi týpíska Ahnuld Schwarzenegger aulasteypa. Í staðinn kemur hún sér fyrir einhvers staðar þarna mitt á milli og þykir mér hún persónulega vera ein af hans skemmtilegri hasarmyndum. Hrukkurnar á… Lesa meira

Getraun: The Cabin in the Woods


Þetta ár var varla hálfnað þegar Joss Whedon veitti bíónördum tvær ótrúlega æðislegar gjafir: The Avengers og The Cabin in the Woods. Tvær einstaklega ólíkar myndir en báðar með það sameiginlegt að vera tryllt skemmtilegar og endalaust fyndnar. Til mikilla leiðinda fékk Skógarkofinn ekki alveg þá bíóaðsókn sem mörgum fannst…

Þetta ár var varla hálfnað þegar Joss Whedon veitti bíónördum tvær ótrúlega æðislegar gjafir: The Avengers og The Cabin in the Woods. Tvær einstaklega ólíkar myndir en báðar með það sameiginlegt að vera tryllt skemmtilegar og endalaust fyndnar. Til mikilla leiðinda fékk Skógarkofinn ekki alveg þá bíóaðsókn sem mörgum fannst… Lesa meira

Whedon tekur Avengers 2 að sér!


En ekki hvað? Annað væri móðgun við mannkynið, eða a.m.k. stórt samfélag af fallegum nördum. Undirritaður á ennþá eftir að hitta einhvern sem tilheyrir rétta markhópnum sem hefur eitthvað almennilega slæmt að segja um The Avengers. Joss Whedon, með skarpa handriti sínu og öruggu leikstjórn, gerði akkúrat það sem var…

En ekki hvað? Annað væri móðgun við mannkynið, eða a.m.k. stórt samfélag af fallegum nördum. Undirritaður á ennþá eftir að hitta einhvern sem tilheyrir rétta markhópnum sem hefur eitthvað almennilega slæmt að segja um The Avengers. Joss Whedon, með skarpa handriti sínu og öruggu leikstjórn, gerði akkúrat það sem var… Lesa meira

Endurlit: Intouchables


Intouchables er eitt af þessum lífsnauðsynlegu meðölum sem mikilvægt er að hafa við hendina svo maður breytist ekki í algjöran fýlupoka í lífinu. Þetta er mynd sem kannar það hversu mikla sál þú hefur og launar þér síðan með afslappaðri, huggulegri, ótrúlega fyndinni og mannlegri bíómynd sem tekst næstum því…

Intouchables er eitt af þessum lífsnauðsynlegu meðölum sem mikilvægt er að hafa við hendina svo maður breytist ekki í algjöran fýlupoka í lífinu. Þetta er mynd sem kannar það hversu mikla sál þú hefur og launar þér síðan með afslappaðri, huggulegri, ótrúlega fyndinni og mannlegri bíómynd sem tekst næstum því… Lesa meira

Intouchables sigrar Klovn og Larsson


Intouchables varð aðsóknarhæsta mynd allra tíma hérlendis í flokki kvikmynda á tungumáli öðru en ensku og íslensku nú verslunarmannahelgina. Rúmlega 43 þúsund gestir hafa nú lagt leið sína á myndina, en heildartekjur Intouchables eru orðnar hvorki meira né minna en 45.029.552 kr. Intouchables tók þannig fram úr myndum eins og…

Intouchables varð aðsóknarhæsta mynd allra tíma hérlendis í flokki kvikmynda á tungumáli öðru en ensku og íslensku nú verslunarmannahelgina. Rúmlega 43 þúsund gestir hafa nú lagt leið sína á myndina, en heildartekjur Intouchables eru orðnar hvorki meira né minna en 45.029.552 kr. Intouchables tók þannig fram úr myndum eins og… Lesa meira

Bigelow tæklar Bin Laden aðgerðina


Nýjasta kvikmyndin eftir óskarsverðlaunahafanna Kathryn Bigelow og Marc Boal færist nær og nær og nú höfum við loks fengið fyrstu kitluna fyrir spennutryllirinn hennar sem ber nú heitið Zero Dark Thirty. Myndin fjallar um leynilegu áformin og aðgerðina sjálfa um að staðsetja og gera út af við eftirlýstasta mann bandarísku…

Nýjasta kvikmyndin eftir óskarsverðlaunahafanna Kathryn Bigelow og Marc Boal færist nær og nær og nú höfum við loks fengið fyrstu kitluna fyrir spennutryllirinn hennar sem ber nú heitið Zero Dark Thirty. Myndin fjallar um leynilegu áformin og aðgerðina sjálfa um að staðsetja og gera út af við eftirlýstasta mann bandarísku… Lesa meira

Kvikmyndaveislan Gatsby færð til 2013


Nýjasta stórmynd rómantíska leikstjórans Baz Luhrmann, The Great Gatsby, hefur verið frestað til sumars á næsta ári. Upphaflegi útgáfudagurinn í bandaríkjunum var jóladagur en þá myndi hún keppa við aðra stórmynd, Tarantino suðran Django Unhcained sem skartar einnig DiCaprio í einu af aðalhlutverkum myndarinnar. Samkeppnin er ansi hörð um jólaleytið…

Nýjasta stórmynd rómantíska leikstjórans Baz Luhrmann, The Great Gatsby, hefur verið frestað til sumars á næsta ári. Upphaflegi útgáfudagurinn í bandaríkjunum var jóladagur en þá myndi hún keppa við aðra stórmynd, Tarantino suðran Django Unhcained sem skartar einnig DiCaprio í einu af aðalhlutverkum myndarinnar. Samkeppnin er ansi hörð um jólaleytið… Lesa meira

American Pie 5 á leiðinni


Margir voru skeptískir þegar tilkynnt var að bjarga ætti American Pie seríunni úr helvíti laustengdra beint-á-DVD mynda, og gefa út nýja mynd (í kvikmyndahús!) með upprunalega leikhópnum. Stundum er bara betra að láta kyrrt liggja. En American Reunion kom, sá og sigraði og sýndi með því að eitthvað líf væri…

Margir voru skeptískir þegar tilkynnt var að bjarga ætti American Pie seríunni úr helvíti laustengdra beint-á-DVD mynda, og gefa út nýja mynd (í kvikmyndahús!) með upprunalega leikhópnum. Stundum er bara betra að láta kyrrt liggja. En American Reunion kom, sá og sigraði og sýndi með því að eitthvað líf væri… Lesa meira

Grípandi geðveiki og sótsvartur húmor


Skítt með Frailty. Skítt með The Lincoln Lawyer og meira að segja Magic Mike! Texas-rakkinn Matthew McConaughey hefur formlega útskrifast úr „flottur-kroppur-sem-vill-geta-leikið“ deildinni og það gerir Killer Joe að mesta stoltinu hans til þessa. Mér hefur lengi líkað við þennan mann en núna hef ég fengið alvöru ástæðu til þess…

Skítt með Frailty. Skítt með The Lincoln Lawyer og meira að segja Magic Mike! Texas-rakkinn Matthew McConaughey hefur formlega útskrifast úr "flottur-kroppur-sem-vill-geta-leikið" deildinni og það gerir Killer Joe að mesta stoltinu hans til þessa. Mér hefur lengi líkað við þennan mann en núna hef ég fengið alvöru ástæðu til þess… Lesa meira

Ástrali vill búa til alvöru Júragarð!


Ástralski milljarðamæringurinn Clive Palmer er þekktur fyrir að vera ansi sérkennilegur karakter og það er óhætt að segja að nýjasta uppátækið hans hafi vakið mikla lukku meðal kvikmyndaáhugamanna. Hver hugsaði ekki hversu nett það væri að heimsækja alvöru Júragarð þegar Jurassic Park var sett í tækið í fyrsta skiptið ?…

Ástralski milljarðamæringurinn Clive Palmer er þekktur fyrir að vera ansi sérkennilegur karakter og það er óhætt að segja að nýjasta uppátækið hans hafi vakið mikla lukku meðal kvikmyndaáhugamanna. Hver hugsaði ekki hversu nett það væri að heimsækja alvöru Júragarð þegar Jurassic Park var sett í tækið í fyrsta skiptið ?… Lesa meira

Sumir eru ósáttir með Hobbit-þríleik


Ákvörðun Warner Bros og Peter Jackson að gera The Hobbit að þríleik hefur vakið spennu hjá flestum aðdáendum ævintýraheims J.R.R. Tolkien. Þó eru sumir sem eru ekki par sáttir með þessa ákvörðun og færa sæmileg rök fyrir því. Ljóst er að The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd 26.desember 2012…

Ákvörðun Warner Bros og Peter Jackson að gera The Hobbit að þríleik hefur vakið spennu hjá flestum aðdáendum ævintýraheims J.R.R. Tolkien. Þó eru sumir sem eru ekki par sáttir með þessa ákvörðun og færa sæmileg rök fyrir því. Ljóst er að The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd 26.desember 2012… Lesa meira

Sumir eru ósáttir með Hobbit-þríleik


Ákvörðun Warner Bros og Peter Jackson að gera The Hobbit að þríleik hefur vakið spennu hjá flestum aðdáendum ævintýraheims J.R.R. Tolkien. Þó eru sumir sem eru ekki par sáttir með þessa ákvörðun og færa sæmileg rök fyrir því. Ljóst er að The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd 26.desember 2012…

Ákvörðun Warner Bros og Peter Jackson að gera The Hobbit að þríleik hefur vakið spennu hjá flestum aðdáendum ævintýraheims J.R.R. Tolkien. Þó eru sumir sem eru ekki par sáttir með þessa ákvörðun og færa sæmileg rök fyrir því. Ljóst er að The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd 26.desember 2012… Lesa meira

Bond rís aftur í nýrri stiklu


Glæný Bond stikla hefur lent á netinu og er óhætt að segja að Bond hefur aldrei verið jafn harður og nú, er hann endurrís frá dauðum. Stiklan er hröð, flott og sjarmerandi og kemur í ljós að Bond er greinilega farinn að kynna sig almennilega aftur. Skorturinn á því í…

Glæný Bond stikla hefur lent á netinu og er óhætt að segja að Bond hefur aldrei verið jafn harður og nú, er hann endurrís frá dauðum. Stiklan er hröð, flott og sjarmerandi og kemur í ljós að Bond er greinilega farinn að kynna sig almennilega aftur. Skorturinn á því í… Lesa meira

Ant-Man á eftir Thor 2


Marvel kitlaði teiknimyndasöguaðdáendur á Comic-Con hátíðinni sem fór fram vestanhafs fyrir stuttu með óljósum yfirlýsum og lógóum fyrir Ant-Man. Þeir pössuðu sig samt á því að gefa ekki upp neinar upplýsingar um stöðu myndarinnar, þ.e. tökudagsetningar, útgáfudagsetningar eða leikaralið. Nú er hins vegar ljóst að tökur munu fara fram snemma…

Marvel kitlaði teiknimyndasöguaðdáendur á Comic-Con hátíðinni sem fór fram vestanhafs fyrir stuttu með óljósum yfirlýsum og lógóum fyrir Ant-Man. Þeir pössuðu sig samt á því að gefa ekki upp neinar upplýsingar um stöðu myndarinnar, þ.e. tökudagsetningar, útgáfudagsetningar eða leikaralið. Nú er hins vegar ljóst að tökur munu fara fram snemma… Lesa meira

Neeson er grjótharður í nýrri Taken 2 stiklu!


Það er komin ný stikla fyrir næstu mynd Liam Neeson, Taken 2, sem kemur í kvikmyndahús á Íslandi þann 5.október næstkomandi. Það er óhætt að segja að stiklan sé graníthörð. Neeson snýr aftur sem fyrrverandi CIA fulltrúinn Bryan Mills, en í þetta skiptið er hann í fjölskyldufríi í Istanbúl. Hann…

Það er komin ný stikla fyrir næstu mynd Liam Neeson, Taken 2, sem kemur í kvikmyndahús á Íslandi þann 5.október næstkomandi. Það er óhætt að segja að stiklan sé graníthörð. Neeson snýr aftur sem fyrrverandi CIA fulltrúinn Bryan Mills, en í þetta skiptið er hann í fjölskyldufríi í Istanbúl. Hann… Lesa meira

Hobbitinn verður þríleikur


Peter Jackson tilkynnti á facebook síðu sinni í dag að kvikmyndir hans eftir Hobbitanum verði ekki tvær, heldur þrjár. Þar staðfesti hann orðróm þess efnis, sem hann kom sjálfur af stað í kring um ComicCon ráðstefnuna fyrr í júlí. Í færslu sinni  sagði Jackson að þegar hann og framleiðendurnir Fran Walsh…

Peter Jackson tilkynnti á facebook síðu sinni í dag að kvikmyndir hans eftir Hobbitanum verði ekki tvær, heldur þrjár. Þar staðfesti hann orðróm þess efnis, sem hann kom sjálfur af stað í kring um ComicCon ráðstefnuna fyrr í júlí. Í færslu sinni  sagði Jackson að þegar hann og framleiðendurnir Fran Walsh… Lesa meira

Vinningshafar – og nýr leikur


Dregið hefur verið í Laxaleiknum sem finna mátti í júlíblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið laxinn og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru … Eydís Ragna Einarsdóttir, Suðurvangi 8, 220 Hafnarfirði Sveinbjörn Guðmundsson, Hásteinsvegi 60, 900 Vestmannaeyjum…

Dregið hefur verið í Laxaleiknum sem finna mátti í júlíblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið laxinn og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru ... Eydís Ragna Einarsdóttir, Suðurvangi 8, 220 Hafnarfirði Sveinbjörn Guðmundsson, Hásteinsvegi 60, 900 Vestmannaeyjum… Lesa meira

X-Men: First Class framhaldið fær nafn


Næsta X-Men mynd kemur út sumarið 2014 en vangaveltur hófust um mögulegt nafn og söguþráð hennar strax eftir að First Class kom út í fyrra. Þó svo að það hafi verið ljóst í rúman mánuð núna að næsta X-Men myndin verði byggð að einhverju leyti á myndasögunni Days of Future…

Næsta X-Men mynd kemur út sumarið 2014 en vangaveltur hófust um mögulegt nafn og söguþráð hennar strax eftir að First Class kom út í fyrra. Þó svo að það hafi verið ljóst í rúman mánuð núna að næsta X-Men myndin verði byggð að einhverju leyti á myndasögunni Days of Future… Lesa meira

Kanar forðast bíóin eftir skotárás


Fyrirtækið NRG framkvæmir tíðar viðhorfsrannsóknir fyrir kvikmyndageirann, en fyrirtækið er nokkurs konar Gallup Hollywood borgar. Nýjasta könnun NRG sýnir að um 20-25% aðspurðra treystu sér ekki til að heimsækja kvikmyndahús næstu vikur vegna skotárásarinnar sem átti sér stað fyrir stuttu í Colorado á sýningu The Dark Knight Rises. Þetta skapar…

Fyrirtækið NRG framkvæmir tíðar viðhorfsrannsóknir fyrir kvikmyndageirann, en fyrirtækið er nokkurs konar Gallup Hollywood borgar. Nýjasta könnun NRG sýnir að um 20-25% aðspurðra treystu sér ekki til að heimsækja kvikmyndahús næstu vikur vegna skotárásarinnar sem átti sér stað fyrir stuttu í Colorado á sýningu The Dark Knight Rises. Þetta skapar… Lesa meira

5 gullfallegar mínútur úr Cloud Atlas


Fyrsta stiklan fyrir nýjasta þrekvirki Wachowski-systkinanna, Cloud Atlas, hefur nú fundið sér leið á netið en hún er rúmlega fimm mínútna löng. Fyrri verk Wachowski-systkinanna hafa búið yfir miklum hasarkrafti og brautryðjandi tæknibrellum, en að þessu sinni virðast þau ásamt leikstjóranum Tom Tykwer (Run Lola Run, Perfume) hafa fundið sér…

Fyrsta stiklan fyrir nýjasta þrekvirki Wachowski-systkinanna, Cloud Atlas, hefur nú fundið sér leið á netið en hún er rúmlega fimm mínútna löng. Fyrri verk Wachowski-systkinanna hafa búið yfir miklum hasarkrafti og brautryðjandi tæknibrellum, en að þessu sinni virðast þau ásamt leikstjóranum Tom Tykwer (Run Lola Run, Perfume) hafa fundið sér… Lesa meira

Anna Karenina verður epísk


Eitt af tveim þekktustu verkum rússneska rithöfundarins Leo Tolstoy um háborna dramatík hefur tekist að rata á ný á hvíta tjaldið með þeim Kiera Knightley, Jude Law, Kelly McDonald, og Aaron Johnson í aðalhlutverkum. Myndin er leikstýrð af hinum margvirta Joe Wright sem færði okkur þekktustu kvikmyndaútgáfuna af Pride &…

Eitt af tveim þekktustu verkum rússneska rithöfundarins Leo Tolstoy um háborna dramatík hefur tekist að rata á ný á hvíta tjaldið með þeim Kiera Knightley, Jude Law, Kelly McDonald, og Aaron Johnson í aðalhlutverkum. Myndin er leikstýrð af hinum margvirta Joe Wright sem færði okkur þekktustu kvikmyndaútgáfuna af Pride &… Lesa meira

Stórleikarar í næstu Disney mynd


Ein af næstu stórmyndum Disney mun fjalla um gerð barnamyndarinnar Mary Poppins sem kom út árið 1964. Myndin ber nafnið Saving Mr. Banks og fjallar um fjórtán ára baráttu Walt Disney fyrir kvikmyndarétti um barnfóstruna sem allir elska. Stórleikararnir bíða í röðum eftir því að fá að leika í þessari…

Ein af næstu stórmyndum Disney mun fjalla um gerð barnamyndarinnar Mary Poppins sem kom út árið 1964. Myndin ber nafnið Saving Mr. Banks og fjallar um fjórtán ára baráttu Walt Disney fyrir kvikmyndarétti um barnfóstruna sem allir elska. Stórleikararnir bíða í röðum eftir því að fá að leika í þessari… Lesa meira

Edgar Wright og J.J. Abrams gera SciFi


Kvikmyndaverið Paramount hefur nú hafið undirbúning á nýrri vísindaskáldskaparmynd sem ber nafnið Collider og byggir á hugmynd eftir Edgar Wright (Hot Fuzz, Scott Pilgrim). Einn framleiðanda verkefnisins er J.J. Abrams, og þarf því ekki að koma á óvart að lítið sem ekkert meira er vitað um eðli myndarinnar. Hann er mikið fyrir…

Kvikmyndaverið Paramount hefur nú hafið undirbúning á nýrri vísindaskáldskaparmynd sem ber nafnið Collider og byggir á hugmynd eftir Edgar Wright (Hot Fuzz, Scott Pilgrim). Einn framleiðanda verkefnisins er J.J. Abrams, og þarf því ekki að koma á óvart að lítið sem ekkert meira er vitað um eðli myndarinnar. Hann er mikið fyrir… Lesa meira

Blóðug kitla fyrir Blóðhefnd


Fyrsta kitlan (e. teaser) fyrir íslensku myndina Blóðhefnd er komin út. Myndin verður frumsýnd í Háskólabíói 12.október næstkomandi, en hún fjallar um glæpagengi sem tengjast mansali á Íslandi.   Trausti snýr heim eftir sjö ára fjarveru, en kemst þá að því að bróðir hans er flæktur í glæpaheim. Atburðarásin vindur…

Fyrsta kitlan (e. teaser) fyrir íslensku myndina Blóðhefnd er komin út. Myndin verður frumsýnd í Háskólabíói 12.október næstkomandi, en hún fjallar um glæpagengi sem tengjast mansali á Íslandi.   Trausti snýr heim eftir sjö ára fjarveru, en kemst þá að því að bróðir hans er flæktur í glæpaheim. Atburðarásin vindur… Lesa meira

Íslendingur á kvikmyndahátíðina í Locarno


Kvikmyndagagnrýnandinn Ari Gunnar Þorsteinsson leggur land undir fót í næsta mánuði og heimsækir kvikmyndahátíðina í Locarno, en Ari var einn 8 kvikmyndagagnrýnenda sem valdir voru úr hóp umsækjenda til þess að taka þátt á hátíðinni. Mun hann meðal annars skrifa um kvikmyndirnar, taka viðtöl og upplifa allt það sem hátíðin…

Kvikmyndagagnrýnandinn Ari Gunnar Þorsteinsson leggur land undir fót í næsta mánuði og heimsækir kvikmyndahátíðina í Locarno, en Ari var einn 8 kvikmyndagagnrýnenda sem valdir voru úr hóp umsækjenda til þess að taka þátt á hátíðinni. Mun hann meðal annars skrifa um kvikmyndirnar, taka viðtöl og upplifa allt það sem hátíðin… Lesa meira