Krúttlegi bangsinn Paddington, í kvikmyndinni Paddington í Perú, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi.
Krúttlegi bangsinn Paddington, í kvikmyndinni Paddington í Perú, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en rúmlega fjögur þúsund manns mættu í bíó og tekjur voru 6,3 milljónir. Toppmynd síðustu þriggja vikna þar á undan, Sonic the Hedgehog 3, þurfti að sætta sig við annað sætið og íslenska… Lesa meira
Fréttir
Nýtt í bíó í janúar
Hér má sjá þær nýju myndir sem væntanlegar eru í bíó til 1. febrúar.
Hér fyrir neðan má sjá þær nýju myndir sem væntanlegar eru í bíó til 1. febrúar. Einnig er gullmolar sýndir reglulega en fylgjast má með þeirri dagskrá hér. Þetta eru myndir af margvíslegu tagi, þar á meðal ein íslensk! ( ATH. BIRT MEÐ FYRIRVARA ÞVÍ DAGSETNINGAR GETA BREYST): 23. JANÚAR… Lesa meira
A Complete Unknown – Helstu persónur
A Complete Unknown er væntanleg í bíó 23. janúar!
A Complete Unknown, kvikmyndin ævisögulega um þjóðlagasöngvarann Bob Dylan, kemur í bíó 23. janúar nk. [movie id=17115] Sjáðu helstu persónur myndarinnar hér fyrir neðan, en þær eru: Timothée Chalamet sem Bob DylanEdward Norton sem Pete SeegerElle Fanning sem Sylvie RussoMonica Barbaro sem Joan BaezBoyd Holbrook sem Johnny Cash https://www.youtube.com/watch?v=FdV-Cs5o8mc Lesa meira
Þriðja toppvika Sonic – 8.500 séð Guðaveigar
Þriðju vikuna í röð er broddgölturinn í Sonic the Hedgehog 3 á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.
Þriðju vikuna í röð er broddgölturinn í Sonic the Hedgehog 3 á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Íslenska gamanmyndin Guðaveigar, um presta í leit að messuvíni, sækir þó í sig veðrið og kemur í humátt á eftir. Nítján þúsund hafa séð Sonic en 8.500 hafa mætt í bíó til að sjá Guðaveigar.… Lesa meira
Sonic situr sem fastast á toppinum
Sonic the Hedgehog 3 hélt sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi.
Sonic the Hedgehog 3 hélt sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en samanlagðar tekjur frá frumsýningu nema nú 25 milljónum króna. Vampírumyndin Nosferatu gerði sér lítið fyrir og tók annað sætið en íslenska myndin Guðaveigar þurfti að sætta sig við það þriðja, og fer niður um eitt… Lesa meira
Broddgöltur í banastuði
Broddgölturinn Sonic í kvikmyndinni Sonic the Hedgehog 3 kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi.
Broddgölturinn Sonic í kvikmyndinni Sonic the Hedgehog 3 kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi og þaut á leifturhraða beint á toppinn! Sömu sögu er að segja um Bandaríkin þar sem myndin situr einnig efst á vinsældarlistanum. 6.400 áhorfendur mættu í bíó til að sjá myndina á… Lesa meira
Eins og Avengers nema litríkari
Í Sonic the Hedgehog 3 lærir Sonic að verða leiðtogi án þess að beita yfirgangi eða halda að hann sé geti gert allt.
Ben Schwartz leikur Sonic the Hedgehog í Sonic the Hedgehog 3 sem kemur í bíó á annan í Jólum, 26. desember. Í nýju viðtali talar leikarinn um ýmislegt er tengist persónunni, vinum hans og óvinum. Hvernig hefur Sonic breyst á milli mynda, frá nr. 2 – 3? “Sko, bökkum aðeins.… Lesa meira
Líf hans litast af konungstigninni
Það sést fljótt hvað býr í Mufasa. Hann er sjálfsöruggur og hugrakkur sem þýðir að hann er gott efni í konung.
Teiknimyndin Mufasa: The Lion King skartar fjölda stórleikara. Þar ber fyrst að telja þá Aaron Pierre, sem leikur Mufasa, og Kelvin Harrison jr., sem leikur Taka, ljónaprinsinn með björtu framtíðina sem tekur Mufasa inn í fjölskylduna og lítur á eins og bróður. “Þegar leikaravalið stóð yfir var eitt af því… Lesa meira
Sigurgangan heldur áfram
Vaiana 2 heldur áfram sigurgöngu sinni í bíó en myndin er nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.
Vaiana 2 heldur áfram sigurgöngu sinni í bíó en myndin er nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Alls hafa 21 þúsund manns mætt í bíó til að sjá myndina. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum, en myndin er á toppinum þar þriðju vikuna í röð einnig.… Lesa meira
Mikið um dýrðir á rauða dreglinum í London
Það var mikið um dýrðir á rauða dreglinum í Lundúnum þegar ævintýramyndin Mufasa var frumsýnd.
Það var mikið um dýrðir á rauða dreglinum í Lundúnum þegar ævintýramyndin Mufasa var frumsýnd en viðstaddir voru aðalleikarar myndarinnar og aðrir aðstandendur. Myndin verður frumsýnd á Íslandi á miðvikudaginn 18. desember, en kvikmyndin er ein af Jólamyndunum í ár. Hér að ofan sjáum við Aaron Pierre sem leikur Mufasa,… Lesa meira
Sonur sæll, við erum rándýr
Aaron Taylor-Johnson segir í nýju myndbandi að kvikmyndin sé saga um hvernig glæpamaður verður til.
Aaron Taylor-Johnson aðalleikari Kraven the Hunter sem kemur í bíó á morgun, fimmtudag, segir í nýju myndbandi að kvikmyndin sé saga um hvernig glæpamaður verður til. Í myndbandinu kemur Russell Crowe einnig fram sem grimmur faðir Kraven, Nikolai Kravinoff . Hann segir í myndbandinu: "Sonur sæll, við erum rándýr." Og… Lesa meira
Vaiana 2 traust á toppnum
Vaiana 2 heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð.
Vaiana 2 heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð en myndin hefur slegið í gegn um allan heim. Wicked er einnig í óbreyttri stöðu frá því í síðustu viku í öðru sæti listans. Sömu sögu er að segja um Gladiator 2 í þriðja sætinu og Red… Lesa meira
Frammistaða Crowe ógnvekjandi og fagleg
Russell Crowe leikur rússneskan föður Kraven the Hunter í samnefndri ofurhetjumynd.
Kraven the Hunter, ofurhetjumyndin frá Sony, er handan við hornið en hún verður frumsýnd hér á Íslandi fimmtudaginn 12. desember nk. Eins og fram kemur í vefritinu GamesRadar+ þá hefur leikstjórinn J.C. Chandor lýst myndinni sem fjölskyldudrama sem kristallist í sambandinu á milli persónu Aaron Taylor-Johnson, Sergei Kravinoff, og föður… Lesa meira
Kraven the Hunter – Fyrstu átta mínúturnar
Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur birt fyrstu átta mínúturnar úr ofurhetjumyndinni Kraven the Hunter.
Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur birt fyrstu átta mínúturnar úr ofurhetjumyndinni Kraven the Hunter sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi 12. desember næstkomandi, og þær valda ekki vonbrigðum! Með titilhlutverkið, hlutverk Spider-Man þrjótsins Kraven, fer Aaron Taylor-Johnson. Miðað við þessar byrjunarmínútur má eiga von á þrælspennandi mynd um andhetju sem… Lesa meira
Vaiana 2 sló í gegn
Vinsælasta myndin á Íslandi og í Bandaríkjunum eftir sýningar helgarinnar er Vaiana 2.
Vinsælasta myndin á Íslandi og í Bandaríkjunum eftir sýningar helgarinnar er Vaiana 2 en 6.700 manns komu í bíó á Íslandi og tekjur voru 10,5 milljónir króna. Tekjur í Bandaríkjunum voru 140 milljónir dala, jafnvirði 19,5 milljarða króna. Önnur vinsælasta kvikmyndin á Íslandi er Wicked og Gladiator 2 fylgir í… Lesa meira
24 jólamyndir til að merkja á dagatalið
Ein jólamynd á dag kemur hátíðarskapinu í lag með glæsibrag.
Jólaandanum fylgir alltaf ýmis stemning með góðri aðstoð frá dægurmenningu. Í hugum sumra bresta hátíðirnar ekki á fyrr en rétta lagið er komið í gang, jafnvel rétti baksturinn og að sjálfsögðu réttu jólamyndirnar. Það er annars óskrifuð regla að til séu fleiri slæmar kvikmyndir með jólaþema en framúrskarandi. Því er… Lesa meira
Vaiana 2 gleður í fjögurra stjörnu dómi
Vaiana fær fjórar stjörnur af fimm hjá gagnrýnanda The Daily Telegraph!
Disneymyndin Vaiana, sem fjallar um höfðingjadóttur sem leggur af stað í hættuför út á hafið fyrir fólkið sitt, var nokkuð stór smellur árið 2016 og endaði á að verða ellefta mest sótta mynd ársins í heiminum, nokkuð langt að baki Zootopia og Finding Dory. En það var aðeins byrjunin. Myndin… Lesa meira
Mikið um dýrðir á bláa dreglinum þegar Vaiana 2 var frumsýnd í London
Teiknimyndin Vaiana 2 var frumsýnd með pompi og prakt í Lundúnum í byrjun vikunnar.
Teiknimyndin Vaiana 2 var frumsýnd með pompi og prakt í Lundúnum um síðustu helgi. Allar stjörnurnar voru mættar á bláa dregilinn og skinu hver annarri skærar. Þar á meðal voru Auli´i Cravalho og Dwayne Johnson sem fara með hlutverk hinnar ævintýragjörnu Vaiana og hálfguðsins Maui. [movie id=16919] Myndin verður frumsýnd… Lesa meira
Gaurinn er BARA skemmtilegur
Vaiana leggur af stað til ystu marka úthafsins og inn á hættulegt löngu týnt svæði. Við tekur ævintýri sem er stærra en nokkuð sem hún hefur lent í áður.
Í Disneyteiknimyndinni Vaiana 2, sem kemur í bíó miðvikudaginn 27. nóvember nk., koma þau aftur saman þremur árum eftir atburði fyrri myndarinnar þau Vaiana, sem Auli‘i Cravalho talar fyrir og Maui, sem Dwayne Johnson talar fyrir. Og aftur er ævintýri í vændum. Áhöfnin er litrík, samansett af ólíkum en bráðskemmtilegum… Lesa meira
Skylmingaþræll á toppnum
Skylmingaþrællinn Lucius í nýju Ridley Scott myndinni Gladiator 2 kom sá og sigraði í íslenskum kvikmyndahúsum um síðustu helgi.
Skylmingaþrællinn Lucius í nýju Ridley Scott myndinni Gladiator 2 kom sá og sigraði í íslenskum kvikmyndahúsum um síðustu helgi og fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Alls komu nálægt 3.700 manns að sjá myndina og tekjur helgarinnar námu 7,8 milljónum króna. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, Red One,… Lesa meira
Skemmtilegasta stórmynd ársins – Denzel frábær
Nýja Ridley Scott myndin Glaidator ll byrjar á svipaðan hátt og sú fyrsta: það er allt að fara til helvítis.
Nýja Ridley Scott myndin Gladiator ll byrjar á svipaðan hátt og sú fyrsta: Það er allt að fara til andskotans. En í þetta skiptið á hetja myndarinnar, Lucius, sem Paul Mescal leikur, óskilgetinn sonur Maximusar sem Russell Crowe lék í fyrri myndinni, ekki sök á látunum.Þetta kemur fram í fjögurra… Lesa meira
Cruise á harðahlaupum í fyrstu stiklu fyrir MI8
Hollywood goðsögnin Tom Cruise er mættur aftur í fyrstu stiklu fyrir nýjustu Mission: Impossible myndina.
Hollywood goðsögnin Tom Cruise er mættur aftur í fyrstu stiklu fyrir nýjustu Mission: Impossible myndina, Mission: Impossible - The Final Reckoning sem er sú áttunda í röðinni. Hann hleypur, stekkur og hættir lífi sínu á margvíslegan hátt í stiklunni fyrir myndina sem margir bíða spenntir eftir og kemur í bíó… Lesa meira
10 vanmetnar kvikmyndir frá Ridley Scott
Hefur þú séð þær allar?
Breski stórleikstjórinn Ridley Scott ítrekað náð að skrá sig í kvikmyndasögubækurnar með titlum eins og Alien, Blade Runner, Thelma & Louise og Gladiator. Í ljósi þess að nýjasta stórvirki Scotts fer nú að prýða bíóhúsin, Gladiator ll, hefur álitsgjafi tekið saman lista yfir tíu vanmetnar kvikmyndir úr filmógrafíu leikstjórans. 10.… Lesa meira
Nýir spennuþættir á Sjónvarpi Símans
Spennuþættir byggðir á DNA eftir Yrsu Sigurðardóttir eru á leið á skjáinn.
Tökum lauk nýverið á nýrri spennuþáttaröð sem nefnist Reykjavík 112 og er byggð á metsölubók Yrsu Sigurðardóttur, DNA. Ung kona er myrt á óhugnanlegan hátt í Reykjavík að sjö ára dóttur sinni ásjáandi. Rannsóknarlögreglumaðurinn Huldar (Kolbeinn Arnbjörnsson) fer fyrir rannsókn málsins og fær sér til aðstoðar barnasálfræðinginn Freyju (Vivian Ólafsdóttir)… Lesa meira
Gladiator 2 – fyrstu viðbrögð
Fyrstu viðbrögð við nýju Gladiator myndinni, Gladiator 2, eftir leikstjórann Ridley Scott, eru komin og þau eru jákvæð.
Fyrstu viðbrögð við nýju Gladiator myndinni, Gladiator 2 eftir leikstjórann Ridley Scott, eru komin og þau eru almennt jákvæð. Fólk talar jafnvel um Óskarsmöguleika – að Denzel Washington sé líklegur til að fá tilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Macrinus, einskonar skylmingaþræla-Simon Cowell, kennari hinnar sverðsveiflandi andhetju Luciusar, sem leikinn er… Lesa meira
Venom traustur á toppnum
Ofurhetjan Venom heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð.
Ofurhetjan Venom heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð, en það er Tom Hardy sem fer með aðalhlutverkið. Rúmlega tvö þúsund manns sáu myndina um helgina og samtals eru tekjur myndarinnar frá frumsýningu orðnar tæplega 14,5 milljónir króna. Í öðru sæti aðsóknarlistans aðra vikuna í röð… Lesa meira
20 mismunandi kvikmyndir um kosningar
Kosningar víða um veröld eru handan við hornið og að því gefnu er gráupplagt að renna yfir 20 fjölbreytta kvikmyndatitla þar sem kosningar með öllu tilheyrandi er í brennidepli.
úr kvikmyndinni Election (1999) Lífið er pólitík og það er listin svo sannarlega líka. Kosningar víða um veröld eru handan við hornið og að því gefnu er gráupplagt að renna yfir 20 fjölbreytta kvikmyndatitla þar sem kosningar með öllu tilheyrandi (forsetar í embætti, skandalar og alls konar!) er í brennidepli.… Lesa meira
Stúlkan með nálina: Heimur örvæntingar og leyndarmála
Trine Dyrholm verður viðstödd á frumsýningunni í kvöld.
Kvikmyndin Stúlkan með nálina (e. The Girl with the Needle) er handan við hornið og verður frumsýnd með pompi og prakt í Bíó Paradís í kvöld. Stórleikkonuna Trine Dyrholm þarf vart að kynna. Hún er þekkt fyrir kvikmyndirnar Queen of Hearts (Dronningen), Love Is All You Need (Den skaldede frisør) og In a Better World (Hævnen) og hlutverk… Lesa meira
Aldrei jafn mikil vandræði og nú
Markaðsdeild Smárabíós hefur aldrei lent í jafn miklum vandræðum með nokkra kvikmynd.
Markaðsdeild Smárabíós hefur aldrei lent í jafn miklum vandræðum með að fjalla um nokkra kvikmynd eða auglýsa á samfélagsmiðlum og nú vegna myndarinnar The Apprentice. Nánast hver einasta auglýsing hefur verið bönnuð eða slökkt á svo til samstundis. Þetta kemur fram tilkynningu frá Smárabíói. Myndin fjallar um uppruna forsetans fyrrverandi… Lesa meira
Hvernig breytti Sebastian Stan sér í DT fyrir The Apprentice
Það kallaði á ýmsar áskoranir fyrir Sebastian Stan að breyta sér í Donald Trump.
Sebastian Stan er almennt talinn einn kynþokkafyllsti leikarinn í Hollywood og geta hans til að túlka af dýpt ólíkar persónur er óumdeild. Hann er einn af fáum leikurum sem hika ekki við að umbreyta sér til að kalla fram persónuna sem hann er að leika, þannig að hún lifni við… Lesa meira