Þú getur unnið ferð til Bandaríkjanna með því að bíta í Oreo köku og taka þátt í leik!
Oreo kexkakan vinsæla er opinber samstarfsaðili Minecraft kvikmyndarinnar sem væntanleg er í bíó í 3. apríl nk. Af því tilefni hafa Oreo (Innnes ehf. umboðsaðili Oreo á Íslandi) og Minecraft sett á laggirnar risastóran gjafaleik þar sem í aðalverðlaun er VIP-ferð til Bandaríkjanna með heimsókn í kvikmyndaver Warner Bros. og… Lesa meira
Fréttir
Óskarinn 2025
Óskarsverðlaunahátiðin fer fram að vanda í kvikmyndahúsinu Dolby Theatre í Hollywood í Los Angeles í Bandaríkjunum næstkomandi mánudag
Óskarsverðlaunahátiðin fer fram að vanda í kvikmyndahúsinu Dolby Theatre í Hollywood í Los Angeles í Bandaríkjunum næstkomandi sunnudag og hefst kl. 16 að bandarískum tíma en á miðnætti að íslenskum tíma. Nú verður í fyrsta skipti hægt að streyma hátíðinni á Hulu en hún verður einnig sýnd í beinni útsendingu… Lesa meira
Severance sería 2 lofar góðu
Sería 2 af sjónvarpsþáttunum Severance er byrjuð aftur og hefur fengið góða dóma hingað til.
Sería 2 af sjónvarpsþáttunum Severance er byrjuð aftur og hefur fengið góða dóma hingað til. Severance er vísindaskáldskapur sem fjallar um fólk sem hefur farið í heilaskurðaðgerð í boði fyrirtækisins sem það vinnur hjá, Lumon Industries, til að kljúfa sjálfið í tvo hluta. Einn hluta sem fer í vinnuna (innies)… Lesa meira
Bridget Jones: Sú besta í seríunni til þessa
Bridget Jones er mætt aftur á hvíta tjaldið í fjórðu kvikmyndinni um þessa ástsælu persónu, Bridget Jones: Mad About the Boy.
Bridget Jones er mætt aftur á hvíta tjaldið í fjórðu kvikmyndinni um þessa ástsælu persónu, Bridget Jones: Mad About the Boy. Myndin, sem byggir á samnefndri skáldsögu Helen Fielding, hefur þegar fengið frábærar viðtökur, en gagnrýnandi The Daily Telegraph segir t.d. að um bestu myndina í seríunni til þessa sé… Lesa meira
Við sáum Steve Rogers rétta skjöldinn yfir til Sam Wilson
Kvikmyndir.is tók þátt í blaðamannafundi fyrir Captain America: Brave New World.
Á blaðamannafundi ofurhetjumyndarinnar Captain America: Brave New World sem Kvikmyndir.is tók þátt í á dögunum á netinu ræddu aðstandendur myndarinnar, þ.á.m. forstjóri Marvel, leikstjóri, aðalleikarar ofl. ýmislegt er myndina varðar og svöruðu spurningum fréttamanna. Á meðal viðstaddra voru m.a. leikararnir Harrison Ford og Anthony Mackie, en Ford leikur forseta Bandaríkjanna… Lesa meira
David Lynch minnst í Sambíóunum Kringlunni
Kvikmyndaáhugamenn fá mikið fyrir snúð sinn í Sambíóunum Kringlunni í mars.
Kvikmyndaáhugamenn fá mikið fyrir snúð sinn í Sambíóunum Kringlunni í mars því þá verður hins mikla meistara David Lynch minnst og fjórar mynda hans sýndar. Lynch lést 15. janúar sl. Sýningarnar verða á mánudögum en um er að ræða nokkrar af hans eftirminnilegustu kvikmyndum. Eins og segir í tilkynningu frá… Lesa meira
Ekkert fararsnið á Paddington í Perú
Paddington í Perú var á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans fjórðu vikuna í röð eftir sýningar síðustu helgar.
Paddington í Perú var á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans fjórðu vikuna í röð eftir sýningar síðustu helgar. Bob Dylan myndin A Complete Unknown hélt öðru sætinu frá síðustu viku en í þriðja sætið er komin teiknimyndin Þegar Jörðin sprakk í loft upp. Íslenska myndin Fjallið fór ný á lista rakleiðis í… Lesa meira
Tók 11 daga að skjóta All eyes on me
Leikstjóri All Eyes on Me, Pascal Payant, er kanadískur leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur frá Montreal. Hann tekur myndirnar sínar upp sjálfur og notar eingöngu hljóðmann og leikara að auki.
Pascal Payant er kanadískur leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur frá Montreal. Hann tekur myndirnar sínar upp sjálfur og notar eingöngu hljóðmann og leikara að auki. Hann útskrifaðist úr Quebec Háskóla í Montreal (UQAM) í handritssmíði og sálfræðilegri greiningu í kvikmyndum (Heimild: Pascal Payant, Imdb Mini bio). Hann hefur hlotið lof og… Lesa meira
Þýsk veisla framundan
Bíó Paradís býður kvikmyndaunnendum upp á sannkallaða kvikmyndaveislu þegar Þýskir kvikmyndadagar fara fram í fimmtánda sinn dagana 21. febrúar – 2. mars 2025.
Bíó Paradís býður kvikmyndaunnendum upp á sannkallaða kvikmyndaveislu þegar Þýskir kvikmyndadagar fara fram í fimmtánda sinn dagana 21. febrúar – 2. mars 2025. Viðburðurinn er í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, German Films og Þýska sendiráðið á Íslandi. Eins og fram kemur í tilkynningu verða sýndar sex framúrskarandi þýskar kvikmyndir á… Lesa meira
Captain America: Brave New World – Nýtt tímabil fyrir hetjuna okkar
Anthony Mackie tekur við hlutverki Captain America og stendur frammi fyrir nýjum áskorunum.
Anthony Mackie tekur við hlutverki Captain America og stendur frammi fyrir nýjum áskorunum í nýjustu Marvel kvikmyndinni, Captain America: Brave New World. Þegar við sáum Sam Wilson síðast, sem leikinn er af Anthony Mackie, í Avengers: Endgame og The Falcon and The Winter Soldier, hafði hann tekið við skildinum frá… Lesa meira
Avatar 3 muni koma áhorfendum á óvart
Avatar: Fire and Ash er komin í eftirvinnslu og má búast við heimsfrumsýningu næstu jól.
Rúmlega 2 ár eru liðin síðan Avatar: The Way of Water var heimsfrumsýnd. Kvikmyndin kom í bíó 13 árum eftir að fyrsta Avatar myndin kom út (2009). Aðdáendur James Cameron munu hinsvegar ekki þurfa að bíða svo lengi eftir þriðju myndinni úr seríunni, því Avatar 3 eða Avatar: Fire and… Lesa meira
Þriðja bangsavikan á toppinum
Bangsinn Paddington er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.
Bangsinn Paddington í kvikmyndinni Paddington í Perú er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans og skákar þar með nýju myndunum The Damned, Companion og Better Man sem röðuðu sér í fjórða, sjötta og áttunda sæti listans um síðustu helgi. Í öðru sæti er hin stórgóða ævisögulega mynd um… Lesa meira
Paddington traustur á toppnum
Paddington í Perú, þriðja myndin um krúttlega björninn Paddington, er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð.
Paddington í Perú, þriðja myndin um krúttlega björninn Paddington, er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð eftir sýningar síðustu helgar. Tekjur voru 4,2 milljónir og gestir 2.700. Nýja myndin um Bob Dylan, A Complete Unknown, fór beint í annað sæti listans og önnur ný mynd, Flight Risk eftir… Lesa meira
Óskarinn 2025: Kvikmyndir tilnefndar sem besta mynd
Búið er að tilkynna um Óskarstilnefningar 2025.
Búið er að tilkynna um Óskarstilnefningar 2025. Verðlaunin verða veitt 3. mars í Dolby® leikhúsinu í Hollywood. Hér fyrir neðan eru myndirnar tíu sem fengu tilnefningu sem besta mynd ársins 2024. [movie id=17156] [movie id=17248] [movie id=17115] [movie id=16968] [movie id=14478] [movie id=17222] [movie id=17428] [movie id=17427] [movie id=17125] [movie… Lesa meira
Bangsinn beint á toppinn
Krúttlegi bangsinn Paddington, í kvikmyndinni Paddington í Perú, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi.
Krúttlegi bangsinn Paddington, í kvikmyndinni Paddington í Perú, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en rúmlega fjögur þúsund manns mættu í bíó og tekjur voru 6,3 milljónir. Toppmynd síðustu þriggja vikna þar á undan, Sonic the Hedgehog 3, þurfti að sætta sig við annað sætið og íslenska… Lesa meira
Nýtt í bíó í janúar
Hér má sjá þær nýju myndir sem væntanlegar eru í bíó til 1. febrúar.
Hér fyrir neðan má sjá þær nýju myndir sem væntanlegar eru í bíó til 1. febrúar. Einnig er gullmolar sýndir reglulega en fylgjast má með þeirri dagskrá hér. Þetta eru myndir af margvíslegu tagi, þar á meðal ein íslensk! ( ATH. BIRT MEÐ FYRIRVARA ÞVÍ DAGSETNINGAR GETA BREYST): 23. JANÚAR… Lesa meira
A Complete Unknown – Helstu persónur
A Complete Unknown er væntanleg í bíó 23. janúar!
A Complete Unknown, kvikmyndin ævisögulega um þjóðlagasöngvarann Bob Dylan, kemur í bíó 23. janúar nk. [movie id=17115] Sjáðu helstu persónur myndarinnar hér fyrir neðan, en þær eru: Timothée Chalamet sem Bob DylanEdward Norton sem Pete SeegerElle Fanning sem Sylvie RussoMonica Barbaro sem Joan BaezBoyd Holbrook sem Johnny Cash https://www.youtube.com/watch?v=FdV-Cs5o8mc Lesa meira
Þriðja toppvika Sonic – 8.500 séð Guðaveigar
Þriðju vikuna í röð er broddgölturinn í Sonic the Hedgehog 3 á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.
Þriðju vikuna í röð er broddgölturinn í Sonic the Hedgehog 3 á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Íslenska gamanmyndin Guðaveigar, um presta í leit að messuvíni, sækir þó í sig veðrið og kemur í humátt á eftir. Nítján þúsund hafa séð Sonic en 8.500 hafa mætt í bíó til að sjá Guðaveigar.… Lesa meira
Sonic situr sem fastast á toppinum
Sonic the Hedgehog 3 hélt sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi.
Sonic the Hedgehog 3 hélt sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en samanlagðar tekjur frá frumsýningu nema nú 25 milljónum króna. Vampírumyndin Nosferatu gerði sér lítið fyrir og tók annað sætið en íslenska myndin Guðaveigar þurfti að sætta sig við það þriðja, og fer niður um eitt… Lesa meira
Broddgöltur í banastuði
Broddgölturinn Sonic í kvikmyndinni Sonic the Hedgehog 3 kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi.
Broddgölturinn Sonic í kvikmyndinni Sonic the Hedgehog 3 kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi og þaut á leifturhraða beint á toppinn! Sömu sögu er að segja um Bandaríkin þar sem myndin situr einnig efst á vinsældarlistanum. 6.400 áhorfendur mættu í bíó til að sjá myndina á… Lesa meira
Eins og Avengers nema litríkari
Í Sonic the Hedgehog 3 lærir Sonic að verða leiðtogi án þess að beita yfirgangi eða halda að hann sé geti gert allt.
Ben Schwartz leikur Sonic the Hedgehog í Sonic the Hedgehog 3 sem kemur í bíó á annan í Jólum, 26. desember. Í nýju viðtali talar leikarinn um ýmislegt er tengist persónunni, vinum hans og óvinum. Hvernig hefur Sonic breyst á milli mynda, frá nr. 2 – 3? “Sko, bökkum aðeins.… Lesa meira
Líf hans litast af konungstigninni
Það sést fljótt hvað býr í Mufasa. Hann er sjálfsöruggur og hugrakkur sem þýðir að hann er gott efni í konung.
Teiknimyndin Mufasa: The Lion King skartar fjölda stórleikara. Þar ber fyrst að telja þá Aaron Pierre, sem leikur Mufasa, og Kelvin Harrison jr., sem leikur Taka, ljónaprinsinn með björtu framtíðina sem tekur Mufasa inn í fjölskylduna og lítur á eins og bróður. “Þegar leikaravalið stóð yfir var eitt af því… Lesa meira
Sigurgangan heldur áfram
Vaiana 2 heldur áfram sigurgöngu sinni í bíó en myndin er nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.
Vaiana 2 heldur áfram sigurgöngu sinni í bíó en myndin er nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Alls hafa 21 þúsund manns mætt í bíó til að sjá myndina. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum, en myndin er á toppinum þar þriðju vikuna í röð einnig.… Lesa meira
Mikið um dýrðir á rauða dreglinum í London
Það var mikið um dýrðir á rauða dreglinum í Lundúnum þegar ævintýramyndin Mufasa var frumsýnd.
Það var mikið um dýrðir á rauða dreglinum í Lundúnum þegar ævintýramyndin Mufasa var frumsýnd en viðstaddir voru aðalleikarar myndarinnar og aðrir aðstandendur. Myndin verður frumsýnd á Íslandi á miðvikudaginn 18. desember, en kvikmyndin er ein af Jólamyndunum í ár. Hér að ofan sjáum við Aaron Pierre sem leikur Mufasa,… Lesa meira
Sonur sæll, við erum rándýr
Aaron Taylor-Johnson segir í nýju myndbandi að kvikmyndin sé saga um hvernig glæpamaður verður til.
Aaron Taylor-Johnson aðalleikari Kraven the Hunter sem kemur í bíó á morgun, fimmtudag, segir í nýju myndbandi að kvikmyndin sé saga um hvernig glæpamaður verður til. Í myndbandinu kemur Russell Crowe einnig fram sem grimmur faðir Kraven, Nikolai Kravinoff . Hann segir í myndbandinu: "Sonur sæll, við erum rándýr." Og… Lesa meira
Vaiana 2 traust á toppnum
Vaiana 2 heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð.
Vaiana 2 heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð en myndin hefur slegið í gegn um allan heim. Wicked er einnig í óbreyttri stöðu frá því í síðustu viku í öðru sæti listans. Sömu sögu er að segja um Gladiator 2 í þriðja sætinu og Red… Lesa meira
Frammistaða Crowe ógnvekjandi og fagleg
Russell Crowe leikur rússneskan föður Kraven the Hunter í samnefndri ofurhetjumynd.
Kraven the Hunter, ofurhetjumyndin frá Sony, er handan við hornið en hún verður frumsýnd hér á Íslandi fimmtudaginn 12. desember nk. Eins og fram kemur í vefritinu GamesRadar+ þá hefur leikstjórinn J.C. Chandor lýst myndinni sem fjölskyldudrama sem kristallist í sambandinu á milli persónu Aaron Taylor-Johnson, Sergei Kravinoff, og föður… Lesa meira
Kraven the Hunter – Fyrstu átta mínúturnar
Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur birt fyrstu átta mínúturnar úr ofurhetjumyndinni Kraven the Hunter.
Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur birt fyrstu átta mínúturnar úr ofurhetjumyndinni Kraven the Hunter sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi 12. desember næstkomandi, og þær valda ekki vonbrigðum! Með titilhlutverkið, hlutverk Spider-Man þrjótsins Kraven, fer Aaron Taylor-Johnson. Miðað við þessar byrjunarmínútur má eiga von á þrælspennandi mynd um andhetju sem… Lesa meira
Vaiana 2 sló í gegn
Vinsælasta myndin á Íslandi og í Bandaríkjunum eftir sýningar helgarinnar er Vaiana 2.
Vinsælasta myndin á Íslandi og í Bandaríkjunum eftir sýningar helgarinnar er Vaiana 2 en 6.700 manns komu í bíó á Íslandi og tekjur voru 10,5 milljónir króna. Tekjur í Bandaríkjunum voru 140 milljónir dala, jafnvirði 19,5 milljarða króna. Önnur vinsælasta kvikmyndin á Íslandi er Wicked og Gladiator 2 fylgir í… Lesa meira
24 jólamyndir til að merkja á dagatalið
Ein jólamynd á dag kemur hátíðarskapinu í lag með glæsibrag.
Jólaandanum fylgir alltaf ýmis stemning með góðri aðstoð frá dægurmenningu. Í hugum sumra bresta hátíðirnar ekki á fyrr en rétta lagið er komið í gang, jafnvel rétti baksturinn og að sjálfsögðu réttu jólamyndirnar. Það er annars óskrifuð regla að til séu fleiri slæmar kvikmyndir með jólaþema en framúrskarandi. Því er… Lesa meira

