Kvikmyndin Call Me By Your Name verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 26. janúar í Háskólabíói og Bíó Paradís. Árið er 1983 í Norður-Ítalíu. Hinn sautján ára gamli Elio byrjar í sambandi með aðstoðarmanni föður síns, en þeir mynda náin kynferðisleg tengsl í stórbrotnu ítölsku landslagi, auk þess að vera…
Kvikmyndin Call Me By Your Name verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 26. janúar í Háskólabíói og Bíó Paradís. Árið er 1983 í Norður-Ítalíu. Hinn sautján ára gamli Elio byrjar í sambandi með aðstoðarmanni föður síns, en þeir mynda náin kynferðisleg tengsl í stórbrotnu ítölsku landslagi, auk þess að vera… Lesa meira
Fréttir
Blár og kenndur Skarsgård
Ný mynd úr framtíðartryllinum Mute í leikstjórn Duncan Jones var opinberuð af tímaritinu Empire í gær. Sænski leikarinn Alexander Skarsgård fer með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Paul Rudd og Justin Theroux. Skarsgård fékk nýverið Golden Globe-verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum Big Little Lies sem voru sýndir á sjónvarpstöðinni HBO. Mute verður aftur…
Ný mynd úr framtíðartryllinum Mute í leikstjórn Duncan Jones var opinberuð af tímaritinu Empire í gær. Sænski leikarinn Alexander Skarsgård fer með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Paul Rudd og Justin Theroux. Skarsgård fékk nýverið Golden Globe-verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum Big Little Lies sem voru sýndir á sjónvarpstöðinni HBO. Mute verður aftur… Lesa meira
Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar í nítugasta sinn
Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar í nótt í nítugasta sinn. Leikarinn Andy Serkins og leikkonan Tiffany Haddish fengu þann heiður að kynna þær ásamt Cheryl Boone Isaacs, forseta Akademíunnar, sem var þeim innan handar. Einnig komu fram Rosario Dawson, Salma Hayek, Priyanka Chopra, Michelle Rodriguez, Gal Gadot, Zoe Saldana, Molly Shannon,…
Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar í nótt í nítugasta sinn. Leikarinn Andy Serkins og leikkonan Tiffany Haddish fengu þann heiður að kynna þær ásamt Cheryl Boone Isaacs, forseta Akademíunnar, sem var þeim innan handar. Einnig komu fram Rosario Dawson, Salma Hayek, Priyanka Chopra, Michelle Rodriguez, Gal Gadot, Zoe Saldana, Molly Shannon,… Lesa meira
Star Wars rauf 60 þúsund manna múrinn
Stjörnustríðsmyndin nýja, Star Wars: The Last Jedi, hefur rofið 60.000 manna múrinn í sýningum hér á Íslandi, en alls hafa 60.586 landsmenn séð myndina frá því að hún var frumsýnd þann 14. desember. Múrinn var rofinn á síðustu dögum því alls sáu 849 manns myndina yfir síðastliðna helgi. Myndin er í sjötta sæti…
Stjörnustríðsmyndin nýja, Star Wars: The Last Jedi, hefur rofið 60.000 manna múrinn í sýningum hér á Íslandi, en alls hafa 60.586 landsmenn séð myndina frá því að hún var frumsýnd þann 14. desember. Múrinn var rofinn á síðustu dögum því alls sáu 849 manns myndina yfir síðastliðna helgi. Myndin er í sjötta sæti… Lesa meira
Sannkallaður gullmoli
Í stuttu máli er „Three Billboards Outside Ebbing, Missouri“ afskaplega vel heppnuð mynd sem blandar listilega vel saman drama og gríni með góðum boðskap og frábærum leik. Reið móðir, Mildred (Frances McDormand), leigir þrjú auglýsingaskilti á leið inn í bæinn Ebbing í Missouri og spyr á þeim hvers vegna yfirlögregluþjónninn…
Í stuttu máli er „Three Billboards Outside Ebbing, Missouri“ afskaplega vel heppnuð mynd sem blandar listilega vel saman drama og gríni með góðum boðskap og frábærum leik. Reið móðir, Mildred (Frances McDormand), leigir þrjú auglýsingaskilti á leið inn í bæinn Ebbing í Missouri og spyr á þeim hvers vegna yfirlögregluþjónninn… Lesa meira
Razzie-verðlaunin: Mark Wahlberg sigurstranglegur
Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna voru opinberaðar í dag, en verðlaunin eru veitt árlega fyrir verstu bíómyndirnar og einnig verstu leikurunum. Sigurvegarar Razzie-verðlaunanna verða svo tilkynntir degi fyrir afhendingu Óskarsverðlaunanna, eða laugardaginn 3. mars næstkomandi. Kvikmyndirnar Transformers XVII: The Last Knight, Fifty Shades Darker og The Mummy eru meðal þeirra sem eru tilefndar sem…
Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna voru opinberaðar í dag, en verðlaunin eru veitt árlega fyrir verstu bíómyndirnar og einnig verstu leikurunum. Sigurvegarar Razzie-verðlaunanna verða svo tilkynntir degi fyrir afhendingu Óskarsverðlaunanna, eða laugardaginn 3. mars næstkomandi. Kvikmyndirnar Transformers XVII: The Last Knight, Fifty Shades Darker og The Mummy eru meðal þeirra sem eru tilefndar sem… Lesa meira
Franska kvikmyndahátíðin hefst á föstudaginn
Franska kvikmyndahátíðin er nú haldin í 18. skipti og stendur frá föstudeginum 26. janúar til 4. febrúar í Háskólabíói í Reykjavík. Á Akureyri stendur hún frá 28. janúar til 3. febrúar. Tíu myndir eru á boðstólum, þar af ein kanadísk. Þessi kvikmyndahátíð er fastur liður í menningarlífi Reykjavíkur og Akureyrar…
Franska kvikmyndahátíðin er nú haldin í 18. skipti og stendur frá föstudeginum 26. janúar til 4. febrúar í Háskólabíói í Reykjavík. Á Akureyri stendur hún frá 28. janúar til 3. febrúar. Tíu myndir eru á boðstólum, þar af ein kanadísk. Þessi kvikmyndahátíð er fastur liður í menningarlífi Reykjavíkur og Akureyrar… Lesa meira
Danny McBride leikur son Krókódíla Dundee
Leikarinn Danny McBride fer með hlutverk son Krókódíla Dundee sem Paul Hogan lék svo eftirminnilega í þremur kvikmyndum á árunum 1986, 1988 og 2001. Myndin sem ber nafnið Dundee: The Son of a Legend Returns Home verður frumsýnd í sumar. Hún mun fjalla um soninn Brian sem er uppalinn í Bandaríkjunum og…
Leikarinn Danny McBride fer með hlutverk son Krókódíla Dundee sem Paul Hogan lék svo eftirminnilega í þremur kvikmyndum á árunum 1986, 1988 og 2001. Myndin sem ber nafnið Dundee: The Son of a Legend Returns Home verður frumsýnd í sumar. Hún mun fjalla um soninn Brian sem er uppalinn í Bandaríkjunum og… Lesa meira
Nýtt í bíó – Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 19. janúar í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin er kolsvart gamandrama frá Óskarsverðlaunahafanum Martin McDonagh (In Bruges) og segir frá Mildred Hayes (Frances McDormand), fráskilinni móður sem hefur ekki enn jafnað sig á hrottalegu morði sextán ára dóttur sinnar.…
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 19. janúar í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin er kolsvart gamandrama frá Óskarsverðlaunahafanum Martin McDonagh (In Bruges) og segir frá Mildred Hayes (Frances McDormand), fráskilinni móður sem hefur ekki enn jafnað sig á hrottalegu morði sextán ára dóttur sinnar.… Lesa meira
Teiknar skopmyndir í áfengismeðferð
Nýjasta kvikmynd Gus Van Sant, Don’t Worry, He Won’t Get Far on Foot, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Sundance á föstudaginn næstkomandi. Myndin fer síðan í almennar sýningar vestanhafs þann 11. maí. Leikstjórinn, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmyndirnar Good Will Hunting og Milk, hefur verið með myndina í kollinum frá…
Nýjasta kvikmynd Gus Van Sant, Don't Worry, He Won't Get Far on Foot, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Sundance á föstudaginn næstkomandi. Myndin fer síðan í almennar sýningar vestanhafs þann 11. maí. Leikstjórinn, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmyndirnar Good Will Hunting og Milk, hefur verið með myndina í kollinum frá… Lesa meira
Jake Gyllenhaal næsti Batman?
Leikarinn Jake Gyllenhaal mun að öllum líkindum feta í fótspor Ben Affleck sem Leðurblökumaðurinn. Samkvæmt vefsíðunni Revenge of the Fans þá er nánast öruggt að Gyllenhaal muni taka við af Affleck þegar hann leggur leðrið á hilluna. „Gyllenhaal verður örugglega Batman. Affleck er samt ekki hættur,“ var haft eftir heimildarmanni…
Leikarinn Jake Gyllenhaal mun að öllum líkindum feta í fótspor Ben Affleck sem Leðurblökumaðurinn. Samkvæmt vefsíðunni Revenge of the Fans þá er nánast öruggt að Gyllenhaal muni taka við af Affleck þegar hann leggur leðrið á hilluna. "Gyllenhaal verður örugglega Batman. Affleck er samt ekki hættur," var haft eftir heimildarmanni… Lesa meira
Bangsi á toppnum
Framhaldsmyndin um breska bangsann Paddington er á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.700 landsmenn myndina yfir helgina og hafa um 7.000 manns séð myndina í kvikmyndahúsum hér á landi frá því að hún var frumsýnd þann 12. janúar. Bangsinn hefur notið mikilla vinsælda allt frá því…
Framhaldsmyndin um breska bangsann Paddington er á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.700 landsmenn myndina yfir helgina og hafa um 7.000 manns séð myndina í kvikmyndahúsum hér á landi frá því að hún var frumsýnd þann 12. janúar. Bangsinn hefur notið mikilla vinsælda allt frá því… Lesa meira
‘Guardians of the Galaxy Vol. 3’ frumsýnd 2020
Þriðja Guardians of the Galaxy-myndin verður frumsýnd árið 2020. Þetta staðfesti leikstjóri myndarinnar, James Gunn, á Twitter eftir að hann var spurður af einum aðdáenda myndanna hvort að von væri á nýrri mynd. Gunn hélt „spurt og svarað“ á reikningi sinum á samfélagsmiðlinum á dögunum og voru að vonum margir…
Þriðja Guardians of the Galaxy-myndin verður frumsýnd árið 2020. Þetta staðfesti leikstjóri myndarinnar, James Gunn, á Twitter eftir að hann var spurður af einum aðdáenda myndanna hvort að von væri á nýrri mynd. Gunn hélt "spurt og svarað" á reikningi sinum á samfélagsmiðlinum á dögunum og voru að vonum margir… Lesa meira
Leonardo DiCaprio fer með hlutverk í níundu kvikmynd Tarantino
Óskarsverðlaunaleikarinn Leonardo DiCaprio mun fara með hlutverk í nýjustu kvikmynd Quentin Tarantino sem verður frumsýnd á næsta ári. Um er að ræða níundu kvikmynd Tarantino sem mun fjalla um bandaríska glæpamanninn Charles Manson og hina svokölluðu Manson-fjölskyldu. Staðfest er að DiCaprio muni ekki fara með hlutverk Manson í myndinni heldur muni hann…
Óskarsverðlaunaleikarinn Leonardo DiCaprio mun fara með hlutverk í nýjustu kvikmynd Quentin Tarantino sem verður frumsýnd á næsta ári. Um er að ræða níundu kvikmynd Tarantino sem mun fjalla um bandaríska glæpamanninn Charles Manson og hina svokölluðu Manson-fjölskyldu. Staðfest er að DiCaprio muni ekki fara með hlutverk Manson í myndinni heldur muni hann… Lesa meira
Deadpool 2 frumsýnd fyrr en áætlað var
Aðdáendur Ryan Reynolds og Deadpool-kvikmyndarinnar þurfa ekki að bíða eins lengi og þeir héldu því framhaldsmyndin verður frumsýnd tveim vikum fyrr en áætlað var. Frumsýningin verður því þann 18. maí næstkomandi í stað fyrir 1. júní. Deadpool var óvæntasti bíósmellur þarsíðasta árs um heim allan, en myndin varð t.d. fjórða vinsælasta mynd ársins…
Aðdáendur Ryan Reynolds og Deadpool-kvikmyndarinnar þurfa ekki að bíða eins lengi og þeir héldu því framhaldsmyndin verður frumsýnd tveim vikum fyrr en áætlað var. Frumsýningin verður því þann 18. maí næstkomandi í stað fyrir 1. júní. Deadpool var óvæntasti bíósmellur þarsíðasta árs um heim allan, en myndin varð t.d. fjórða vinsælasta mynd ársins… Lesa meira
Stærsta kvikmynd Finnlandssögunnar
Finnska kvikmyndin Tuntematon Sotilas, eða Óþekkti hermaðurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 25. janúar. Íslensku framleiðendurinir Ingvar Þórðarsson og Júlíus Kemp eru meðframleiðendur myndarinnar og fer myndin í almennar sýningar í Bíó Paradís að frumsýningu lokinni. Myndin gerist á þeim tíma sem Finnar kalla Framhaldsstríðið, eða frá 1941-44. Sögusviðið eru stríðsátökin á…
Finnska kvikmyndin Tuntematon Sotilas, eða Óþekkti hermaðurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 25. janúar. Íslensku framleiðendurinir Ingvar Þórðarsson og Júlíus Kemp eru meðframleiðendur myndarinnar og fer myndin í almennar sýningar í Bíó Paradís að frumsýningu lokinni. Myndin gerist á þeim tíma sem Finnar kalla Framhaldsstríðið, eða frá 1941-44. Sögusviðið eru stríðsátökin á… Lesa meira
Tvær íslenskar kvikmyndir þénuðu mest
Í fyrsta skipti síðan mælingar hófust eru tvær íslenskar kvikmyndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu. Þetta eru kvikmyndirnar Ég man þig sem þénaði tæpar 76,6 milljónir kr. (47.368 gestir) og Undir trénu sem þénaði 67,7 milljónir kr. (42.427 gestir). Nýjasta Star Wars myndin, The Last Jedi,…
Í fyrsta skipti síðan mælingar hófust eru tvær íslenskar kvikmyndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu. Þetta eru kvikmyndirnar Ég man þig sem þénaði tæpar 76,6 milljónir kr. (47.368 gestir) og Undir trénu sem þénaði 67,7 milljónir kr. (42.427 gestir). Nýjasta Star Wars myndin, The Last Jedi,… Lesa meira
Jerry Van Dyke horfinn á vit feðra sinna
Bandaríski leikarinn og grínistinn Jerry Van Dyke lést 5. janúar síðastliðinn 86 ára að aldri. Jerry var yngri bróðir Dick Van Dyke og hafði, meira og minna, hvílt í skugga velgengni hans en Dick náði hreint ótrúlegum vinsældum með samefndum grínþætti sem gekk í fimm ár og hlutverkum í myndum…
Bandaríski leikarinn og grínistinn Jerry Van Dyke lést 5. janúar síðastliðinn 86 ára að aldri. Jerry var yngri bróðir Dick Van Dyke og hafði, meira og minna, hvílt í skugga velgengni hans en Dick náði hreint ótrúlegum vinsældum með samefndum grínþætti sem gekk í fimm ár og hlutverkum í myndum… Lesa meira
Jumanji tekur framúr Star Wars
Ævintýramyndin Jumanji: Welcome to the Jungle trónir á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin tekur þar með framúr Star Wars: The Last Jedi sem var sú aðsóknarmesta þrjár vikur í röð. Alls sáu rúmlega 3.500 landsmenn Dwayne Johnson og félaga yfir helgina og hafa um 18.600 manns séð…
Ævintýramyndin Jumanji: Welcome to the Jungle trónir á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin tekur þar með framúr Star Wars: The Last Jedi sem var sú aðsóknarmesta þrjár vikur í röð. Alls sáu rúmlega 3.500 landsmenn Dwayne Johnson og félaga yfir helgina og hafa um 18.600 manns séð… Lesa meira
Sigurvegarar Golden Globe-hátíðarinnar
Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram í nótt á Beverly Hilton hótelinu í Los Angeles. Hátíðin er haldin árlega af Hollywood Foreign Press Association til að viðurkenna ágæti í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers var kynnir hátíðarinnar í þetta sinn. Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri var valin besta myndin í dramaflokki. Auk þess var…
Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram í nótt á Beverly Hilton hótelinu í Los Angeles. Hátíðin er haldin árlega af Hollywood Foreign Press Association til að viðurkenna ágæti í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers var kynnir hátíðarinnar í þetta sinn. Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri var valin besta myndin í dramaflokki. Auk þess var… Lesa meira
Nostalgískur Jon Hamm
Jon Hamm, Catherine Keener, Bruce Dern og Ellen Burstyn fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Nostalgia. Myndin verður frumsýnd þann 16. febrúar í Bandaríkjunum og eiga áhorfendur von á því að þerra tárin í kvikmyndahúsum ef marka má nýja stiklu úr myndinni. Eins of flestir vita þá er nostalgía hugtak sem merkir…
Jon Hamm, Catherine Keener, Bruce Dern og Ellen Burstyn fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Nostalgia. Myndin verður frumsýnd þann 16. febrúar í Bandaríkjunum og eiga áhorfendur von á því að þerra tárin í kvikmyndahúsum ef marka má nýja stiklu úr myndinni. Eins of flestir vita þá er nostalgía hugtak sem merkir… Lesa meira
Shaggy tekinn í gíslingu
Gamanleikarinn Adam Devine fer með aðalhlutverkið í myndinni Game Over, Man! sem verður frumsýnd á streymiveitunni Netflix þann 23. mars næstkomandi. Með önnur helstu hlutverk í myndinni fara Blake Anderson og Anders Holm. Leikararnir þrír léku saman um árabil í þáttunum Workaholics sem sýndir voru á Comedy Central. Leikstjóri myndarinnar, Kyle…
Gamanleikarinn Adam Devine fer með aðalhlutverkið í myndinni Game Over, Man! sem verður frumsýnd á streymiveitunni Netflix þann 23. mars næstkomandi. Með önnur helstu hlutverk í myndinni fara Blake Anderson og Anders Holm. Leikararnir þrír léku saman um árabil í þáttunum Workaholics sem sýndir voru á Comedy Central. Leikstjóri myndarinnar, Kyle… Lesa meira
Draugar ásækja ekkju
Óskarsverðlaunaleikkonan Helen Mirren og leikarinn Jason Clarke fara með aðahlutverkin í hryllingsmyndinni Winchester. Spierig-bræðurnir sáu um að leikstýra myndinni en þeir hafa áður gert myndir á borð við Jigsaw og Predestination. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum sem eiga að hafa átt sér stað í San Jose í kringum aldamótin…
Óskarsverðlaunaleikkonan Helen Mirren og leikarinn Jason Clarke fara með aðahlutverkin í hryllingsmyndinni Winchester. Spierig-bræðurnir sáu um að leikstýra myndinni en þeir hafa áður gert myndir á borð við Jigsaw og Predestination. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum sem eiga að hafa átt sér stað í San Jose í kringum aldamótin… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr ‘Slender Man’
Við greindum frá því í gær að nýtt plakat fyrir hryllingsmyndina Slender Man væri komið út og í framhaldinu myndi framleiðslufyrirtækið Sony birta fyrstu stikluna úr myndinni. Plakatið var óhugnanlegt og stiklan sem birt var fyrir skömmu er heldur ekkert slor þegar það kemur að hryllingsefni. Í byrjun stiklunnar heyrum…
Við greindum frá því í gær að nýtt plakat fyrir hryllingsmyndina Slender Man væri komið út og í framhaldinu myndi framleiðslufyrirtækið Sony birta fyrstu stikluna úr myndinni. Plakatið var óhugnanlegt og stiklan sem birt var fyrir skömmu er heldur ekkert slor þegar það kemur að hryllingsefni. Í byrjun stiklunnar heyrum… Lesa meira
Óvæntar vinsældir Jumanji
Ævintýramyndin Jumanji: Welcome to the Jungle smellti sér beint í annað sæti listans yfir aðsóknamestu kvikmyndirnar á Íslandi yfir síðustu helgi eftir að hún var frumsýnd þann 26. desember. Í Bandaríkjunum sáu fleiri myndina á nýársdag heldur en Star Wars: The Last Jedi og koma þessar vinsældir mörgum í opna skjöldu.…
Ævintýramyndin Jumanji: Welcome to the Jungle smellti sér beint í annað sæti listans yfir aðsóknamestu kvikmyndirnar á Íslandi yfir síðustu helgi eftir að hún var frumsýnd þann 26. desember. Í Bandaríkjunum sáu fleiri myndina á nýársdag heldur en Star Wars: The Last Jedi og koma þessar vinsældir mörgum í opna skjöldu.… Lesa meira
Óhugnanlegt plakat fyrir ‘Slender Man’
Hrollvekjan Slender Man í leikstjórn Sylvian White mun hrylla áhorfendur í maí á þessu ári. Í dag var opinberað fyrsta plakatið fyrir myndina og á morgun er búist við stiklu úr myndinni. Plakatið er óhugnanlegt en þar má sjá óskýra mynd af dularfulla fyrirbærinu í gegnum móðu á rúðu. Myndin…
Hrollvekjan Slender Man í leikstjórn Sylvian White mun hrylla áhorfendur í maí á þessu ári. Í dag var opinberað fyrsta plakatið fyrir myndina og á morgun er búist við stiklu úr myndinni. Plakatið er óhugnanlegt en þar má sjá óskýra mynd af dularfulla fyrirbærinu í gegnum móðu á rúðu. Myndin… Lesa meira
Þögull Christopher Nolan
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Dunkirk, fékk góðar viðtökur þegar hún var frumsýnd síðasta sumar. Myndin hefur verið tilnefnd til Golden Globe-verðlauna sem besta myndin auk þess sem Nolan var einnig tilnefndur fyrir sitt framlag. Margir telja að myndin komi einnig sterklega til greina um að fá tilnefningu til Óskarsverðlauna…
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Dunkirk, fékk góðar viðtökur þegar hún var frumsýnd síðasta sumar. Myndin hefur verið tilnefnd til Golden Globe-verðlauna sem besta myndin auk þess sem Nolan var einnig tilnefndur fyrir sitt framlag. Margir telja að myndin komi einnig sterklega til greina um að fá tilnefningu til Óskarsverðlauna… Lesa meira
Opið hús á Netflix
13 Reasons Why-leikarinn Dylan Minnette fer með aðalhlutverkið í hryllingsmyndinni The Open House sem verður frumsýnd á streymiveitunni Netflix þann 19. janúar næstkomandi. Myndin fjallar um mæðginin Logan og Naomi Wallace sem flytja tímabundið í hús hjá skyldmennum í smábæ í Bandaríkjunum. Skyldmennin eru að reyna að selja eignina og eru…
13 Reasons Why-leikarinn Dylan Minnette fer með aðalhlutverkið í hryllingsmyndinni The Open House sem verður frumsýnd á streymiveitunni Netflix þann 19. janúar næstkomandi. Myndin fjallar um mæðginin Logan og Naomi Wallace sem flytja tímabundið í hús hjá skyldmennum í smábæ í Bandaríkjunum. Skyldmennin eru að reyna að selja eignina og eru… Lesa meira
Emma Stone tekjuhæst
Óskarsverðlaunaleikkonan Emma Stone er tekjuhæsta leikkonan í Hollywood á árinu sem er að líða samkvæmt tímaritinu Forbes. Stone þénaði í kringum 26 milljónir Bandaríkjadali fyrir skatt á síðustu 12 mánuðum, sem samsvarar rúmlega 2.690 milljónum íslenskra króna. Leikkonan fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni La La Land sem halaði inn tæplega…
Óskarsverðlaunaleikkonan Emma Stone er tekjuhæsta leikkonan í Hollywood á árinu sem er að líða samkvæmt tímaritinu Forbes. Stone þénaði í kringum 26 milljónir Bandaríkjadali fyrir skatt á síðustu 12 mánuðum, sem samsvarar rúmlega 2.690 milljónum íslenskra króna. Leikkonan fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni La La Land sem halaði inn tæplega… Lesa meira
Frábær mynd um slæma mynd
Í stuttu máli er „The Disaster Artist“ frábær mynd um hreint svakalegan sérvitring sem gat komið á koppinn hræðilegri mynd sem þó lifir betra lífi en margar frábærar myndir. Það er til fullt af ömurlegum myndum en nokkrar öðlast ákveðinn költ status og verða fyrir vikið klassískar. Frægasta dæmið er…
Í stuttu máli er „The Disaster Artist“ frábær mynd um hreint svakalegan sérvitring sem gat komið á koppinn hræðilegri mynd sem þó lifir betra lífi en margar frábærar myndir. Það er til fullt af ömurlegum myndum en nokkrar öðlast ákveðinn költ status og verða fyrir vikið klassískar. Frægasta dæmið er… Lesa meira

