Í gær var frumsýning á Óróa haldin í Sambíóunum Álfabakka þar sem leikarar myndarinnar ásamt öðrum aðstandendum fengu að berja hana augum ásamt vinafólki og ættingjum. Kvikmyndir.is mætti á staðinn og tók ljósmyndir sem þið getið skrollað ykkur í gegnum hér fyrir neðan:
Atli Óskar pósar hér fyrir okkur. Svo sannarlega ljúft að vera aðalstjarnan í bíómynd.

Vilhelm Neto datt aðeins á spjallið við okkur. Fínasti gaur.

Starfsmaður Piratebay mættur á svæðið

Þarna er Valdís Óskars, vel klippt að venju

Og Baldvin Z, leikstjóri myndarinnar

(*Pssst* Þau fara bæði úr að ofan í myndinni !)

Um að gera að pósa aðeins með leikstjóranum

Órói fer í almennar sýningar í dag.
T.V.










