Glænýjar myndir úr The Dark Knight!

Það voru að koma út glænýjar myndir úr stórmynd sumarsins, The Dark Knight. Þeir eru greinilega á fullu í viral marketing áætluninni sinni, en þetta eru í raun fyrstu alvöru screen caps sem við sjáum úr myndinni, þ.e. ljósmyndir úr myndinni sjálfri. Því er þetta ansi áhugavert, en myndirnar eru hér beint fyrir neðan! (Þið eigið að geta klikkað á myndirnar til að sjá þær í betri gæðum

The Dark Knight verður frumsýnd á Íslandi 25.júlí!!