Hvetjandi ræður í kvikmyndum

Kvikmyndir eiga það til að snerta við fólki og oft á tíðum gerist það þegar persóna í kvikmynd gefur hvetjandi ræðu til einstaklings eða hóps. Ræðurnar eru eins mismunandi og þær eru margar en eiga það sameiginlegt að veita fólki innblástur og hugrekki til þess að ná markmiðum sínum.

Hér fyrir neðan má sjá stutt brot úr eftirminnilegustu ræðunum í kvikmyndum, frá þjálfurum sem hvetja lið sitt áfram í leikhléi til forseta sem sameinar heiminn gegn geimverum og allt þar á milli.

Stikk: