Íslendingar tjá sig um Óskarinn: „Þetta er búið að breytast í Edduna“

Eins og mörgum er kunnugt fóru Óskarsverðlaunin fram í nótt á Íslenskum tíma og voru netverjar duglegir að sjá sig. Tímamismunurinn er ekki alveg Íslendingnum í hag þegar kemur að þessari umtöluðu hátíð og er það því mikið þrek fyrir marga að halda vökuna til fjórða tímans á mánudagsmorgni.

Á samskiptamiðlinum Twitter var umræðan að sjálfsögðu lífleg og notuðu helstu tístarar myllumerkið #óskarinn til að halda utan um hana. Í tístum voru Húsavík og óvenjulega snið hátíðarinnar meðal annars í brennidepli.

Og Glenn Close, vissulega…

Þessar kostulegu færslur stóðu upp úr.

https://twitter.com/hleri/status/1386491493066620934
https://twitter.com/thvengur/status/1386473367797125123
https://twitter.com/Arason_/status/1386610240620277760